Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 5

Vísir - 09.04.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. april 1976. 5 Rafn Jonsson skrifar Sögumaöur brosir fjarrænt. Það er ekki annað að sjá en að hann skemmti sér bæriiega yfir hugsunum sinum, sem margar eru á heldur iágu plani.... PRUMP! Tónabiö: The Canterbury Tales. ttölsk með ensku tali, 1973. Leikstjóri og höfundur hand- rits: Pier Paolo Pasolini. Kanta raborgarsögur er ein þriggja mynda Pasolinis i röð sem hófst með Decamerone og endar með 1001 nótt. Þessi mynd er i raun sjö stuttar myndir sem fjalla um miðaldir og reynt er af veikum mætti að f jalla á frjáls- legan hátt um mannlif- ið og kynlifið á þeim tima. Heldur finnst undirrituðum litið variði kvikmyndina, hún er illa unnin f vissum tæknilegum tilfellum og persónusköpun er léleg og einföld, auk þess sem allt „continuitet” vatnar i myndina. Pasolini reynir að tengja sögurnar saman með t.d. kynlifsástundun (kynlif er nautnsem enginn á að láta fram hjá sér fara og vandamál vegna framhjátöku og kynvillu eru oft- ast nánast engin) og æðri mátt- arvöld hafa oftast vinninginn fram yfir mennina (a.m.k. djöfullinn og dauðinn). 1 tveim- ur sagnanna kemur fram styrk- ur djöfulsins og í siðustu mynd- ínm eru vistarverur munka hin- um megin sýndar. Pasolini reynir að hafa létt yf- irbragð á myndinni en andleg ördeyða og sóðaskapur kemur.í veg fyrir að hláturtaugarnar ertist, nema rétt smástund i The Cook’s Tale, þar sem persónu- gervingur Chaplins kemur fram en eyðileggur fyrir sjálfum sér með of miklum asnagangi. Pasolini hefur verið talinn fyrsta flokks leikstjóri en i þess- ari mynd mistekst honum, það er eins og honum sé ekki sjálf- rátt. Sérkennilegar kenndir hans koma skýrt fram, eins og á þvi atriði þegar munkur hefur „samfarir” við ungan dreng og er brenndur fyrir og reynt er að vekja samúð áhorfandans með munknum. (Að visu var munk- urinn brenndur af þvi hann átti ekki mútufé handa dómaran- um). Helsta einkenni þessara sagna ikvikmyndinni er, eins og áður er getið, sóðaskapur og ruddamennska en fróðir menn segja að þessi mynd sé barna- mynd miðað við kvikmyndina Sódöma, sem Pasolini entist ekki aldur til að ljúka við, en eins og menn muna, var kapp- inn myrtur eigi alls fyrir löngu af dreng sem hann hafði leitað á. f siðustu sögunni, sem fjallað er um, segir frá munkum, sem búa i Helviti og sýnt er þegar djöfullinn hleypir þeim út um endaþarm sinn til að sýna gesti sem ber að garði. Skoðun min er sú að öll kvikmyndin hafi komið út úr andlegum endaþarmi Pasolinis. — Þessi kvikmynd á enga stjörnu skilið að fá. 1 Helviti. Munkarnir eru illa á sig komnir eftir ferðina úr enda- þarmi djöfuisins. Greinilegt er aö Pasolini hefur ekki haft mikið álit á guödómleika munka. Torben Nielsens krimi-succes Nitten ijád rode roser m POUl REICHHARDT UIF PIIG&RD BIRGIT SADOLIN HENNING JENSEN Nitján rauöar rósir Mjög spennandi og vel gerð dönsk sakamálamynd, gerð eftir sögu Torben Nielsen. Aðalhlutverk: Poul Reichardt, Iienning Jensen, Ulf Pilgardo.fi. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. sýnd kl. 9. rssrp Eastwood Hefnd förumannsins Ein bezta kúrekamynd seinni ára. Aðalhlutverk : Clint Eastwood. Leikstjóri: Clint Eastwood. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 11. Pirk Bogarde, Charlotte Rampling. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11,15. Leynfför til Hong Kong Hörkuspennandi ævintýra- mynd i litum og Cinema Scope, með Steward Granger. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. 3 Næturvöröurinn >o The Conversation Mögnuð litmynd um nútima- tækni á sviöi, njósna og simahlerana i ætt við hið fræga Watergatemál Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aða1h1utverk : Gene Hackman islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Örfáar sýningar eftir. fSLENSKUR TEXTI. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmynd um framtiðarþjóðfélag. Gerð með miklu hugarflugi og tæknisnilld af John Boor- man. Aðalhlutverk: Sean Connery, Charlotte Rampl- ing Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENSKUR TEXTI Valdó Pepper Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. fll ISTURBÆ JARRÍfl ' ÍSLENZKUR TEXTI Guðmóðirin og synir hennar Sons of Godmother To banders magtkamp om „spritten,, i tredivernes Amerika -spænding og humor! ALFTHUNDER PINO COLIZZI ORNELLA MUTI /Vþ LUCIANO CATENACCI^L § Sprenghlægileg og spenn- andi ný, itölsk gamanmynd i litum. þar sem skopast er að itölsku mafiunni i spirastriði i Chicago. Aðalhlutverk: Alf Thunder, Pino Colizzi. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Atriði úr Skjaldhömrum, sem Iðnó sýnir i kvöld TÓNABÍÓ Simi31182 Kantaraborgarsögur Canterbury Tales Ný mynd gerð af leikstjóran- um P. Pasolini. Myndin er gerð eftir frá- sögnum enska rithöfundar- ins Chauser, þar sem hann fjallar um afstöðuna á mið- öldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin árið 1972. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýni nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Per Ný dönsk djörf sakamála- kvikmynd í litum. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz Heimuth, Agneta Ek- manne. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. LEIKHÚS LKIKFKIAG ; KEVKIAVlKl IR 3* 1-66-20 SKJALPHAMRAR i kvöld. — Uppselt VILLIÖNPIN laugardag kl. 20.30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. EQUUS sunnudag kl. 20.30. SKJ ALPHAMRAR þriðjudag. — L'ppselt. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20.30. ULLIÖNPIN fimmtudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20.30. Simi 1-66-20 þjódleikhúsid] CARMEN i kvöld kl. 20. NÁTTBÓLIÐ laugardag kl. 20. KARLINN A ÞAKIN'U laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. FIMM KOM'R 2. sýning sunnudag kl. 20 Handhafar aðgangskorta athugi að leikritið Fimm konur er á dagskrá leikhússins i stað Sólarferðar sem áður var fyrirhugað. Litla sviðið: ÍNUK sunnudag kl. 15 Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. Leiktélag Kópavogs Barnaleikritið Rauðhetta Sýning laugardag kl. 3. Sunnudag kl. 13. Miðasala svningardaga. Simi 41985.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.