Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 22
22 Laugardagur 24. april 1976 VISIR Frimerkjasafnarar, sel stimpluö og óstimpluð fri- merki og fyrstadags umslög á háfíu verölistaverði I dag og næstu daga. Hringið i sima 25721. IílíNNSLA Ka'upum notuö isl. frimerki á afklippingum og heilum um- slögum. Einnig uppleyst og ó- stimpluö. llréf frá gömlum bréf- hirðingum S. Þormar. Simarj 35466, 38410. I Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta veröi, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkj,am iðstöðin, Skóla- vöröustig 21 A. Simi 21170. Kenni, cnsku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku, þýsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les meö skólafólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriks- son, simi 20338. Til sölu einn árgangur af dagblaðinu Mynd, ennfremurtieyringarfrá 1922, 23, 25 og 29 og danskur tieyringur frá 1892. Tilboð sendist Visi fyrir 2. mai merkt „7431”. Tek að mér að gæta barna á kvöldin. Uppl. i sima 35466. Seljahverfi. Tek börn I gæslu, fyrir hádegi 3ja ára og eldri. Hef leyfi. Uppl. i sima 71866. Veiti tilsögn i stærðfr. eðlisfr. efnafr. tölfr. bókf. rúmtkn. o.fl. Kenni einnig þýsku o.fl. Les með skólafólki og með nemendum „öldungadeild- arinnar”. — dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisg. 44 A. Sim- ar: 25951 og 15082 (heima). IflU'INGlillftliXtiAK T Gólfteppahreinsun. Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432 — 31044. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanléga. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Vélahreingerningar, einnig teppa- og húsgagnahreins- un, ath. handhreinsum. 15 ára reynsla tryggir fljóta og vandaða vinnu. Simi 25663—71362. Hreingerningar—Hólmbræður. íbúðir á 100.- kr. ferm. eða 100 ferm. ibúð á 10 þúsund. Stiga- gangar á ca. 2000.- kr. á hæð. Simi 19017. Ölafur Hólm. Teppa- og húsgangahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491. Húseigendur. Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einníg tröppur og þakstigar. Ódýr þjón- usta. Stigaleigan Lindargötu 23. Slmi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Veislumúsik, dansmúsik, einleikur i ferming- um og brúðkaupum. Útvega 3ja-5 manna danshljómsveit, einnig dixilandhljómsveit. Arni Isleifs- son, pianóleikari, simi 18367. Leðurjakkaviðgerðir Tek að mér leðurjakkaviðgerðir. Simi 43491. Til sölu plata undir raðhús, 240ferm. ásamtbil- skúrsrétti, i Seljahverfi, Breið- holti. Tilboð sendist Visi merkt „Seljahverfi 7404” fyrir föstu- dagskvöld. AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Sjónvarpsviðgerðir —> Loftnetsviðgerðir Gerum viö flestar tegundir sjónvarps og útvarpstækja, Setjum upp sjónvarps- og útvarpsloftnet og önnumst við- geröir á þeim. Margra ára þjónusta tryggir gæði. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15 Simi 12880 Vélaleiga Stefán Þorbergssonar Tek að mér múrbrot, fleygun, borverk og sprengingar. Góð þjónusta. Góð tæki. Simi 14671. SJÓNVARPS- og LOFTNETSVIÐGERÐIR Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564 I.T.A & co. útvarps- virkjar. Fasteignaeigendur Viðhald eykur verðgildi eigna yðar. Við tökum að okkur allt viðhald úti sem inni. Múrverk — flisalagnir o.fl. Útvegum allt efni. Tímavinna — uppmæling — tilboð. Fjölþjónustan Simi 12534 Nýsmíði úr járni Tökum aö okkur alla nýsmlði á stigum, stigahandriöum, svalahandriðum. Vanir fagmenn vinna verkið. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða föst verötilboð ef óskað er. Uppl. i síma 42274. Pipulagnir sími 82209 Hefði ekki verið betra að hringja i Vatnsvirkjaþjónustuna? Tökum að okkur allar viðgeröir, breytingar, nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Simar 82209 og 74717. Utvarpsvirkja MQSTARI Sjónvarps og radíóverkstæðið Baldursgötu 30, sími 21390. Gerum við allar tegundir sjón- varps- og útvarpstækja. Komum I heimahús. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Slmi 72062. Grafa, pússningasandur Traktorsgrafa og loftpressa til ieigu i stór og smá verk. Tilboð eða timavinna. Góður pússningasandur tii sölu, gott verð. Keyrt á staðinn. Simi 83296. O Á \\> Handsmiðaðar járn- stengur (afastengur), viðarstengur (ömmu- stengur), margar gerð- ir og litir. Tökum mál og setjum upp. GARDtNUBRAUTIR Langhoitsvegi 128 Simi 85605. Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki. — Vanir menn. -MMyREYKJAVO<,UR H.F. — Slmar 74129 — 74925. Er stiflað? 1 Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-. rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, raf-* magnssnigla, vanir menn. Upp- lýsingar i sima 43879. Stifluþjónusta Antons Aðalsteínssonar. Verkfœraleigan HITI Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamrar-Steypuhrærivélar, Hitablásarar-Málningasprautur. Traktorsgrafa til leigu istórog smá verk. Tökum að okk- ur jarðvegsskiptingu, lóðafrá- gang, steypum stéttar og malbik- um plön. Gerum föst tilboð. JAROVERK HF. • 52274 • Viðgerðir — nýsmiði — breytingar Húsa- og húsgagnasmiður getur tekið að sér viögerðir á húsum inni sem úti. Nýsmiði og breytingar o.fl. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Slmi 16512. Nýsmiði og breytingar Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa i bæði gömul og ný hús, máliö er tekið á staðnum og teikn- að i samráði við húseigendur. Verkið er tekið hvort heldur er I timavinnu eða ákvæðis- vinnu og framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. i sima 24613 og 38734. Sjónvarpsviðgerðir iFörum i hús. iGerum við flestar igerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækjn og sendum. Verkstæðissimi 71640. Heimasimi 71745. Geymið auglýsinguna. Loftpressur, gröfur, valtarar Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar. Höfum til leigu traktorsgröfur, loftpressur og vibravalt- ara. Allt nýlegar vélar — þaulvanir starfsmenn. Loftpressur Gröfur Valtarar fRRl bÚRfflHAMAR HT Keldulandi 7 — Simi 85604 Gunnar Ingóifsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum; vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fuilkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og sálvaska. Veizlumatur Fyrir öll samkvæmi, hvortf//- heldur i heimahúsum eða i veislusölum, bjóðum við kaldan *h a" 8 HOKKWHÚSID fírcesingarnar eru i Kokk/iúsinu Lœkjargötu8 simi 10340 tit- og reiknivéla viðgerðir Fljót og góð þjónusta. Smáau({lýmnj-ar visin Slmi 23843 Hverfisgötu 72. Maifcadstorg Bókhalds og skrifstofuvélar Visir auglysingar Huerfiegtttu 44 aimi 11660 Otvarpsvirkja MBSTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum viö allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeiaiðsfæM Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simfl3^315. UTVARPSVIRK.IA MFISTARI RADI0-&TV þjónusta Grundig — Saba — Kuba Marantz — Superscope — Clarion Weltron — B.S.R. — Thorens Miðbæjar-radió. Hverfisgötu 18, s. 28636. Loftpressur Tek að mér múrbrot, fleiganir og boranir. Fljót og góð þjónusta. Gisli Skúlason, simi 85370. rofvélaverkstœði — sími 23621 Gerum við startara og dína- móa úr öllum gerðum bif- reiða.Vindum mótora. Skúlagötu 59 (Ræsisportinu). Húseigendur önnumst allar breytingar og viðgerðir á vatns-, hita- og frárennslisrörum, þéttum krana, hreinsum stifluö frá- rennslisrör, tökum frá gamla katla og fjarlægjum, gegn föstu tilboði. Fagmenn. Simi 25692. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niöurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og bestu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn, Valur Helgason. Slmi 43501 og 33075. Traktorsgrafa til leigu TeK að mér allskonar verk, smá og stór. Sig- tryggur Mariusson. Simi 83949.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.