Vísir - 11.06.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 11.06.1976, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 11. júní 1976. vism Segðu þetta ekki, elskan. ÞU ert hræðileg fyrirmynd ------1 þó ekki væriannað. •> Ég er stundum aðvelta þvi fyrir mér i Fló — aö ég er engum tii gagns. I Einskisnýtur, ekki satt? ,_______■ f Það er indælt aö \ vita aö maður leggur Leitthvað af f mörkum. J réttu að standa! ÚTIVISTARFERÐIR Dregiö var hjá borgarfógeta i landshappdrætti Sjálfstæöis- flokksins 4. júni s.l. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: Nr. 35291 Kanarieyjaferðir Flug- leiða fyrir 2. Nr. 74167 Kanarieyjaferðir Flug- leiða fyrir 2 Nr. 29133 Kanarieyjaferðir Flug- leiða fyrir 2 Nr. 231 Til New York með Flug- leiðum fyrir 2. Nr. 3505 Mallorkaferðir Orvals fyrir 2 Nr. 19440 Mallorakaferöir Úrvals fyrir 2 Nr. 57877 Mallorkaferðir tJrvals fyrir 2 Nr. 27804 Mallorkaferðir tJrvals fyrir 2 Nr. 37841 Ibizaferðir Úrvals fyrir 2 Nr. 74623 Ibizaferðir Úrvals fyrir 2 Nr. 46867 Ibizaferðir Úrvals fyrir 2 Nr. 50789 Ibizaferöir Úrvals fyrir 2. Nr. 1676 Til Kaupmannahafnar með Flugleiðum fyrir 2. Nr. 74116 Til London með Flug- leiðum fyrir 2. Eigendur ofantaldra vinnings- miða framvisi þeim I skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Bolholti 7, Reykavik. Vinningaskrá Deildahappdrættis SVFl 1976. Dregið var i Happdrætti Slysa- varnafélags Islands hinn 1. júni sl. og hlutu eftirtalin númer vinn- ing: 1. 16468 Mazda 818 Station 1976 2. 46724 Sólarferð fyrir tvo e/vali til ítaliu eöa Spánar. 3. 10036 Sólarferð fyrir tvo e/vali til Italiu eöa Spánar. 4. 07312 Sól- arferö fyrir tvo e/vali til Italiu eða Spánar. 5. 45560 Sólarferö fyrir tvo e/váli til ítaliu eða Spánar. 6. 11129 Sinclair tölva m/minni. 7. 32792 Sinclair tölva m/minni. 8. 36643 Útigrill. 9. 48153 Útigrill. 10. 23338 Bosch borvél. 11. 00424 Bosch borvél. 12. 10028 Bosch borvél. Vinninga sé vitjað á skrifstofu SVFl á Grandagaröi 14, Reykja- vik. Uppl. I sima 27000, á skrif- stofutima. Slysavarnafélag tslands þakkar öllum þeim, er liðáinntu félaginu við þessa þýðingarmiklu fjáröfl- un til styrktar slysavarna- og björgunarstarfinu. GUÐSORÐ DAGSINS: Veröur ert þú, Drottinn og Guö vor, að fá dýrö- ina og heið- urinn og máttinn, því að þú hefur skapað alla hluti, og fyr- ir þinn vilja urðu þeir til o g v o r u skapaðir. Opinberun Jóhannesar 4,n. Landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins Nougat-ananas- rjómaterta Þetta er vinsæl barnaboös- terta, bragðgóð og skrautleg. 3 þunnir 'svamptertubotnar eða 2 þykkir. Nougatrjómi (það er 4 dl. rjómi sem er þeyttur með nougati. Sjá nánar neðanmáls). 1/2 dós ananas. cocktailber. Nougatrjómi Brúnið sykur á þurri pönnu, hellið honum á smurða plötu og látið hann kólna þar. Myljið hann siðan smátt t.d. með kökukefli og setjið út i þeyttan rjómann og hræriö saman við. Bestur er nougatrjómi eftir að hafa staðiö 1/2-1 sólarhring áður en hann er notaður. Skeriðananasinn i smáa bita. Takið tvo ananashringi frá i skraut. Blandið bitunum saman við rjómann. Leggið botnana saman meö rjómanum á milli ogsetjið hann einnig ofan á tertuna. Skreytið með ananasbitum og cocktailberjum. Oll berum við I hjartafylgsnum okkar leynilega sorg — min er sú aö ég er með Hjálmari en ekki Robert Redíord. Iteykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveiluhilanirsimi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simahilanir simi 05. Bilanavakt horgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Laugard. 12/6 kl. 13 Dauöudalahellar hafið góð ljós með. Fararstj. Einar ólafsson. Verð kr. 500. Sunnud. 13/6 Kl. 10 Glymur-Hvalfell, fararstj. Stefán Nikulásson. Verð kr. 1000 Kl. 13 Kræklingafjara og fjöru- ganga við Hvalfjörð. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verö kr. 800 Brottför frá B.S.L , vestanveröu. Útivist. SÝNINGAR Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ó- keypis. t dag er föstudagur 11. júni, 163 dagur ársins. Ardegisflóð i Reykjavik er kl. 06.24 og siðdegis- flóð er kl. 17.51. Aöalfundur handknattleiksdeild- ar FH verður i Iðnaðarmanna- húsinu i kvöld 11. júni og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stúdentar frá frá MR 1971 halda stúdentagleði I Snorrabúö — áður Silfurtunglið nk. föstu- dagskvöld kl. 9. Boðið veröur upp á miönætursnarl. Er stúdentaár- gangurinn beðinn að hafa sam- band við Asgeir i sima 24394, Þóru I sima 16372 eða Hildi I sima 73241. Húsmæðraorlof Kópavogs verður aö Laugarvatni dagána 21.-28. júni. Skrifstofan verður opin frá kl. 3-5 I félagsheimilinu efri sal dagana 14.-16. júni. Einnig veittar upplýs- ingar I sima 40689 og 41391 Helga, 40168 Friða, 40576 Katrín og 41142 Pálina. Safnaðarheimili Ásprestakalls Okkar árlega sumarferö verður farin sunnudaginn 20. júni. Nán- ari upplýsingar hjá Þuriði I sima 81742 og hjá Hjálmari i sima 82525. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Kvenféiag Breiðholts Hin árlega skemmtiferö félagsins verður farin laugardaginn 12. júni n.k. kl. 8.30 frá Breiöholtsskóla. Fanð verður i Þjórsárdal. Nánari upplýsingar gefa: Erla I sima 74880 og Hrefna i sima 74949. Stjúpmóðir okkar Sesselja Dagfinnsdóttir veröur jarðsett frá Frikirkjunni i Reykjavik, þriðjudaginn 15. júni kl. 13.30. Helga Balamenti, Agnar Kristjánsson. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 11.-17. júní: Reykja- vikur Apótek og Borgarapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að rhorgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótékinu er i sima: 51Ö00. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. Neyðarvakt tannlækna yfir Hvítasunnuna. Laugardagur 5. júni kl.5-6. Sunnudagur 6. júni kl. 2-3. Mánudagur 7. júni kl. 2-3. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviðrisdögum frá kl. 2-4 siödegis. Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar að ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.