Vísir - 05.05.1976, Page 19
Gluggar í sjónvarpi kl. 18,45:
Lita þeir ekki sómasamlega út þessir? Hundahaldið getur átt það til
að fara út i öfgar og i S-Ameriku eru sórstakar snyrtistofur,
verslanir og tiskusýningar fyrir hunda.
Þar er hunda-
lífið Ijúft. . .
Tískusýningar, verslanir og
snyrtistofur fyrir hunda
Fjórar myndir eru á dagskrá i
Gluggum i dag. Sú fyrsta heitir
Gömul vopn. Þar er fjallað um
áhugamenn i- Astraliu sem
kanna gerö og notkun miöalda-
vopna. Þeir hafa smiðað eftir-
likingu meðal annars úr nútima
brotajárni og setja á svið
orrustu.
önnur myndin fjallar um bar-
áttuna við að finna upp spar-
neytið farartæki.Sýnir hún tæki
sem maður nokkur hefur fundiö
upp. Tækið virðist blanda af
reiðhjóli og bil og kemst það
ótrúlega langt á litlu bensini.
Hvalveiðar heitir þriðja
myndin. Sú er áróðursmynd
fyrirfriðun hvalanna. Er meðal
annars farið i hvalveiðiferð og
sýnt þegar hvalur er skotinn.
Loks er f jallaö um hundalif. í
Suður Ameriku getur hunda-
haldið auðveldlega farið út i
öfgar eins og greinilega kemur
fram i myndinni. Þar eru haldn-
ar tiskusýningar fyrir hunda,
búðir eru fyrir þá, snyrtistofur
og annað sem sýnir aö hundalif-
ið getur verið nokkuð ljúft. Hins
vegar fáum við að sjá and-
stæðuna, — hunda i fátækra-
hverfum.
— EA
Hundalif Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius.
21.05 Bilaleigan Þýskur
myndaflokkur. Nýjasta
tiskaÞýðandi Briet Héðins-
dóttir.
21.30 i kjallaranum Janis
Carol syngur, Er-
lendur Svavarsson, Ingvar
Áreliusson, Nikulás Ró-
bertsson, Rúnar Georgsson
og Vignir Bergmann leika
undir. Einnig leika Guðný
Asgeirsdóttir og Guðriður
Sigurðardóttir fjórhent á
pianó Andante og fimm til-
brigði eftir W.A. Mozart.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
22.00 Fjöllin blá Bandarisk
mynd um Klettaf jöll Í Norð-
ur-Ameriku. Lýst er lands-
lagi og leiðum, náttúrufari
og náttúruauðæfum. Þýð-
andi Jón Thor Haraldsson.
22.50 Dagskrárlok
„Björgunin” heitir myndin um
Robinson-fjölskyIduna sem sýnd
verður i dag. Þetta á aö vera síð-
asta myndin en eitthvað hafa
sjónvarpsmenn ruglast i riminu. t
raun og veru er þarna ekki um
siðustu myndina að ræða, þvi enn
eru ósýndir 13 þættir, sem eru þó
ekki til hjá sjónvarpinu.
I bili verður þvi að sætta sig viö
þann endi sem boöið er upp á i
dag, en hver veit nema við fáum
siðar að sjá hina 13 þættina, eða
að minnsta kosti rétta endinn.
Endirinn er nefnilega alls ekk-
ert góður i dag, að minijsta kosti
ekki eins og búast hfði mátt við.
Skip kemur að eynni og gleðin
veröur ólýsanleg. En erfiölega
ætlar að ganga að fá far fyrir fjöl-
skylduna, þvi þarna er herskip á
ferðinni. Loks fæst skipstjórinn
þó til þess að taka þau með.
En erindi skipsins var að leita
að sjóræningjum. Svo fer að skip-
inu er hreinlega sökkt fyrir aug-
um fjölskyldunnar, þar sem hún
stendur enn á ströndinni..
— EA
17.00 Lagið mitt Berglind
Bjarnadóttir sér um óska-
lagaþátt fyrir börn yngri en
tólf ára.
17.30 Mannlif i mótun Sæ-
mundur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri rekur
minningar sinar frá
kennaraskólaárunum i
Reykjavik (1).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Cr atvinnulifinu Bergþór
Konráðsson og Brynjólfur
Bjarnason rekstrarhag-
fræðingar sjá um þáttinn.
20.00 Kvöldvaka
21.30 Útvarpssagan: „Siðasta
freistingin” eftir Nikos
Kazantzakis Sigurður A.
Magnússon les þýðingu
Kristins Björnssonar (24).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Sá svarti senuþjófur”,
ævisaga Haralds Björns-
sonarHöfundurinn, Njörður
P. Njarðvik, les (17).
22.40 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur 5. maí
18.00 Björninn Jógi Bandarisk
teiknimyndasyrpa. Þýðandi
Jón Skaptason.
18.25 Robinson-f jölskyldan
18.45 Gluggar Breskur
fræðslumyndafiokkur.
Gömul vopn. Sparneytið
farartæki. Hvalveiðar.
Miðvikudagur
5. maí
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Til umhugsunar þáttur
um áfengismál i umsjá
Sveins H. Skúlasonar.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Þess
bera menn sár” eftir Guð-
rúnu Lárusdóttur Olga
Sigurðardóttir les (21).
15.00 Miðdegistónleikar Fil-
harmoniusveitin i Los
Angeles leikur „Hátið i
Róm”, sinfóniskt ljóð eftir
Respighi, Zubin Mehta
stjórnar/ Sinfóniuhljóm-
sveitin i Filadelfiu leikur
Sinfóniu nr. 1 op. 10 eftir
Sjostakovitsj, Eugene Or-
mandy stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
Endir — en
ekki sá rétti
Nýjasta tœkni og
visindi í sjónvarpi
kl. 20:40:
Þola
þaðað
svelta
í 3 ár!
Franskar myndir verða
sýndar I þættinum Nýjasta
tækni og visindi i kvöld. Þátt-
urinn er i umsjá örnólfs
Thorlaciusar.
Fyrst veröur sýnd mynd um
lýðfræðirannsóknarstofnun
nokkra i Frakklandi sem sett
var á laggirnar eftir strið.
Forstjóri þessarar stofnunar
kynnir hana i þessari mynd,
en þar fara m.a. fram
rannsóknir á samsetningu
þjóðfélagsins.
Lýðfræði þykir nauðsynleg
visindagrein i nútima þjóð-
félagi. T.d. er könnuð þróun
nýs hverfis sem ris upp, þar
sem eingöngu býr ungt fólk
með börn.
önnur aðalmyndin i þættin-
um segir frá nýjungum i
læknisfræði. Er þar kynnt
svæfingaraðferð með raf-
magni, sem látið er vel af og
virðist svæfingin i alla staði
þægileg.
Þvi næst er tæknifræðimynd
um vandamál sem skapast
varðandilangar hengibrýr
þegar mikill vindur er.
Brýrnar vilja hristast i vissri
vindátt og þykir það að sjálf-
sögðu ekki beinlinis hentugt.
Dæmi er tekið um eina
stærstu brú i Evrópu og kynnt-
ar eru aðferðir sem valda þvi
að hægt er að koma i veg fyrir
hristinginn. Þá er einnig sýnt
þegar brú i Ameriku hrundi
hreinlega vegna vinds.
Loks er svo á dagskrá mynd
um sporödreka sem munu
vera fyrstu dýrin sem leituðu
á land. Dýrin eru hin fornleg-
ustu i háttum og þola furðu-
lega vel alls kyns álag. Til
dæmis geta þau svelt i þrjú ár
— og þolaö það. Dýrin þola
hundruð sinnum meiri geislun
en mannskepnan og má þar
sem dæmi nefna kjarnorku-
geislun.
Þetta er t.d. verið að
rannsaka og út frá niðurstöð-
um þeirra rannsókna mætti
jafnvel auka þolmagn gegn
geilsun eða lækna þá sem orð-
ið hafa fyrir geislun. — EA.
Ante vinsœll
í Grœnlandi
Sjálfsagt hafa fæstir
gleymt Ante, enda stutt
síöan myndaf lokknum
lauk. Ante naut tals-
verðra vinsælda hér á
landi, og nú höfum við
frétt að grænlendingar
hafi einnig fengið að sjá
myndina.
Þar mun myndaflokknum ný-
lokið, og var hann mjög vinsæll
þar, enda vandamáí sama og
grænlendinga ekki ósvipuð.
Jóhanna Jóhannsdóttir sem
var þýðandi myndaflokksins og
einnig þýðandi Robinson-fjöl-
skyldunnar sagði okkur þessar
fréttir, en það var einn af græn-
lendingunum sem hér eru vegna
Grænlandsvikunnar sem tjáði
henni þetta.
— EA
Robinson-fjölskyldan
i sjónvarpinu kl. 18,25: