Vísir - 24.04.1976, Síða 1

Vísir - 24.04.1976, Síða 1
▼ Fréftabann loftskeytamanna enn í gildi: r • Fannst sœrður Maður fannst særður skotsári i biðskýli á Grensásvegi um kl. 22 i gærkvöldi. Byssan fannst hjá manninum. Virtist hafa verið um slysaskot að ræða. Maðurinn var fluttur á slysadeild Borgarspit alans. Ekki tókst að fá fréttir af líðan hans áður en blaðið fór I prentun i gærkvöidi. Afstaða ríkisstjórnarinnar opinberuð í dag Póst- og símamólastjóra ekki kunnugt um framvindu mólsins í gœrkveldi Rikisstjórnin fjallaði á fundi i Væntanlega munu samgöngu- dag, hvort þessir aðilar hyggist mæli um að aflétta banni sinu viö ljós, hvort rikisstjórnin getur gær um bann loftskeytamanna á ráðuneytið og póst- og simamála- gefa loftskeytamönnunum á fréttasendingum til VIsis af tog- tryggt hagsmuni sjálfstæðra tveimur strandstöðvum Lands- stjóm tilkynna þjóðinni um það i Siglufirði og i Neskaupstað fyrir- aramiðunum og mun þá koma i fréttastofnanna i landinu. —ÓR simans á fréttasendingar blaða- manns Visis frá breskri freigátu til ritstjórnar blaðsbis i Reykja- vik. Mjög erfitt reyndist að fá upp- lýsingar um afstööu rikisstjórn- arinnar til málsins eftir fundinn og var Visir ekki einn um það, þvi aöJón A.Skúlason, póst-ogsima- málastjóri, sem leitaöi álits rikis- stjórnarinnar á banninu, hafði engar upplýsingar getað fengið um framvindu málsins laustfyrir miðnætti i gærkveldi. Eins og skýrt var frá i Visi gær hafði póst- og sfmamálastjóri sent loftskeytamönnunum tilmæli um að þeir endurskoðuðu afstöðu sina til málsins en taldi ekki rétt að gefa þeim bein fyrirmæli um að veita VIsi loftskeytaþjónustu, fyrr en hann hefði fengið stuðning stjórnvalda til þess. Eftir þessum stuðningi leitaði hann siðan I gær hjá HallddriE. Sigurðssyni, sam- gönguráðherra, og var máliö kynnt á rikisstjórnarfundi og þar tekin afstaða til þess. Póst- og simamálastjóri stað- festi i gær I samtali viö Visi, að loftskeytamennirnir brytu al- þjóðlegar reglur um fjarskipti með þessu afgreiðslubanni og taldi, að það gæti jafnvel valdið islenskum skipum við Bretlands- strendur erfiðleikum, ef starfs- menn breskra strandstöðva bönn- uðu þjónustu við islensk skip. Flugmenn Vœngja hðfnuðu tilboði i .. stjórnarinnar Allt er nú enn I óvissu um framtið flugfélagsins Vængja, en á dögunum höfðu stjórnar- menn félagsins gert sér vonir um að leysa mætti deilu þeirra og flugmanna, eftir að Félag islenskra atvinnuflugmanna ákvað að standa ekki I vegi fyrir þvi, aö þessir aöilar gætu samiö beint sin á milli. Flugmennirnir lögðu fyrir stjórn félagsins drög aö kjara- samningi i fyrradag, en eig- endur Vængja höfnuðu þvi til- boði, og gerðu flugmönnum annað kauptilboð. Eftir að flug- menn höfðu athugaö það ákváöu þeir að hafna þvi á þeirri for- sendu, að þar væri gert ráö fyrir allt of lágum launum miðað við þann tima, sem flugmönnum væri gert að vinna i hverjum mánuði. Er þvi óvist, hvort nokkur flugþjónusta verður eftir mánaðamót við þá 13 staði, sem Vængir hafa séð yfir áætlunar- flugferðum undanfarin ár. Engar fréttir af miðunum Aðgerðir loftskeyta- mannanna*- á strand- stöðvum landsimans komu i veg fyrir að það að hægt væri að ná sam- bandi við blaðamann Visis um borð i bresku freigátunni Ghurka siðdegis i gær. 1 gærmorgun náði blaðið sam- bandi viö hann fyrir milligöngu loftskeytastöðvarinnar i Gufunesi, en i gærkveldi var freigátan komin of norðarlega út af austfjörðum, til þess að til hennar næðist frá Gufunes- stöðinni, en sem kunnugt er virða — sjá bls. 9 starfsmenn þar Islensk lög og alþjóðareglur um fjarskipti. Starfsmenn loftskeyta- stöðvarinnar i Neskaupstaö neituðu að leyfa fréttasending- arnar til Visis eins og loftskeyta- mennirnir á Siglufirði, og þrátt fyrir itrekaöar tilraunir tókst hvorki að ná sambandi við frei- gátuna i gegnum loftskeytastöð i Þórshöfn i Færeyjum, né á Bret- landseyjum. Getur Visir þvi ekki birt neinar fréttir frá blaðamanni sinum á miðunum út af Aust- fjörðum i dag. — Að sögn landhelgisgæslunnar voru varðskipin að stugga við bresku togurunum á miöunum fyrir austan land i gærkveldi, en ekki höfðu borist til hennar nein tiðindi af þeim vigstöðvum er blaðið fór i prentun. —óR - bls. 11 og 18

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.