Vísir - 05.05.1976, Side 12
I
ifrTXXaÍF
QLÆSIBÆ — tlmi 30350
Liverpool tryggöi sér enska
meistaratitiiinn i knattspyrnu i
gærkvöldi þegar liöið sigraöi
Wolves 3:1 i Wolverhampton. Þar
meö skaust Liverpool einu stigi
upp fyrir QPR sem haföi haft for-
ystuna i deildarkeppninni. Þetta
er i niunda skipti sem Liverpool
vinnur titiiinn og hefur ekkert
knattspyrnuféiag unniö hann eins
oft.
Leikurinn var llka þýðingar-
mikill fyrir Úlfana sem áttu
möguleika á að bjarga sér frá þvi
að falla i 2. deild með þvi að sigra
I leiknum. Steve Kindon náði for-
ystunni fyrir Wolves eftir aðeins
12 minútur — og þannig stóð þar
til 15 minútur voru til leiksloka.
Þá jafnaði Kevin Keegan fyrir
Liverpool, tiu minútum siðar
bætti John Toshack öðru marki
við — og lokaorðið átti svo Ray
Kennedy.
Tap Wolves i leiknum þýðir þvi
að liðið fellur i 2. deild ásamt
Sheffield United og Burnley.
Alan Woodward náði forystunni
fyrir Sheffield United i leiknum
gegn Birmingham, en Terry Hib-
bit jafnaði-fyrir Birmingham i
upphafi siðari hálfleiks og markið
tryggði liðinu áframhaldandi setu
i 1. deild.
Þá léku Manchester-liðin Unit-
ed og City innbyrðis á Old Traf-
ford, heimavelli United að við-
stöddum 59 þúsund áhorfendum.
Leiknum lauk með sigri Man-
chester United sem skoraði tvö
mörk gegn engu.
Annars urðu úrslit leikja þessi i
gærkvöldi:
1. deiid
Sheffield Utd.—Birmingham 1:1
Wolves—Liverpool 1:3
Man.Utd.—Man.City 2:0
3. deild
Bury—Cardiff 0:1
Chester—C.Palace 2:1
Skoska úrvalsdeiidin
Rangers—Dundee Utd. 0:0
Cardiff gerði vonir Crystal
Palace að komast upp úr 3. deild
að engu með þvi að sigra Bury 1:0
— og Cardiff fer þvi upp i 2. deild
ásamt Hereford og Millwall. Það
verður þvi hlutskipti Crystal
Allir titlar eru
komnir á hreint
Skipting verölaunanna I knatt-
spyrnu i Englandi og Skotlandi
uröu þessi:
1. deild
Liverpool sigraði, niður í 2. deild
falla Wolves, Burnley og
Sheff.Utd.
2. deild
Sunderland sigraði og fer upp i 1.
deild, auk þess fara Bristol City
og WBA upp i 1. deildina. Niður i
3. deild féllu Oxford, York og
Portsmouth.
3. deild
Hereford sigraði og fer upp i 2.
deild, auk þess fara Millwall og
Cardiff upp. Niður i 4. deild féllu
Halifax, Colchester, Southend og
Aldershot.
4. deild
Lincoln sigraði og fer upp I 3.
deild, auk þess fara Northamp-
ton, Reading og Tranmere upp.
Neðst urðu Workington, South-
port, Newport og Stockport og
veröa að sækja um le>fi til enska
Lokomotive
vann bikarinn
í A-Þýskalandi
Lokomotive Leipzig tryggði sér
réttinn tii að leika i Evrópukeppni
bikarhaf a á næsta keppnis-
timabili, með þvi að sigra Vor-
warts Frankfurt Andcroder 3:0 i
úrslitaleiknum i austur-þýsku
bikarkeppninni á laugardaginn.
Úrslit leiksins voru sérstakur
sigur fyrir fyrirliða Lokomotive,
Henning Frenzel, sem varð 34 ára
i dag. Frenzel sem haföi tvivegis
áður lcikið til úrslita i bikar-
keppninni án þess að sigra, skor-
aði tvö af mörkum Lokomotive,
en Andreas Roth það þriðja.
—BB
knattspyrnusambandsins um aö
fá að vera áfram i 4. deild.
Enski bikarinn fór til South-
ampton sem sigraði Manchester
United i úrslitaleiknum — og
deildarbikarinn vann Manchester
City, sigraði Newcastle I úrslita-
leiknum.
1 Skotlandi sigraði Rangers i
öllum mótunum, úrvalsdeildina,
deildarbikarinn og i bikarkeppn-
inni. Dundee og St. Johnstone
falla i 1. deild, en upp i úrvals-
deildina koma Patrick Thistle og
Kilmarnock. —BB -
Umsjón: Björn Blöndal og Valgaröur Sigurðsson
Miðvikudagur 5. mai 1976
vism
visra Miðvikudagur 5. mai 1976.
Jón Þorbjörnsson i marki Þróttar vippar hér boltanum yfir rána eftir hörkuskot frá hliö. Hann réð hins vegar ekki við fyrirgjöfina, sem kom
Vfkingum á bragöiö i markaskoruninni. Þegar leikurinn var flautaðuraf stóðu Vikingar meö þrjú stig J höndunum og trónuöu allt I einu á
toppnum I Reykjavikurmótinu, ásamt Val. Ljósmynd Einar
FYRIRGJÖFIN VARÐ
FALLCGASTA MARKIÐ
Síðari hálfleikur
Ian Webster byrjar vel I slnum fyrsta '
lleik meb Milford FC. En hin unga eiginkona
hans veldurhonum áhyggjum, þvi henni leih-
ist i Milford og vill fara heim aftur.
Þetta hefur þau áhrtf, a6 hannáhvem
leikinn öörum lakari me5 a6alli6i Milford.
Alli — framkvæmdastjóri Milford
ræöir um þetta vi6 konu sina....
• r P:g gæti fari5 til
hennar og reynt a6
Palace — sem var komið með sjö
stiga forystu þegar keppnin var
hálfnuð — að dvelja áfram i 3.
deild.
1 Skotlandi bjargaði Dundee
United sér frá þvi að falla úr tiu
liða úrvalsdeildinni með þvi að ná
jafntefli við Rangers, Dundee
Utd. og Dundee urðu jöfn að stig-
um i næst neðsta sætinu, en
markahlutfall United er betra —
og Dundee fellur þvi ásamt St.
Johnstone.
—BB
knattspyrnu-
og œfíngaskór
Mjög hagstœtt verð
Emlyn Hughes, fyrirliði Liverpool, veifar FA-bikarnum sem liðið vann
i fyrra með þvi að sigra Newcastle 3:0 i úrslitaleik bikarkeppninnar á
Wembley. Liverpool vann það afrek i gær aö vinna enska meistaratitil-
inn i knattspyrnu I niunda skipti — og hefur ekkert lið leikið það eftir
áður. Auk þess er Liverpool i úrslitum EUFA-keppninnar þar sem lið-
ið á taisverða möguieika á að sigra.
Fengu eins
leiks bann
Tveir KR-ingar voru reknir út af f leik KR
og Vals I Reykjavikurmótinu i knattspyrnu
24.aprQ sl. Þráttfyrir það mættu þeir til ieiks
gegn Armanni næsta leik á eftir. Armenning-
ar gerðu um þetta athugasemd við dómara
ieiksins fyrir umræddan leUi og töldu menn-
inaólöglega. Þeir hafa nú verið dæmdir I eins
ieiks bann af aganefnd KRR og leika þvi ekki
næsta leik með KR á laugardaginn gegn
Þrótti.
tþróttasiðan bar þessi mál undir Ólaf G.
Erlendsson, formann Knattspyrnuráös
Reykjavikur, ogspurðum hverju það sættiað
mál þessara mann voru svo seint tekin fyrir.
„Þetta er auðvitað vandamál, sem þarf að
ráða framúr, hversu seint skýrslur dómara
berast um einstaka leiki. Dómararnir geta
með þessu raunverulega haft áhrif á það i
hvaða leik leikmennirnir fara út.”
Kvað hann þetta mál verða tekið fyrir á
fundihjá ráöinu.Sá fundur var haldinn I gær
og var þar þeim tiimæium beint til dómara-
félagsins aö það hlutaðist til um að skýrsl-
urnar bærust fyrr eða svo skjótt sem auðiö
væri. —VS
•
Jóhannes til
Gautaborgar
Jóhannes Eðvaldsson veröur fulltrúi Is-
iands i Gautaborg þegar Volvobikarinn verö-
ur afhentur þar á sunnudag.
Sænski skiðamaðurinn Ingimar Stenmark
hlýtur bikarinn að þessu sinni, og þá um leið
ferðastyrk frá Volvo fyrirtækinu.
Þctta er i fjórða skipti, sem Volvobikarinn
er veittur þeim, sem valinn er úr hópi
iþróttamanna ársins á Norðuriöndum. Þetta
er i annað skiptiö, sem islenskur knatt-
spyrnumaður verður fulltrúi lslands viö
þetta tækifæri — I fyrra bauð fyrirtækið
Asgeiri Sigurvinssyni, en þá var bikarinn af-
hentur i Kaupmannahöfn.
Nú verður bikarinn afhentur við hátíðlega
athöfn i iþróttahtíliinni Scandinavium I
Gautaborg, en þar verður mikil iþróttahátið
haldin á sunnudag. —VS
•
Green gerir
það gott
í golfinu
Hubert Green hefur haft mestar tekjur i
keppni atvinnumanna i golfi i Bandarikjun-
um i ár. Eftir siðustu keppni „Houston Open”
þar sem Green hafnaði i 15. sæti — og fékk 3
þúsund dali i sinn hlut hefur hann unnið sam-
tals 168.231 dal I golfmótum i ár.
Annar er Ben Crenshaw með 143.328 dali,
þriðji llale Irvin með 142.397 dali og i fjórða
sæti kemur svo Jack Nicklaus með 112.796
dali.
Johnny Miller er i sjöunda sæti með 96.594
dali og I niunda sæti er Lee Elder sem sigraði
i „Houston Open” með 74.614 dali. Rúmlega
heiminginn af þessari upphæð fékk hann
fyrir sigur sinn i þvi móti, eöa 40 þúsund dali.
— BB
Síðo hórlð
bannað í
Argentínu
Nýkjörin stjórn knattspyrnusambands
Argentinu hefur ákveðið að hér eftir skuli
leikmönnum bannað að ieika með sitt hár og
barta i landsliöi Argentinu.
t síðustu heimsmeistarakeppni vakti sitt
hár argentinumanna mikla athygli sérstak-
iega á tveim leikmönnum, Rene Houseman
og Leopldo Luaue, en þeir höfðu hár langt
niður á bak.
Ekki hefur landsliðsþjálfarinn enn sem
komiö er gert neina athugasemd við þetta
bann, en hann hefur sjálfur hár niður á herð-
ar. v —
Ætlum að bíða í
eina viku ennþá
— sagði Sigurður Jónsson, formaður HSÍ, um
ráðningu pólska landsliðsþjálfarans
,/Við bíðum ennþá eftir
svari frá Póllandi um
það, hvort iþróttamála-
ráðuneytið gefur grænt
Ijós á handknattleiks-
þjálfarann, sem við erum
i sambandi við þar og
sýnt hefur áhuga á að
koma og þjálfa landsliðið
okkar," sagði Sigurður
Jónsson, formaður HSI, í
samtali við íþróttasíðuna
i gær. „Kunningi okkar
þarna ytra, sem hefur
annast milligöngu um
þessi mál fyrir okkur, er
þó með annan i bakhend-
inni ef þessi bregst."
„Við ætlum að biða i viku enn
eftir svari ráðuneytisins, en þá
er liðinn sá þriggja vikja frest-
ur, sem það tók sér til að svara,
en fara þá á stúfana á ný ef ekk-
ert eða neikvætt svar berst.”
„Landsliðsnefnd verður skip-
uð nú i vikunni, en þegar er búið
að kjósa henni formann. Er það
Birgir Björnsson, sá gamal-
kunni handknattleiksmaður úr
FH og landsliðinu.”
„Hlutverk nefndarinnar verð-
ur að sjá um landsliðið fram að
þeim tima sem pólverjinn
kemur eða ráða þjálfara til
bráðabirgða. Reyndar er þegar
búið að skrifa þeim pólska út og
biðja hann að senda æfingapró-
gram, þvi að meiningin er að
þrekþjálfun liðsins hefjist nú
þegar.”
„Fyrir alvöru verður svo
byrjað að æfa i byrjun júni og þá
með Bandarikjaför sem fyrsta
markmiðiö. Þangað verður far-
ið i endaðan júni og dvalið þar i
æfingabúðum i viku. Leiknir
verða jafnframt fjórir leikir,
tveirvið Bandarikin og tveir við
Kanada.” —-VS
— sigraði Wolves 3:1 í gœrkvöldi í síðasta leiknum og
skaust því upp fyrir QPR.
Það varð því hlutskipti Úlfanna að falla í 2. deild
Víkingar skoruðu tvö mörk til viðbótar í leiknum við Þrótt í gœrkvöldi
og komust f efsta sœti í Reykjavíkurmótinu ásamt Val
f STAOAN )
Lokastaðan i 1. deöd varð
þessi:
Liverpooi
QPR
ManUtd.
Derby
Leeds
Ipswich
Leicester
ManCity
Tottenham
Nocwich
Everton
Stoke
Middlesb.
Coventry
Newcastle
Aston Villa
Arsenal
West Ham
Birmingh.
Wolves
Burnley
Sheff Utd.
42 23
42 24
42 23
42 21
42 21
42 16
42 13
42 16
42 14
42 16
42 15
42 15
42 15
42 13
42 15
42 11
42 13
42 13
42 13
42 10
42 9
42 6
14 5 66:
11 7 67
10 9 68
11 10 75
9 12 65:
14 12 54
19 10 48
11 15 64
15 13 63
10 16 58
12 15 60
11 16 48
10 17 46
14 15 47
9 18 71
17 14 51
10 19 47
10 19 48
7 22 57
10 21 51
10 23 43
10 26 33
: 31 60
:33 59
:42 56
:58 53
:46 51
:48 46
: 51 45
:46 43
:63 43
:58 42
:66 42
50 41
45 40
57 40
62 39
59 39
53 36
71 36
75 33
68 30
66 28
82 22
Rangers
Celtic
Hibernian
Motherwell
Hearst
Ayr
Bberdeen
Dundee Utd.
Dundee
St. Johnstone
36 23
36 21
36 18
36 Í6
35 13
36 13
36 11
36 12
36 11
35 3
8 5 60
6 9 71
7 11 55
8 12 57
8 14 39
7 16 46
10 15 49
8 16 46
10 15 49
4 28 29
:24 53
:42 48
:43 43
:49 40
:45 34
: 59 33
:50 32
:48 32
:62 32
:79 10
Víkingur sigraði Þrótt
3:0 í Reykjavíkurmótinu í
knattspyrnu í gærkvöldi á
Melavellinum. Mörkin
þrjú létu standa á sér og
menn voru farnir aö hafa
orð á því þegar langt var
liöiö á síöari hálfleik að
liklega ætlaöi þessi leikur
aö enda með jafntefli.
En þá opnaðist flóðgáttin. Adolf
Guðmundsson átti háa fyrirgjöf
utan af kanti. Markvörður Þrótt-
ar virtist eiga alla möguleika á að
ná boltanum, sérstaklega þar
sem vikingarnir fylgdu honum
ekki vel inn. En markvörðurinn
var kominn of framarlega og
boltinn sigldi yfir hann, lenti i
stönginni fjær og inn.
Annað mark skoraði Eirikur
Þorsteinsson úr vitaspyrnu, þeg-
ar tvær minútur voru til leiks-
loka. Þróttari hafði handfjallað
boltann innan vitateigs og Kjart-
an Ólafsson, dómari leiksins,
dæmdi réttilega vitaspyrnu.
Eirikur var heppinn að skora úr
vitinu. I stað þess að lauma bolt-
anum i annað hvort hornið með
innanfótarspyrnu, þrusaði hann
ristarskoti, sem lenti i þver-
slánni, i bakið á markmanninum
og inn.
Aðdáendur vikinga tóku nú að
heimta þriðja markiö og þar með
aukastig en slikt virtist útilokað
— það var hreinlega varla timi til
þess. Þróttarar voru heldur ekki
á þvi að gefa fleiri mörk og sóttu
af kappi siöustu minúturnar. En
leik er ekki lokið fyrr en hann er
flautaður af og á siðustu sekúnd-
unum náðu vikingar sókn upp
vinstri kantinn, hár bolti var gef-
inn inn i vitateiginn og Eirikur
náði að pota tánni i hann næstum
úr höndunum á markmanni
Þróttar.
Leikurinn var annars litiö
spennandi og litið um samspil,
nema þá helst á milli mótherja.
Vikingar sóttu öllu meira, en
þrótturum tókst vel að spila þá
rangstæða og náðu svo skyndi-
sóknum án þess þó að skapá sér
nein veruleg færi utan einu sinni i
siðari hálfleik. Þá spyrnti þrótt-
ari hátt yfir frá vitapunkti.
Með þessum sigri náðu Viking-
ar Val að stigum og blanda sér
þvi i toppbaráttuna. Þessi lið eiga
eftir að leika saman i siðustu um-
ferð Reykjavikurmótsins og
verður það þvi hreinn úrslitaleik-
ur.
í STAÐAN )
T
Staðan i Reykjavikurmótinu
eftir leikinn i gærkvöldi er þessi:
Vikingur— -Þróttur V 3:0
Vikingur 4 2 2 0 10:2 8
Valúr 4 3 0 1 10:2 8
Fram 4 2 11 9:4 6
KR 4 112 3:6 3
Þróttur 4 10 3 2:9 2
Armann 4 0 13 2:12 2
Næsti leikur i Reykjavikurmót-
inu verður á fimmtudag á Mela-
vellinum. Þá leika Armann og
Fram. —VS
Bayern í vandrœðum
Bayern Munchen og Hamburg-
er SV þurfa að leika að nýju 1.
júní um hvort liöiö mætir Kaiser-
lauterni úrslitum bikarkcppninn-
ar þýsku. I gærkvöidi gerðu þau
jafntefli 2:2 eftir framlengdan
leik. A sama tima sigraöi Kaiser-
lautern Hertha BSC Berlin með
fjórum mörkum gegn tveimur.
—VS
LIVERPOOL TÓK
ENSKA TITILINN