Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 17
Kastljós í sjónvarpi kl. 20,40: Bílnúmer, auð- lindaskattur og Arnarflug Svona liofðu númerin litið i liefði brcvtingin átt sér stai Suntir fá ,,ást" á númerum bila sinna og eittbvað verður komið inn á það i Kastljósi. Bílnúmer, auðlinda- skattur og nýja flugfé- lagið Arnarflug verða á dagskrá Kastljóss i sjón- varpinu í kvöld. Umsjón- armaður þáttarins er Ei- ur Guðnason, en hann fær Einar Karl Haraldsson til liðs við sig. Fyrst verður fjallað um bil- númerin. og i þvi sambandi rætt við Guðna Karlsson forstöðu- mann Bifreiðaeftirlitsins og EU- ert B. Schram sem var formað- ur allsherjarnefndarinnar sem fjallaði um númerabreyting- una, en vildi ekki breytingu. Bifreiðaeftirlitið er heimsótt og athugað hvað fólgið er i um- skráningu bifreitar. Einnig verður komin inn á ,,ást” manna á vissum númerum. Þá er auðlindaskatturinn á dagskrá og mun Bjarni Bragi Jónsson útskýra i stuttu máli hvað auðlindaskattur er. Rætt verður við tvo talsmenn at- vinnuveganna, annan frá iðnaði og hinn úr sjávarútvegi. Loks verður svo fjallað um til- urð hins nýja flugfélags Arnar- flugs, en i sambandi við mat á l'lugvélum þess vakna ýmsar spurningar og verður m.a. fjall- að um það. Rætt verður við Vil- hjálm Jónsson forstjora Oliufé- lagsins og talsmann félagsins i þessu sambandi. —EA Kætt verður við Ellerl B. Scliram uni bilnúmerin. Föstudagur 9. april ' 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós. 21.40 Skákeinvigi i sjónvarps- sat.Fjórða skák Guðmund- ar Sigurjónssonar og Friðriks Ólafssonar. Skýr- ingar Guðmundur Arn- laugsson. 22.10 L'pprisa. Finnskt sjón- varpsleikrit, byggt á gam- ansögu eftir rithöfundinn Maiju Lassila «1868—19181. Óreglum aðurinn Jönni Lumperi vinnur háa fjár- upphæð á happdrættismiða. sem honum var gefinn. Hann verður ágjarn og tek- ur að safna fé. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvisi- on—Finnska sjónvarpið) Útvarp kl. 22,25: Byrjaði ó bók- inni órið 1942 - kom út 1976 i þættinum „nvöl” i útvarp- inu i kvöld. verður fjallað um l'yrstu bókiua á árinu 1976, „Bróðir minn Húni” eftir Guð- mund Manielsson. Spjallað verður við Guömund og tveir menn segja álit sitt á bókinni. Það var Erik Sönderholm. sem einna helst kemur til greina sem lorstjóri Norræna hússins. sem hvatti Guðmund til þess að skrifa bókina og er bókin til- einkuð honum. Indriði G. Þorsteinsson og Er- Spjallað við Guðmund Daníelsson og fjallað um bókina „Bróðir minn Húni Þetta er 17. skáldsgan frá Guðmundi og 37. bókin. en liann liefur verið óvenju afkastamik- ill iim dagana. i spjallinu við Guðmund. keimir liann m.a. inn á kjör ritböfunda. sem eru fremur bág. Guðmundur segir t.d. frá greiðslu sem hann lekk frá Borgarbókasafninu fyrir útlán alls siðasta árs. Greitt er fyrir stykkjatal og fékk Guðmundur litlar 20 þúsund krónur. Pening- urinn rétt na'gði fyrir sima- reikningi sem kom með giró- seðli i sama pósti. Þá segir Guðmundur svolitið frá bernsku sinni og aðdrag- anda bókarinnar „Bróðir minn Húni". Hann byrjaði að skrifa hana árið 1942. Siðan hefur hann látið frá sér fara smásögur. þar sem Húni drengur kemur fvrir. lendur Jónsson segja loks álit sitt á bókinni. —EA tíylfi Gröndal iimsjóiiarmaður ..i'valar" FÖSTUDAGUR 9. april 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár" eftir Guð- rúnu Lárusdóttur.Olga Sig- urðardóttir les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Régine Crespin sýngur þrjá söngva úr lagaflokknum „Schéhérazade” eftir Maurice Ravel. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Poppliorn. 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: Spjall um Indiána. Bryndis Viglundsdóttir heldur á- fram frásögn sinni (16). 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá. Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói 18. f.m. Hljóm- sveitarstjóri: Páll P. Páls- son. Emleikari á pianó: Halldór Haraldsscn. a. Fomir dansar fyrir hljóm- sveit eftir Jón Asgeirsson. b. Pianókonsertnr. 2 i G-dúr op. 44 eftir Pjotr Ilijits Tsjaikovský . c. „Petrúshka”, belletttónlist eftir Igor Stravinský. — Jón Múli Arnason kynnir tón- leikana. 21.30 útvarpssagan: „Siðasta freistingin” cftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (45). 22.25 Dvöl. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Gylfi Gröndal. 22.55 Afangar. Tónlistarþátt- ur i umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Meira af rokkl! Jens á Akureyri skrifar: Kg var að lilusta á þáttinn „Popp á laugardögum” hérna um daginn og varð fyrir miklum vonbrigðum með þáttinn. Þar var næstum eingöngu þessi svo- kallaða „soul" tónlist á dag- skrá. Hvernig va*ri að fa meira af þungu rokki i þáttinn. eins og t.d. með „Electric líght Orcestra". eða þá eitthvað hratt og fjörugt? Kg held að útvarpið hafi þvi miður valið stjórnanda með heldur þröngan sjóndeildar- hring. Væri ekki ráð að láta tvo eða jafnvel fleiri sjá um þennan þátt'? Einn sem hefði þá kannski áhuga á rokki og Huldu á móti með sin rólegu og „leiðinlegu” lög. Það vantar nel'nilega rokk i útvarpið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.