Vísir - 05.05.1976, Side 18

Vísir - 05.05.1976, Side 18
ía Miövikudagur 5. mai 1976 vism SIGGI SIXPEMSARI GUÐSORÐ DAGSINS: Elskið ekki heiminn, ekki heldur þá hluti, s e m i heiminum eru. Ef ein- hver elskar heiminn, þá er kær- leiki til föðurins ekki i hon- um. I. Jóh.2,15 Hér er spil, sem kom fyrir í landskeppni milli Englands og Bandarikj- anna fyrir mörgum árum. Staöan var a-v á hættu og suður gaf. 4> G-9 ¥ D-9-8-6-4 4 A-7-6-3 * G-3 ♦ 10-6-5-4-3-2 ¥ K-5 4 K-8-4 4 4-2 Sagnir voru stuttar en laggóð- ar. Suður opnaði á einu hjarta og norður stökk beint i fjögur. Vestur, Sam Styman frá Bandarikjunum, spilaði út spaða- sexi. Austur drap á spaðaás, spilaði laufakóng og siöan laufadrottn- ingu. Suður drepur drottninguna meö ásnum, spilar tiguldrottn- ingu, sem fær slaginn. Nú tekur suður spaðakóng og spilar laufasjöi. Hvernig á vestur að skipuleggja vörnina þegar hér er komið sögu? A morgun sjáum við hvernig bandariski stórmeistarinn fór aö. TILKYNNINGAR UTIVISTARFERÐtR Esjuhlföar, fararstj. Þorleifur Guðmunds- son. Verð 600 kr. Brottför frá B.S.Í., vestanverðu. Otivist Kvenfélagið Seltjörn Fundur i félagsteimilinu i kvöld 5. mai kl. 8.30 Gestur fundarins er Hilmar Magnússon garðyrkju- skólakennari. Fatnaður sýndur af saumanámskeiði kvenfélagsins. Baháí-trúin Kynning á Bahái-trúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 8 að Óðinsgötu 20. — Baháiar i Reykjavik. Simavakt Al-NON: Aöstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktina á mánudög- um kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Siminn er 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru reglulega alla laugardaga kl. 2 i safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sól- heima. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúö- um vikuna 30. april til 6. mai: Borgar Apótek og Reykjavikur Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jöröur Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima: 5lé00. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. TANNLÆKNAVAKT cr i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Rcykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á íaugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ilafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Keykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Kvenstúdentafélejg Islands Árshátið félagsins verður haldin i Atthagasal Hótel Sögu miðviku- daginn 5. mai og hefst með borð- haldi kl. 19.30. Skemmtiatriði annast 25 ára stúdinur að venju. Kvenfélag Neskirkju heldur fund miðvikudaginn 5. mai kl. 20.30 i félagsheimilinu. Ariðandi mál á dagskrá. Gestur fundarins verður Anna Guð- mundsdóttir leikkona. — Mætið vel. Kvenfélag Laugarnessóknar Félagskonur fjölmennið á fund- inn i kvöld kl. 8.30. Ariöandi mál á dagskrá. Kvenfélag Kópavogs Gestafundur verður fimmtudag- inn 6. mai i félagsheimilinu kl. 20.30. Gestir fundarins verða kon- ur úr Kvenfélagi Arbæjarsóknar. Mætið stundvislega. Frá Náttúrulækninga- félagi Reykjavíkur Umræðufundur verður fimmtu- daginn 6. mai nk. kl. 20.30 i Mat- stofunni Laugavegi 20b. Áriðandi mál á dagskrá. Kvenfélag Lágafellssókn- ar Aðalfundur félagsins verður haldinn að Brúarlandi mánudag- inn 3. mai kl. 8.30. Fundartimar A. A. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. , T L 7i5a i dag er miðvikudagur 5. mai, 126. dagur ársins.Ardegisflóð er kl. 09.56 og síðdegisflóð er kl. 22.22. YMISLEGT Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaðan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjaiia- hringnum I kring. Lyfta er upp i turninn. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni fTraðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601 Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Minningarspjöld óháða safnað- arins fást á eftirtöldum stöðum: Versl. Krikjustræti, simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suður- landsbraut 95 E, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur Sogavegi 176, simi 81838 og Guðrúnu Svein- björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi 10246. Minningarkort Kvenfélags Lága- fellssóknar. eru til sölu á skrifstofum Mos- fellshrepps, Hlégarði og i Reykja- vik i Versluninni Hof, Þingholts- stræti „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitisbraut 13,. simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarf jarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. Tekið við tilkynningum um bilan- jir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn:! Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 2731 1 svarar alla virka daga frái kl. 17 siðdegis tilkl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar*- hringinn. Sumarstoður virðast það létt unnar, að þær tefli sig nánast sjálfar, eins og þessi hérna t.d.: m Bn t i ^' X i & n Hvitt Schlechter Svart Wolf Nurnderg 1890. Svartur lék 1. . He3, væntanlega til að koma hróknum upp á 8. lin- una, og hamla þannig gegn fram- ráðs b-peðsins. Eða svo hélt Schlecter, og lék áhyggjulaus sin- um næsta leik. 2. b6 En svartur var alls ekki á leiðinni upp á 8- linuna. 2 . . . . Hel+H 3. Hxel og hvitur hafði gjörsam- lega gleymt þvi að patt væri til, og skáin þvi jafntefli. Húff, mikið slit ég fötunum min- um hratt. — Allir vinir minir hafa séð mig I hverri einustu flik.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.