Vísir - 24.04.1976, Page 7

Vísir - 24.04.1976, Page 7
VISIR Laugardagur 24. april 1976 7 Strœtó og járnbraut- arlest Feykiharður árekstur varð i Taipei, höfuðborg Taiwan, á sumardaginn fyrsta. Strætis- vagn með 80 manns innan- borðs varð fyrir járnbrautar- iest. Þrjátiu og átta farþegar strætisvagnsins létu lifið og rúmlega fjörutiu slösuðust, svo að leggja varð þá inn á sjúkrahús. Myndin er af braki strætó. Það er eins hjá frændum okkar norðmönnum og svo hér, að sumardagurinn fyrsti leið svo hjá, að menn voru ekki vissir um, hvort vorið væri komið eða vetur- inn rétt farinn að miidast. — Drengurinn á myndinni kom sér fyrir í sólinni, meðan hann var að lesa teiknimyndasögurnar en snjórinn á jörðunni segir svo sfna sögu um leiö. Stœrsta rán Ástralíu Eins og sagt var frá hér i vikunni var framið rán I veðbanka I Melbourne og höfðu ræningjarnir á brott með sér veðmálagreiðslur, sem námu nær hálfum milijarði króna. Það voru vinningarnir, sem greiða átti út eftir þrennar kappreiðar um páskana. — Hér á myndinni sést framkvæmdastjóri veðbankans, Frank Murray, með einn af peningakössunum, galtóman. ► ► VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN ◄ ◄ Grænlandsvika í Norræna húsinu — Dagskrá 24.4 — 26.4. Laugardagur 24. april kl. 17:00 kl. 17:15 kl. 20:30 kl. 22:00 Listsýning i sýningarsölum í kjallara og bókasýning i bókasafni — opnar almenn- ingi. Fyrirlestur — KARL ELIAS OLSEN, skóiastjóri: „Grönlands plads i nordisk samarbejde' Kvikmyndasýning: „Palos brudefærd” Kvikmyndasýning: „Knud” (um Knud Rasmussen). Sunnudagur 25. aprfl kl. 14:30 IIANS LYNGÉ OG KRISTIAN OLSEN’ kynna lokasýninguna i bókasafni kl. 16:00 Kvikmyndasýning. kl. 17:15 Fyrirlestur um náttúru Grænlands H.C. PETERSEN f.v. lýðháskólastjóri. ki. 20:30 Grænlenzkar bókmenntir. HANS LYNGE, KRISTIAN OLSEN, AQIGIS- SIAQ MÖLLER og ARKALL'K LYNGE lesa úr eigin verkum, KARL KRUSE kynnir. EINAR BRAGI kynnir grænlenzk ljóð I islenzkri þýðingu. Mánudngur 26. april kl. 15:00 Kvik my ndasýning. kl. 17:15 Fyrirlestur ,,Uen grönlandske sag” H.C. Petersen. f.v. iýðháskólastjóri. kl. 20:30 Sýningarsalur I kjailara: Karl Kruse og Martha Labansen kynna og ræða um listsýninguna. kl. 22:00 Kvikmyndasýning, NORRÆNA HÚSIO aÖsjánýttDAS húsaö Hraunbergsvegi 9 Setbergslandi, fyrir ofan Hafnarfjörö Húsið veröur til sýnis virka daga frá kl. 6-10 laugardaga sunnudaga og helgidaga frá kl.2 -10 Húsiö ersýnt meö öllum húsbúnaöi bmaauglýsingar Visis Markaðstorg tækifæranna Vísir auglvsingar Hverfisgötu 44 sími 11660

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.