Vísir - 05.05.1976, Síða 6

Vísir - 05.05.1976, Síða 6
Miðvikudagur 5. mai 1976 VISIR Guðmundur Pétursson Reagan bakaði Ford Carter óstöðvandi kosningastjóri Fords kennir demókrötum um að hafa greitt atkvœði með Reagan í forkosningunum í Indíana, þar sem Reagan fékk 51 prósent atkvœða, en Ford 49 Ronald Reagan sigr- aði Ford forseta i for- kosningunum i Indiana i gær með 51 prósenti atkvæða, meðan Ford fékk49. En þótt munur- inn sé litill, þá er hann ákaflega mikilvægur, og eykur stórlega möguleika Reagans á Ford beið alvarlegan ósigur fyr- ir Reagan i Indiana. að hljóta útnefningu Repúblika naf lokks ins sem forsetaefni hans. Fyrir aöeins nokkrum vikum var Ford talinn sigurinn vis i forkosningunum i Indiana. Rikiö telst meö hinum frjáls- lyndari Norðurrikjum, og Ihaldsmaöurinn Reagan var ekkitalinnmundufalla ikramið þar. Ford forseti var ekki búinn að tjá sig um ósigurinn i morgun, en kosningastjóri hans haföi skýringu á reiðum höndum. Hann sagði að fjöldi demó- krata hefði tekið þátt i þessum kosningum, og flestir greitt Reagan atkvæði Ronald Reagan vann svo yfir- gnæfandi sigur yfir Ford i forkosningunum i Alabama og Georgia. Þar hirti Reagan alla kjör- mennina, og Ford fékk engan. Þessir sigrar eru þó ekki jafn- mikilvægir og sá i Indiana, þvi ibúar þessara rikja eru ihalds- samir i skoðunum, og Reagan fellur þvi vel I kramið þar. Carter enn óstöðvandi Forkosningar voru einnig hjá demókrötum. Jimmy Carter hélt þar áfram óstöðvandi sigurgöngu sinni Hann fékk meirihluta atkvæða i Indiana og Georgia. Carter var fyrrum rikisstjóri i Georgia. I forkosningunum i Alabama var fremur mjótt á mununum milli Carter og George Wallace, en Carter fékk þó meirihluta ■atkvæða þar. Forkosningar voru einnig i Washington D.C., höfuðborg. Bandarikjanna, en þær skipta litlu máli. Carter hefur nú fengið um 500 kjörmenn af þeim 1505 sem hann þarf til að hljóta útnefningu á flokksþingi demó- krata siðar I sumar. Reagan hefur fleiri fasta kjörmenn Ronald Reagan hefur nú fleiri kjörmenn en Ford. Reagan hefur 344, en Ford 315. 300 kjör- menn hafa verið valdir að auki, en afstaða þeirra er ekki ákveðin. Þó er vitað að flestir þeirra hallast að Ford. Reagan á þó mikla mögu- leika, þvi flest þeirra 17 rikja sem eftir er að kjósa i, eru talin íhaldssöm, og þvi Reagan i hag. Stuðningsmenn Reagan voru að vonum hressir yfir sigri hans i Indiana. Þeir vilduskýra hann þannig að málf lutningur i Reagan félli kjóseridum vel i geð, og þeir kysu hann vegna málefnanna. Ford Hjálparkokkar samt bjartsýnir Ein hjálparkokka Ford forseta sagði i nótt að ósigur i Indiana væri i raun ekki svo þýðingarmikill. Það mundi ekki þýða að Ford væri i hættu, heldur mundi hann eiga eftir að sigra I þeim forkosningum sem e f t i r e r u . Kosningastjóri Ford sagði að liklega hefði kosningabaráttan af þeirra hálfu ekki verið nógu hörð. Reagan og hans menn bjugg- ustviðósigri i Indiana, og lögðu þvi nótt við dag við áróðurinn. Reagan gerði sér sérstaklega far um að ráðast á utanríkis- stefnu forsetans. Wallace segist styðja Carter Vonir George Wallace um að hljóta útnefningu Demókrata- flokksins eru nú nær að engu orðnar. Hann hefur þó i hyggju að berjast áfram um sinn. Aðspurður eftir úrslitin i nótt sagðist hann styðja af heilum hug hvern þann frambjóðanda demókrata sem útnefningu hlyti, einnig Jimmy Carter. Ef Carter hlýtur útnefningu, sem allar horfur eru á, verður hann skæður keppinautur fram- bjóðanda repúblikana. Banda- rikjamenn hafa ekki gleymt Watergate hneykslinu, sem forseti úr Repúblikanaflokknum átti hlutdeild að. Venjan hefur verið sú, að ef frambjóðandi repúblikana á að ná kjöri, verður hann að njóta stuðnings viss hluta Suðurrikj- anna. Þótt Reagan hafi hann að vissu leyti, þá hefur Carter mun sterkari aðstöðu þar. Wallace er næstum úr leik. Hann segist styðja Carter ef hann hljóti útnefningu. Bretar senda póst rússa Bresk póstyfirvöld viðurkenndu I gær að hafa notað ferðir sov- éskra skipa til að koma pósti til Mombasa i Kenya. Póststjórnin neitaöi hins vegar aö hafa gert samning við rússa um reglulega póstflutninga. Dagblaðiö D' ily Express hefur haldiö þvi fram að póststjórnin hafi gert samninga við sovéskt flutningafyrirtæki um ódýra flutninga, til að minnka gifurlegt tap póstsins. Talsmaður póststjórnarinna^ sagði aö meginhluti póstsins færi með breskum skipum, en ef ana- að væri heppilegra væri þaö not- að. Bresk sendinefnd er á förum til Moskvu til að kvarta vegna undirboða sovéskra skipafyrir- tækja á flutningum. Þetta hefur komið niður á breskum skipa- flutningafy rirtækjum. Palestínuskœruliðar ganga Bardagar hjöðnuðu i Beirút, höfuðborg Libanon, eftir að sveit- ir palestinuskæruliða tóku sér milfl stöðu i gær á milli hinna striðandi fylkinga hægri og vinstri manna sem börðust þá við höfnina. Palestinuskæruliðarnir, sem hafa aðsetur i Sýrlandi, gerðu þetta til að koma á vopnahléi, en hafnarsvæðið er nú mjög illa út- litandi eftir stöðuga skothrið og sprengingar i nokkrar vikur. Hægri menn hafa ráðið hafnar- svæðinu að mestu, en vinstri menn hafa sótt stift. Hafnarsvæð- ið er siðasta stóra vigi hægri- manna sem liggur að sjó.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.