Vísir - 24.04.1976, Side 11

Vísir - 24.04.1976, Side 11
VISIR Laugardagur 24. april 1976 n íslandsmótið í bridae: Undanúrslit í slandsmótsins i sveitakeppni voru spiluð fyrir stuttu og var keppt i fjórum riðlum, þremur i Reykjavik og einum á Akureyri. úrslit i einstökum riðlum urðu þessi: A-riðill: 1. Sveit Jóns Hjartarsonar, Rvik 84stig 2. Sveit ólafs Glslasonar, Hf. 74stig 3. Sveit Jóns Haukssonar, Vm. 53stig 4. Sveit Óla Kr. Björnssonar, Hf. 34 stig 5. Sveit Vilhjálms Vilhjálmssonar, Kóp. 25stig 6. Sveit Vals Sigurössonar, Akranesi 23 stig B-riðill: 1. Sveit Hjalta Eliassonar, Rvik 90 stig 2. SveitBöövarsGuömundssonar.Hf. 56stig 3. Sveit ÓlafsLárussonar, Rvik . 52stig 4. Sveit Páls Valdimarssonar, Akraenesi 39stig 5. Sveit Einars V. Kristjánss. Isafiröi 34 stig 6. SveitViktorsBjörnssonar,Akranesi 23stig C-riðill: 1. Sveit Ólafs H. ólafssonar, Rvik 70stig 2. Sveit Stefáns Guöjohnsen, Rvlk 69 stig 3. Sveit ArmannsLárussonar.Kóp. 44stig 4. Sveit Kára Jónssonar, Kóp. 39stig 5. Sveit Ellerts Kristinssonar, Stykkishólmi 33 stig 6. Sveit Friöþjófs Einarssonar, Hf. 30 stig D-riðill: 1. Sveit Jóns Baldurssonar, Rvik 2. SveitBogguSteins,Reykjanesi, 3. Sveit Gylfa Baldurssonar, Rvik 4. SveitBirgisÞorvaldssonar,RvIk 5. Sveit Júllusar Thorarensen, Akureyri 6. Sveit Alfreös Pálssonar, Akureyri 77 stig 63 stig 59 stig 37 stig 36 stig 19 stig Fimm sveitir fró Bridgefélagi Reykjavíkur í úrslHakeppnina! Tvær efstu sveitirnar úr hverjum riöli munu spila til úr- slita um tslandsmeistaratitilinn dagana 3.-7. júni I Reykjavik. Nánar tiltekiö veröur úrslita- riöillinn skapaöur 5 sveitum frá Bridgefélagi Reykjavikur, 2 frá Bridgefélagi Hafnarfjaröar og einni frá Bridgefélagi Suöur- nesja. Eins og aö llkum lætur, þá komu mörg skemmtileg spil fyrir. Hér eru tvö I svipuöum dúr. Annaö er úr A-riöli og kom fyrir milli sveita Jóns Hjalta- sonar frá Reykjavlk og sveitar Jóns Haukssonar frá Vest- mannaeyjum. Staöan var allir utan hættu og noröur gaf. enginn ¥ G-9-4 ♦ A-K-10-6-5-2 * K-9-6-4 4 enginn 4 K-9-6-4-3 ¥ A-K-D-8-7-5-3-2 10-6 ♦ G-8-4 e D-3 * 7-2 4 G-10-5-3 4 A-D-G-10-8-7-5-2 ¥ ekkert ♦ 9-7 + A-D-8 t opna salnum sátu n-s Guömundur Pétursson og Karl Sigurhjartarson, en a-v Jón Hauksson og Pálmi Lorenz. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Noröur Austur Suöur Vestur 1 ♦ P 2+ 4¥ D P 6+ P P P Vestur spilaöi náttúrulega út hjartaás og þar meö var slemman unnin. Sagnhafi, Karl, trompaöi heima, tók spaöaás og spilaöi spaöadrottningu. Austur drap meö kóng og spilaöi laufi. Karl drap heima, tók slöan þrisvar lauf og trompaöi heima. Þá kom tigull, hjarta trompaö og nú voru austur og suöur jafn- langir I trompi. Enn kom tigull og siöan spilaöi blindur I gegn- um tromp austurs og öruggur trompslagur var horfinn. Þaö er athyglisvert viö spiliö, aö ef ekki kemur út hjarta, þá vantar suöur eina innkomu til þess aö framkvæma tromp- bragöiö. t lokaöa salnum sátu n-s Sigfús Þóröarson og Vilhjálmur Þ. Pálsson, en a-v Sigtryggur Sigurösson og Jón Ásbjörnsson. Nú voru sagnir þessar: jmk. Fréttir frá heims- sambandinu: Mörg lönd hafa tilkynnt lið sín á Olympíumótið... U nd irbún in gu r undir olympiumótið er nú I fulium gangi og hafa fiest lönd þegar tilkynnt landsiið sin. Hér fara á eftir nokkur liðanna: Argentina: Cabanne — Attaquile Santamarina — Scanavino Rocchi — Zanaloa Bermuda: Martin —■ Denninger Owen — Wakefield Lewis — Millington Canada: Gowdy — Allison Bandoni — Cowan Murray — Kehela Jamaica: Wong — Luce Chen — Nelson Mahfood — Tanner Ástralia: Cummings — Howard Klinger — Longhurst Seres — Smilde Brasilia: Chagas — Assumpcao Fonseca — Cintra Amaral — Barbosa Indónesia: Manoppo — Manoppo Waluyan — Sacul Japan: Enomoto — Kimoto Ohno — Komori Saeki — Nakatani Hollensku Antilles: Volmer — Volmer Aderlieste — Leeuwen Bongers — Berend Engiand: Flint — Rose Coyle — Sheehan Priday — Rodrigue Bandarikin: Eisenberg — Hamilton Paulsen — Ross Rubin — Soloway Sviss: Ortis — Besse Fenwick — Trad Bernasconi — Catzeflis Nýja Sjáiand: Kerr — Wignall Scott — Houghie Evitt — Sims Þýskaland: Auhagen — Háusler Schröder — Schwenkreis Splettösser — Waldeck Taiwan: Huang — Tai Lin — Shen Kuo — Mao Sviþjóð: Flodquist — Sundelin Göthe — Morath Gullberg — Pyk S-Áfríka: Dorfan — Kalmin Dutkow — Driver Rubin — Butkow Mexico: Duran — Fisher Epelbaum — Duran Hamui — Gerard tran: Pakzad — Jahanbani Khadem — Shahlai Dolatabadi — Kouros Holland: Bisht — Felten Kreynes — Besouw Oppen — Wergoed trland: Mesbur — Fitzgibbons MacHale — Pigot Kavanagh — Barret Venesuela: Onorati — Pasquini Berah — Benaihm Manrique — Rossignol Belgia : Keyser — Ballaer Depay — Fauconnier Polak — Rubin tsraei: Schaufel — Frydrich Levit — Lev Romik — Hochzeit Noröur Austur Suöur Vestur 14 P 24 34 3 ♦ P 34 P 3 G P 64 P P D P P RD P Aftur kom hjartaásinn út og sagnhafi trompaöi. Hann fór strax I trompiö, en laufasögn vesturs villti um fyrir honum og hann varö einn niöur. Hitt spiliö kom fyrir i leik Ólafs H. Ólafssonar og Stefáns Guöjohnsen í C-riöli. Staöan var allir á hættu og austur gaf. 4, G-6-5 ¥ K-G-9-8-6-54 ♦ A 4 K-8 4k 10-7 4 K-8-4-3 ¥ ekkert ¥ D-10-7-3-2 4 7-6-5-4-2 4 .D-G-9 * A-D-G-10-5-2 + 7 4 A-D-9-2 ¥A 4 K-10-8-3 4 9-6-4-3 t opna salnum sátu n-s Stefán Guöjohnsen og Slmon Simonar- son, en a-v Ólafur H. Ólafsson og Jón G. Jónsson. Þar gengusagnirá þessa leiö: Austur Suöur Vestur Noröur P 1+ 2+ 4¥ P P P Þaö má segja, aö austur hafi veriö stilltur aö dobla ekki spil- iö, en ef til vill var þaö hans happ. Austur spilaöi út laufasjö, ás ogslöankomlaufafimm. Austur trompaöi kónginn af noröri og spilaöi um hæl spaöa. Sagnhafi veröur aö hleypa heim á gosann og þegar hann fær slaginn viröist aöeins formsatriöi aö ljúka spilinu meö þvi aö taka trompin. Noröur spilaöi þvl trompi á ásinn, en hrökk i kút, þegar vestur var ekki meö. Nú var allt um seinan, en sjáiö hvaö skeöur ef sagnhafi tekur tlgulásinn áöur en hann spilar trompinu. Nú getur hann trompaö tlgul, spilaö spaöa og svinaö drottningu, trompaö tigul, fariö inn á spaöaás og trompaö spaöa. Nú eru noröur og austur jafnlangir I trompinu, noröur spilar út trompgosa og blöur eftir tveimur siöustu slög- unum á tromp. t lokaöa salnum sátu n-s Guöbrandur Sigurbergsson og Jón Páll Sigurjónsson, en a-v Höröur Arnþórsson og Þórarinn Sigþórsson. Nú gengu sagnir á þessa leiö: Austur Suöur Vestur Noröur P 1424 4¥ D P P P Austur spilaöi út tlguldrottn- ingu og sagnhafi átti slaginn á ásinn. Hann fór inn á trompás, spilaöi laufi, sem vestur drap meö ás. Þá kom meiri tigull og sagnhafi kastaöi spaöa. Þar meö haföi hann misst af mögu- leikanum á trompbragöi — og austur fékk sina þrjá tromp- slagi aö lokum — einn niöur doblaöur — 200 til a-v. „Nýtt" keppnis- form hjó BR Butlertv imennin gske ppn i Bridgefélags Reykjavikur lýkur næstu viku og hefur stjórn fé- agsins ákveðið að næsta keppni télagsins verði svokölluð joard-a-match, en það keppnis- orm er nokkuð útbreytt i Bandarikjunum. ,,Board-a-match” eöa „hvert ;pil er leikur” er sveitakeppni ig eru gefin stig fyrir aö vinna ívert einstakt spil. Skiptir ekki náli meö hve litlum mun þaö dnnst — tvö stig fást fyrir aö linna spiliö — eitt stig ef þaö er afnt — og ekkert ef þaö tapast. >etta þýöir I raun, aö yfirslagir 'eröa mjög þýöingarmiklir eins ig i tvlmenningskeppni og eins 'etur ráöiö úrslitum aö spila íærri litina. Ekki er aö efa aö þetta [eppnisform á eftir aö ná vin- ;ældum hér á landi, en liklegt •r aö takmarka veröi þátttöku i jetta sinn, þar eö einungis eru jögur spilakvöld til ráöstöfun- ir. Vinsamlegast tilkynniö þátt- öku til stjórnarinnar sem fyrst.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.