Vísir - 24.04.1976, Síða 18

Vísir - 24.04.1976, Síða 18
18 Laugardagur 24. april 1976 vism Sautján cm. r- Skál. Kvöld og næturvarsla lyfjabúöa vikuna 23.-29. april: Laugarnes- apótek og Ingólfsapótek. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima: 5lé00. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. „Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Aðaifundur MiR, Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarrikjanna, verður haldinn i MlR-salnum, Laugavegi 178, laugardaginn 24. april og hefst kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt fé- lagslögum. önnur mál. — Stjórn MIR. Afmælisfundur kvenna- deildar Slysavarnafélags- ins í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 26. april kl. 8 i Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Félagskonur leitið uppýsinga og tilkynnið þátttöku I simum 15557, 37431 og 32062 fyrir næstkomandi laugardagskvöld. . Austfirðingafélagið i Reykjavik heldur sumarfagnað i Atthagasal Hótel Sögu laugardaginn 24. april kl. 21. Ómar Ragnarsson skemmtir.Allir austfirðingar vel- komnir með gesti. Mæðrafélagið, heldur fund þriðjudaginn 27. april kl. 8 að Hverfisgötu 21. borsteinn Sigurðsson ræðir um nám fjölfatl- aðra barna. Mætið vel og stund- vislega. Kvenfélag Hreyfils. Fundur verður haldinn þriðju- dagskvöld kl. 20.30. Hárgreiðslu- meistari og snyrtidama koma á fundinn. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Kvenfélag Hallgríms- kirkju Aðalfundur félagsins verður haldinn i safnaðarheimili kirkj- unnar fimmtudaginn 29. april kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sumarhugleiðing. Formaður sóknarnefndar segir frá gangi byggingarmálsins. Tekið við tilkynningum um bilan- jir á veitukerfum borgarinnar og i 'öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá, kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á heígidögum er svarað allan sólar-: hringinn. Tvær stúlkur óska eftir pennavinum á aldrinum 13—16 ára. Vinsamlegast skrifið til: Guju Erlingsdóttur, Hörðubóli, Miðdöl- um, Dalasýslu og Gyðu Guðjóns- dóttur, Brekku, Saurbæ, Dala-, sýslu. Skoðunarferð um Reykja- vík undir leiðsögn Lýðs Björnssonar cand. mag. Fræðist um sögu borgarinnar og kynnist lifi hins liðna tima. Lagt upp frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Fargjald kr. 500 gr. v/bilinn. Sunnudagur 25. aprfl kl. 9.30. 1. Gönguferð á Keili, um Sog í Krisuvík. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verð kr. 900 gr. v/bil- inn. 2. Kl. 13.00. Gönguferð um Sveifluháls í Krisuvík. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 700 gr. v/bilinn. Lagt upp frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðafélag tslands. Heimsmeistarakeppnin á Bermuda 1975 komst heimsf réttirnar, þegar tveir af itölsku spilurunum voru ásakaðir fyrir að gefa merki með fótunum. Það voru Zucchelli og Facchini. Litið hefur spurst til þeirra siðan en hér er spil frá tví- menningskeppni í Júgóslavíu sem þeir unnu. Staðan var allir á hættu og vest- ur gaf. * ¥ ♦ A D-G-10-3-2 D-3 D-4 A-K-5-2 ♦ ¥ ♦ * A-8-6-4 K-8-6-4-2 6-2 D-9 é 9-5 y 7-5 t A-9-8-5-3 10-8-4-3 é K-7 ¥ A-G-10-9 ¥ K-G-10-7 A G-7-6 ttalirnir sátu a-v og sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1S P P D P 2S P 3H P P 4H P P Facchini spilaði út spaða- drottningu og sagnhafi drap á ás- inn i borði. Siðan kom tveir hæstu i hjarta og endað heima. Sagnhafi spilaði nú laufi og vestur lét lágt án þess að hika. Suður lét niuna úr blindum og austur drap með ti- unni. Hann spilaði siðan litlum tigli, sagnhafi lét gosann og vest- ur drap meö drottningu. Siðan fengu italirnir á ásana tvo og spil- ið var einn niður — gulltoppur. bað var djarft hjá vestri að gefa laufiöog uppskeran var stór. En sagnhafi má vita það, að eigi austur laufaháspil, þá er liklegt að vestur eigi A-D i tigli. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni iTraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur. hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, bóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. SIGGI SIXPEMSARI Heyrðu þú fylgist ekki með^ Meiri heimsóknm Ég hélt þu þyldir ekki Jón og Gunnu. ... hvað er sjónvarps skermurinn okkajý— ''stór r- [ZD Ég skil ekki hvernig þú getur þolaðbjánaeinsogmig! r~ En hvað hjá Y Tuttugu og þeim? yC_einn!__ ----\r—^ I/ czn GUÐSORÐ DAGSINS: Sælir eru þeir, sem breyta grandvar- lega, þeir er fram ganga i lögmáli Drottins. Sálmur 119,1 Hvitt: Kasparian Svart: N.N. Moskva 1936 # s i i »* 4i i 1 111 £ & # t H £ & bó ótrúlegt megi virðast fann hvitur eftirfarandi vinningsleið i fjöltefli. 1. Hxc6! Bxc6 2. Dc4+ Kb7 3. Dxc6+ Kxc6 4. Re5+ Kc5 5. Rd3+ Kd4 6. Kd2! De6 7. c3 mát. BELLA ÚTIVISTARFERÐIR Laugard. 24/4 kl. 13. Álftanesf jörur. Fararstj. Einar b. Guðjohnsen. Verð 500 kr. Sunnud. 25/4 kl. 13. 1. Móskarðshnúk- ar—Trana. Fararstj. Einar b. Guðjohnsen. 2. Tröllafoss og nágr. létt ganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. Brott- för frá B.S.I., vestanverðu. Útivist. Brúðuleikhúsið Siðasta sýning á leikritinu ,,Gréta og grái fiskurinn’* og „Meistari Jakob og tröllið Loðin- barði” verður á sunnudag að Fri- kirkjuvegi 11 kl. 3. Minningarspjöld Óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Gúð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Kvenfélags Lága- fellssóknar. eru til sölu á skrifstofum Mos- fellshrepps, Hlégarði og i Reykja- vik i Versluninni Hof, bingholts- stræti Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda i gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin, Skólavörðustig. 1 dag er laugardagur 24. april, 115. dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 03.06 og siðdegis- flóð cr kl. 15.42.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.