Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 15

Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 15
T UTVARP KL. 19,35: SJÓNVARP KL. 18,30: SJÓNVARP KL. 21,05: H vað gerist ó Gulleyiunni? „Maðurinn á eyjunni" heitii þátturinn sem sýndur verður sjónvarpinu I dag úr myndasög unni „Gulleyjan”. Þetta er 3. þáttur en þættirnir eru alls 6. Myndasagan er gerð eftir skáldsögu Roberts Louis Steven- sons, en myndirnar gerði John Worsley, sem við sjáum hér á meðfylgjandi mynd. Hann stend- ur þarna við málverk sitt af Ed- ward Heath. —ea Bróðir minn, Húni" Guðmundur Daníelsson les kafla úr nýrri skóldsðgu Guðmundur Daniels- látið margt frá sér son rithöfundur hefur fara. 1 kvöld les hann verið óvenju afkasta- kafla úr nýrri skáld- mikill um dagana og sögu sinni útvarpinu, „Bróðir minn, Húni.” Bókina byrjaöi Guðmundur að skrifa árið 1942. Siöan hefur hann látiö frá sér fara smásög- ur, þar sem Húni drengur kem- ur fyrir. Það var svo Erik Sönderholm sem hvatti Guð- mund til þess að skrifa bókina og er hún tileinkuö honum. —EA Dorothy Tutin fer með hlutverk Söru Burton i UTVARP KL. 15, „Menn okkar í Vesturheimi" „Menn okkar I Vesturheimi” heit- ir þáttur I útvarp- inu I dag. t þessum þætti ræðir Páll Heiðar Jónsson við Ingva Ingvarsson, ' sendiherra hjá Sameinuðu þjóðun- u m , H a r a 1 d Kröyer, sendiherra I Washington, Tómas Karlsson, varafastafulltrúa, og tvar Guð- mundsson, aöal- ræðismann. Þátturinn hefst klukkan þrjú i dag og stendur I klukkutúna. Um tæknivinnu sér Þórir Steingrims- son. —EA Eins gott að vera alúðlegur.... „Fólk I fyrirrúmi” heitir þátturinn um læknana Ikvöld. Skipstjórinn segir félögunum frá þviaðum borði skipinu sé ákaflega mikilvæg persóna sem hann vill þó ekki segja hver er. Auk þess er um borð fréttaritari frá viölesnu dagblaði sem ætlar aö skrifa grein um ferðina. Það er þvi sérlega mikilvægt að félagarnir séu alúðlegir við allan mannskapinn. Meira um það klukkan 21.05. —EA SJÓNVARP KL. 22,45: „Brostn- ar vonir, fölnuð frœgð" „Brostnar vonir, föln- uð frægð”. Það er ekki beinlinis upplifgandi nafnið á öðrum þætti myndaflokksins Á Suð- urslóð. Þátturinn verður sýndur annað kvöld. I fyrsta þætti var fylgst með fundi i bæjarstjórn Kiplingtons, en þar komu fram helstu persón- ur sögunnar. Sarah Burton kom heim til bæjarins og sótti þar um starf skólastjóra stúiknaskóla. Sarah er ættuð úr grenndinni en fór ung að heiman til aö afla sér menntunar. —EA. UMBOÐSMENN FYRIR VÍSI Til þess að koma á móti og bæta þjónustu við hina fjölmörgu áskrifendur Visis um land ailt óskúm við eftir áhugasömum umboðsmönnum sem vilja dreifa SJÁLF- STÆÐU, VÖNDUÐU OG HRESSILEGU BLAÐI. Góðir tekjumöguleikar fyrir dugmikið fólk. Suðurland: Njarðvik (Innri) Vogum eða Vatnsleysu Grindavik. Vestfirðir: Patreksfjörður Norðurland: Blönduós Austurland: Vopnafjörður Eskifjörður Egilsstaðir Höfn Hornafirði Hafið samband við Einar Þór Vilhjálms- son i sima 86611, dagana 26., 27. og 28. april milli kl. 13 og 17. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.