Vísir - 05.05.1976, Side 5

Vísir - 05.05.1976, Side 5
visra Miðvikudagur 5. mai 1976 5 Rosemary's Baby Ein frægasta hrollvekja snillingsins Romans Polanskis. Aðalhlutverk: Mia Farrow. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 mið- vikudag, fimmtudag og föstudag. Háskólabió hefur ákveðið að endursýna 4 úrvalsmyndir i röð, hver mynd verður að- eins sýnd i 3 daga. Myndirn- ar eru: Rosemary's Baby 5., 6. og 7. mai. The Carpetbaggers sýnd 8., 9. og 11. mai. Aðalhlutverk: Aian Ladd, George Peppard. Hörkutólið True Grit Aðalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mai. Glugginn á bakhliðinni Rear vindow Ein frægasta Hitchcock- myndin. Aðalhlutverk: James Stuart, Grace Keliy. Sýnd 15., 16. og 18. mai. DINO DE LAURENTIIS pr«s«nts Aparnir i Sædýrsafn- inu eru yfir sig lukkuleg- ir að fá heimsókn. Loft- ur ljósmyndari brá sér nefnilega til þeirra. Fix og Trix tóku vel á móti honum. En Fix og Trix höfðu svo sem ekkert ó- skaplegt álit á hæfileik- um ljósmyndarans þvi myndavélina vildu þau fá og það var ekki annað að sjá en þau væru nokk- uð viss um að gera ekk- ert verr. —EA omo w lAuncNius nu si nts ROBERT REDFORD/FAYE DUNAWAY CLIFF ROBERTSON / MAX VON SYDOW Gammurinná flótta Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. Ath. Brevttan sýningartima. Hækkað verð. Heimsfræg. ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri metstölubók eft- ir Kyle Onstott. Aðalhlutverk: James Masnn. Susan George, Porry King. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ilækkað verð. Athugið breyttan sýningar- lima. ,,Menn ættu ekki að gera sjálfum scr og börnum sinum þann óleik aö láta þessa kvikmynd fram hjá sér fara...." segir I kvikmyndagagnrýni Visis um kvikmyndina h’laklypa cða Álfhól eins og hún heitir á is- lcnsku, sem Stjörnubió hefur tilsýningar nú. Gagnrýnin um kvikniyivl- ina verður birt i blaðinu á morgun. LAUGARA3 Sími 32075 Jarðskjálftinn A UNIVERSAL PICTURE ltCHNICOlOR®RANAVI$ION» Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles mundi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson. kvikmvndahandrit: eftir Ge- ■orge Fox og Mario Puzo. (Guðfaðirinn). Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, Ge- orge Kennedy og Lorne Green ofl. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð tslenskur texti SÆMBÍP Sími 50184 Samsöngur. Karlakórinn Þrestir kl. 9. U 1-89-36 Flaklypa Grand Prix Alfholl ISLENSKUR TEXTI Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd i lit- um. Sýnd k1. 6, 8 og 10. Mynd fyrir aila fjölskylduna. Hækkað verð. TÓNABÍÓ Simi31182 Uppvakningurinn Sleeper ^Woody* cDiarie cAlle^" "Eeaton “Sleeper” Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grin- ista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir að hafa legið frystur i 200 ár. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody AHen, Hianc Keaton. ISLENSKUR TEXTI Sýnd ki. 5, 7 og 9. Simi: 16444. Big Bad Mama Afar fjörug og hörku- spennandi ný bandarisk lit- mynd, um mæðgur sem sannarlega kunna að bjarga sér á allan hátt. Angie Uiekinson. William Shatner, Tom Skerritt. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11. LEIKHUS ÞJODLEIKHÚSIÐ FIMM KONUR i kvöld kl. 20 CARMEN föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. NATTBÓLIÐ laugardag kl. 20. KARLINN A ÞAKINU sunnudag kl. 15. Næst siðasta sinn. Litla sviðið: LITI.A FLUGAN i kvöld kl. 20,30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LEIKFKIAG REYKjAVIKDR YTLLIÖNDIN i kvöld kl. 20,30. — Allra siðasta sinn. EQUUS fimmtudag kl. 20.30. sunnudagkl. 20,30. — Siðustu svningar. SKJ ALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. S.AUMASTOFAN laugardag kl. 20,30. KOLRASSA sunnudag kl. 15. — Allra siðasta sinn. Miðasalan i Iðnó er opin frá ■ kl. 14 til 20.30. Simi 16620

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.