Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 24.04.1976, Blaðsíða 17
vism Laugardagur 24. april 1976 17 4 sumardekk á felgum til sölu. Verð kr. 20. þús. Uppl. i sima 40656. Sunbeam 1500 ’73. Fallegur bQl til sölu. Á sama stað er óskað eftir Sunbeam Alpina. Uppl. i síma 16792. VW’66 -’68 óskast til kaups, þarf aö vera góður bill. Uppl. 1 sima 16316 eftir kl. 19 i kvöld og annað kvöld. Óska eftir að kaupa 4ra gira girkassa i stýrisskiptan Opel Record, árg. ’65. Uppl. i sima 74829. Til sölu vel' með farinn Saab, árg. ’64. Uppl. I sima 83492. Scout ’67 til sölu, góður bill. Uppl. I sima 22967. Peugeot 504 disel árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 16573. Chevrolet 1964, station, 6 cyl. beinskiptur til sölu verð 200 þús. Uppl. i sima 53046 milli kl. 5 og 10 e.h. Til sölu Chevrolet Malibu „Super Sport” 2ja dyra, ’65, skoðaður ’76. 350 þús. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 19535 eftir kl. 18.00. Til sölu Volvo Duett station árg. ’64. Uppl. i sima 66260 milli kl. 5 og 8. Til sölu sérlega glæsileg og vel með farin Toyota Corona de luxe árg. ’72, með lit- uðu gleri. Uppl. i sima 52205. Fimm góð VW 1300 sumardekk, þar af tvö á felgum, til sölu. 4 litið notuð og eitt nýtt. Uppl. i sima 30055 eftir kl. 19. Kord. 5 sumardekk C-78-14, á 14” felgum, ný C 4 sjálf- skipting fyrir V 8 vél til sölu. Uppl. i sima 32117. Til sölu Fiat 128, árg. ’71, þarfnast viðgerðar. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 40407 eftir kl. 3. SVEINN EGILSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 8b100 REYKJAVIK Bílar til sölu Arg. Tegund Verð í þús. 75 AAercury AAonarch 2.600 74 Cortina 1600 XL 1.350 74 Cortina 1600 2ja d. 1.080 74 Comet 1.650 74 Transitdiesel 1.160 74 Austin AAini 580 74 Fiat 128 650 73 Datsun 1200 750 72 Trader 810 m/húsi 2.800 73 Cortina 1600 830 74 Volksw. 1303 1.200 73 Datsun 180B 1.200 73 Escort 580 73 Toyota AAK 11 1.150 73 PintoStation 1.100 73 Volksw. 1300 ' 73 Chrysler New Yorker 1.800 72 Plym. Duster 1.080 74 Datsun 140J 1.150 72 Comet 980 72 Peugeot404 700 70 Cortina 330 72 Volksw. Rúgbr. 800 71 Wagoneer 1.250 71 Cortina 1600 560 71 AAazdal800 \ 70CL 71 Saab96 680 Höf urn kaupendur að nýl. vel rneð förnurn bíl- um. Góðar útborganir. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON HF FORD-HÚSÍð Skeifunni 17, Rvík Sími 85100 Bronco ’66 til sölu. Uppl. i sima 72619. Góður bill til sölu. Mercury Comet, litið keyrður. Uppl. i sima 34436. Fíat 132, árg. ’73, óskast. Uppl. I sima 83683. Óska eftir að kaupa sjálfskiptan, 2ja dyra Plymouth Duster eða Chevrolet Nova árg. ’70. Simi 24437. Volvo Amason, árg. ’65, til sölu. Uppl. I sima 73595. Saab 96 árg. ’67 til sölu. Litur vel út, þarfnastsmá viðgerða. Uppl. I sima 73369. Skuldabréf. Óska eftir að kaupa bil á skuldabréfi, með 15.000 til 20.000 kr. öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 19228. Til sölu Land-Uover, Cylinder Head, bensin. Uppl. i sima 32605. Óska eftir Chevrolet Blazer, Willys Wagoneer eða Willys Jeepster. Uppl. i sima 26763 frá kl. 9-7. Nýir hjólbarðar af mðrgum stœrðum og gerðum Heilsólaðir hjólbarðar fra Hollandi, ýmsar stœrðir Ath. breyttan opnunartíma Hjólbarðaverkstœðið opið virka daga fró kl. 8—22 laugardaga fró kl. 18—18 Hjolbaröaviógerð Vesturbæjar ý/Nesveg Simi 23120 Toyota Corolla árg. ’70. Toyota Corolla árg. ’70 til sölu, mjög góður bill. Otvarp og sumardekk, ekinn 68 þús. Uppl. i sima 22830 og 43269. Toyota maric 2 árg. ’72 ekinn 70 þ. km. til sölu. Uppl. I sima 72265 eftir kl. 7 á kvöldin. Itange-Rover árg. ’74 til sýnis-Og sölu að Hverfisgötu 103. Uppl. I sima 26962. Staðgreiðsla. Óska eftir að kaupa Station bil — Volvo eða Opel 70-72 árgerð, gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 53263. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Varahlutir i flestar gerðir eldri bila, t.d. Rambler Classic, Chevrolet, Rússa- og Willys jeppa, Volvo, Falcon, Fiat, Skoda, Moskvitch, Austin Mini, Volga ’66, Saab-Singer, Renault, Taunus, VW, Trabant, Citroen, Opel, Benz, Vauxhall, Peugeot 404. Opið frá kl. 9—6.30 laugardag kl. 1—3. Bilapartasalan Höföatúni 10, si'mi 11397. Óska eftir tilboði i Opel Kapitan með nýupptekinni vél og nýsprautaðan. Uppl. i sima 20275 eftir kl. 18. Austiii Mini árg. '63 til sölu. Vel með farinn og i góðu lagi. Til sýnis að Karfavog. 23. i dag föstudag frá kl. 13-19 og laugardag kl. 10-16. Uppl. i sima 32560 og 75268. Pontiac Le Mans árg. ’66, til sölu, þarfnast smávið- gerðar á vél og boddýi, verð 250—270 þús. Uppl. i sima 52564. ÖKIIKGNm Ökukcnnsla — Æfingatimar. Kenni á Toyotu Mark II 2000, árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156. Ókukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mazda 616 árg. '76. öku- skóli ogprófgögn ef þesser óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir simi 30704. Ókukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á nýja Cortinu. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893 og 85475. Ökukcnnsla — Æfingatimar Ný kennslubifreið Mazda 929 Hardtop. ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðjón Jónsson simi 73168. ökukennsla — æfingatimar Kenni á FIAT 132 GLS. ökuskóli og prófgögn, ef óskaðer. Þorfinn- ur Finnsson, simi 31263 og 71337. Ökukennsla — Æfingatimar minnum á simanúmer okkar, Jón Jónsson simi 33481 Kjartan Þór- ólfsson simi 33675. Fullkominn ökuskóli og prófgögn. Kennum á Peugot og Cortinu. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns O. Hans- sonar, Simi 27716 og 85224.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.