Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 10

Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 10
( y Föstudagur 9. april 1976. vism ) HAGSÝN HJÓN LÁTA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTORFIN Mozart, Schumann og Beethoven — ó tónleikum í Hóskólobíó Keppa um fegurðar- samkeppn- irnar í ár Fjórar af þessurn fríðu stúlkum verða kosnar til að fara á alþjóðlegar fegurðarsarnkeppnir, á Sunnukvöldi á Hótel Sögu ásunnudag. Auk þessara stúlkna korna frarn tvær frá Akureyri. Keppnirn- ar, sern stúlkurnar fara á, eru Miss Universe, Miss International, Miss World og Miss Europe. Stúlkurnar heita, taliö frá vinstri: Ingibjörg Sigriöur Hjaltadóttir, 19 ára, Þuriður Steinþórsdóttir, 17 ára. buriöur hefur þegar verið valin fulltrúi islands á Miss Young Inter- national keppnina i Tokyo. Viö hlið hennar koma svo Björg Gisladóttir, 19 ára, Þorgerður Jónsdóttir. 18 ára, Kristjana Þráinsdóttir, 23 ára, Helga Bernharö, 18 ára og Guörún Helgadóttir, 22 ára. — OH/Ljósm. Visis: Loftur „Þetta eru þriöju tónleikar liljómsveitar Tónlistarskólans i vetur. Að þessu sinni koina ein- leikarar fram meö hljómsveit- inni en á tónleikum fyrr i vetur söng kór skólans. Tveir einleikaranna eru nem- endur skólans hér en sá þriðji er nemandi Tónlistarskóla Kópa- vogs og leikur sem gestur sagöi Jón Nordal. skólastjóri, þegar við spurðumst fyrir um tónieik- ana sem Tónlistarskóli Reykja- vikur heldur i Háskólabiói á morgun kl. 5. Á efnisskrá eru: Konsert i A- dúr. K.219. fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Mozart. Einleikari er Kolbrún Hjaltad. Introduction und Allegro appassionate, op. 92 íyrir pianó og hljómsveit eftir Schumann. Einleikari er Arni Harðarson frá tónlistarskóla Kópavogs. Og siðast á dagskrá er konsert nr. 2 i B-dúr, op. 19, Ivrir pianó og hljómsveit eftir Beethoven. Einleikari er Kol- brún Ósk óskarsdóttir. Stjórnendur eru Marteinn Hunger og Stanley Hrynuik. Stjórnendur og einleikarar á tónleikunum. F.v. Marteinn llungcr, Stanley Hrynuik, Arni Harðarson, Kol- brún óskarsdóttir og Kolbrún Hjaltadóttir. Tónleikarnir eru liður i burtfaraprófi þeirra Kolbrúnar Iljalta- dóttur og Árna Harðarsonar en hann er jafnframt fyrsti nemandinn sem lýkur námi frá Tónlistarskóla Kópavogs. WOOd- HRÆRIVÉLAR §£enwaod-M\n\ Mjenwaod -CHEFETTE Jfenwood -chef KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD—HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RAÐA. KONAN VILL KENWOOD HEKLA HF. Laugaveg. 170—172 — Sin. 21240 BÖLLIN Hótel Saga. Föstudagur. Lúdó og Stefán leika i Átthagasalnum. Laugardagur. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þurið- ur Sigurðardóttir skemmta. Sunnudagur. Sunnukvöld, úrslit i fegurðarsamkeppninni. Hótel Borg Hljómsveit Árna tsleifs og Linda Walker skemmta. Klúbburinn Föstudagur og laugardagur, Exsperiment og Kaktus leika. Sunnudagur. Eik og. Tjarnarbúð. Föstudagur, Eik. Laugardagur: Laufið leikur. Tónabær. Paradis leikur á laugardags- kvöld. Lindarbær. Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar og Jakob Jónsson skemmta. Sigtún. Pónik og Einar skemmta föstu- dags- og laugardagskvöld, Drekar leika fyrir gömlu dönsunum sunnudagskvöld. Glæsibær. Ásar leika um helgina. Leikhúskjallarinn. Skuggar skemmta um helgina. Skiphóll. Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar skemmtir um helgina. óöal. Diskótek Sesar. Diskótek Ungó, Keflavík. Galdramenn leika á föstudags- kvöld. Hvoll Paradis skemmtir laugardags- kvöld. Festi, Grindavik. Eik leikur laugardagskvöld. Röst. Hellissandi. Kabarett og Olga Guðrún skemmta á laugardagskvöld. Stapi. Mexico leikur laugardagskvöld. Vestmannaeyjar. Haukar skemmta yfir helgina. LEIKHÚS Laugardagur. Villiöndin eftir Ibsen kl. 8.30. Sunnudagur. Equus eftir Peter Shaffer kl. 8.30. Kolrassa kl. 3. Leikfélag Kópavogs. Sýnir barnaleikritið Rauðhetta á laugardag kl. 3 og sunnudag kl. 1. Leikbrúðuland. Sýnir Gréta og grái fiskurinn og leikritið Meistari Jakob og tröll- ið Loðinbarði. Arviss gróska hefur veriö i leikhúslifi borgarinnar nú á út- mánuöuni. óvenjumargar sýningar eru á fjölunum i Iðnó eða fimm talsins þar sem ekki hefur veriö liægt að taka út neina þeirra sýninga, sem frumsýndar hafa verið i vetur vegna að- sóknar. Nálægt 50 þúsund manns hafa séð sýningar LR i vetur. A myndinni sjáum við Ekdal hjónin og dóttur þeirra Heiðveigu i leikriti Ibsens, Villiöndinni. Með hlutverkin fara Margrét ólafsdóttir, Valgerður Dan og Steindór Hjörleifsson. Þjóðleikhúsið. Föstudagur. Carmen sýnt kl. 8. 44. sýning. Laugardagur. Barnaleikritiö Karlinn á þakinu kl. 3. Náttból Maxim Gorkis kl. 8. Sunnudagur. Karlinn á þakinu kl. 3. Fimn> konur eftir Björg Vik, 2. sýning. Litla sviðið. Inúk kl. 3. næst siðasta sýning. Iðnó Föstudagur. Skjaldhamrar Jónasar Árnasonar kl. 8.30 SÝNINGAR Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Asgrims Jóns- sonar i tilefni aldarafmælis listamannsins. Sýningin er opin virka daga kl. 4-10, laugardaga og sunnudaga kl. 2-10, lokað mánudag. Norræna húsið. „Textilgruppen" frá Stokk- hólmi sýnir myndvefnað, tau- þrykk og textil-skulptúr. Sýn- ingin er opin til 19. april og er opin daglega kl. 2-10. Mokka. Gunnar H. Sigurjónsson fram- lengir sýningu sina fram á sunnudagskvöld. Hamragarðar. Jónas Guðmundsson sýnir 45 vatnslita- og oliumálverk. Sýn- ingin er opin frá kl. 2-10 og lýkur á sunnudagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.