Vísir - 11.06.1976, Blaðsíða 22

Vísir - 11.06.1976, Blaðsíða 22
22 TIL SÖLU T • r Fjölærar plöntur Areklur, eldlilja, islensk Fjóla, Sólberjatré og fleira til sölu. Ægissiöa 46. Kl. 5-7 næstu daga. Til sölu Nikon FTN með sú'm linsu (Vivitar) 80-205, verö 135 þús., svefnbekkur mjög fallegúr verö 15 þús., Voigtlander Vitó myndavél, verð aöeins 10 þús. Uppl. i síma 33271 f kvöld. 2ja manna tjáld til sölu. Uppl. í sima 10376. Giröingarefni úr nýjum trönum, sterkt og endingargott, sundurskorið (flett) ódýrtog mjög einfalt i upp- setningu. Ráöleggingar og sýnis- horn um uppsetningu, sem getur verið margs konar. Uppl. eftir kl. 19oge.h. laugardag i sima 86497. Til sölu kæliboröog frystikista með glæru loki og ljósi, hentugt fyrir verslun eða veitingastofu. Kæliborð: hæð 125 cm, lengd 180 cm, dýpt 90cm., frystikista hæð 96 cm. lengd 118 cm, dýpt 77 cm. Uppl. i sima 86648 og 42859. Hvolpur. Hreinræktaður Coliie hvolpur til sölu. Uppl. í sima 51747. Giæsilegt hústjald, nýtt til sölu. Simi 13833. Fallegur nýtisku dúkkuvagn til sölu, vel með far- inn. Uppl. i sima 71991. Einfasa loftpressa til sölu. Uppl. í sima 86094. Til sölu tvibreiður svefnsófi, litill fata- skápur, eldhúsborð úr tré 70x96 cm og gömul stigin saumavél i boröi. Uppl. i sima 36612. Til sölu miöstöðvarofnar, innihurðir og rafmagnseldavél (notað). Uppl. i sima 23295. Til sölu ung liænsni og egg. Sunnubraut 51, Kópavogi, simi 41899. Til sölu Sansui magnari au 888 2x45 wött, plötu- spiiari Sr-4050 C tvö hátalarabox 1 80 wött, pioneer tuner tx 500 A og Uher segulband 30 st 7” spólur fylgja. Uppl. I sima 44096 eftir kl. 19. Gúmmibátur eins manns til sölu, þriggja hólfa, verð 15 þús. Uppl. i sima 34937 eftir kl. 19. Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 32235. Lassý hvolpur (collie) til sölu. Uppl. i sima 44932. Til sölu Salon hliö. Uppl. I sima 30452. Heimkeyrö gróöurmold til sölu. Simi 34292. Ranas fjaðrir. Eigum fyrirliggjandi fjaðrir i Volvo og Scania vöruflutningabif- reiðir. Hagstætt verð. H. Stefáns- son simi 84720. Plötur á grafreiti. Aletraðar plötur á grafreiti með undirsteini. Hagstætt verö. Pant- anir og uppl. i sfma 12856 e. kl. 5. Hraunheilur. Ef þig vantar fallegar hraunhell- ur í garðinn, þá hringdu i síma 32969. _____________________ Hjólhýsi Mjög litið notaö I góðu standi til sölu. Uppl. i simum 16208 og 16405 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu hraunhellur, hentugar i garða. Margra ára reynsla. Uppl. I sima 83229 og 51972. Hraunhellur til sölu. Uppl. I sima 35925 eftir k!. 8 á kvöldin. Ctihuröir, svalahurðir, og bilskúrshurðir i fjölbreyttu úr- vali á lager. H.S. útihurðir, Dals- hrauni 14. Simi 52595. Til sölu barnakerra með skermi Silver Cross, kerruvagn Swallov, og brúðuvagnaf vandaðri gerð. Allir hlutirnir eru vandaðir og vel með farnir. Uppl. i sima 37807. Notað girahjól óskast til kaups má þarfnast við- gerðar. Uppl. i sima 85536. ÓSIiAST KEYPT óska eftir utanborðsmótor 20-50 ha. Uppl. i sima 83810 eftir kl. 7. Óskum eftir gömlu skrifborði ogstólum. Uppl. i sima 14660 til kl. 7.30, eftir kl. 7.30 ó sima 85159. Vil kaupa notað sjónvarpstæki. Uppl. I sima 38524. VEUSLIJN Urengjanærföt stuttar og siðar buxur, ungbarna- föt, bolir, buxur, treyjur, náttföt, gallar, peysur og margt fleira. Verslunin Faldur Austurveri Háaleitisbr. 68. Simi 81340. Drengjanærföt stuttar og siðar buxur, ungbarna- föt, bolir, buxur, treyjur, náttgöt, gallar, peysur og margt fleira. Verslunin Faldur Austurstræti. Simi 81340. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. Látið ekki verðbólguúlfinn gleypa peningana ykkar i dýrtið- inni.Nú er tækifærið, þvi verslun- in hættir og verða allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Litið inn og gerið góð kaup. Barnafataverslunin Rauð- hetta Iðnaðarhúsinu, Hallveigar- stig 1. Körfur Ungbarnakörfur og brúöukörfur ásamt öðrum tegundum fyrir- liggjandi. Avallt lægsta verð. Sparið, verslið á réttum staö. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfu- gerð, Hamrahlíð 17, simi 82250. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett skrif- borð, bókahillur, svefnherbergis- húsgögn, borð, stólar og gjafa- vörur. Gamlir munir keyptir og teknir I umboðssölu. Antikmunir Týsgötu 3. Sími 12286. Kaupum og seljum. Tökum i umboðssölu gömul og r.ý húsgögn. málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslun Laugaveg 178, simi 25543. ILIÖL-VAIJNAR Til sölu töluvert magn af fittings og öðru efni til pipulagna. Mjög hagstætt verö. Uppl. i sima 86516. Til sölu 26” DBS girareiðhjól mjög vel með fariö. Uppl. i sima 55465 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kvöld. Suzuki 50 árg. '74. Nýyfirfarin og vel útlitandi. Uppl. i sima 30297. IIIJStJÖIvN Til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. i sima 12754 eftir kl. 6 á kvöldin. Tvibreiður svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 53813. Vandaður borðstofuskenkur (ljós) og góð Rafha eldavél eldri gerð, verð 10 þúsund, til sölu. Upplýsingar i sima 13673. IIEIMIIJSTAtfíI Frystiskápur til sölu að Barónsstig 51, 1. hæð. I Atlas Crystal King 400 isskápur verður vegna flutninga til sýnis og sölu að Móaflöt 43, Garðabæ, kl. 6-7 i dag. Hæð 180 cm., breidd 59 cm, þykkt 65 cm. Verð kr. 60 þús. IIIJSiNWJM í I501M Til leigu við Hjallabraut Hafnarfirði 5-6 herbergja ibúð. Uppl. hjá Hilmari Ingimundarsyni hæstaréttarlög- manni Ránargötu 9, simi 27765. 2ja herbergja Ibúð til leigu I vesturbænum. Tilboð með uppl. sendist Visi merkt „Vesturbær 225”. Litil herbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. i síma 13426 milli kl. 6 og 8. Góð 3ja herbergja kjallaraibúð i Hliðunum til leigu, ný máluð og teppalögð. Uppl. i sima 71123 eftir kl. 7. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í sima 16121. Opið 10-5. IIIJSNÆIM ÓSKASI Litili bilskúr óskast á leigu strax. Uppl. i sima 12357. Geymsluhúsnæði óskast i 3-4 mánuði. Uppl. i sima 28549 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Einhleypur ungur maður óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 20414 eftir kl. 18. 3ja-4ra herbergja ibúð óskastá leigu. Nánari uppl. i sima 74181 i kvöld. ibúð (meðalstór) i Voga-, Langholts- eða Heima- hverfi óskast á leigu, má vera jarðhæð eða kjallari. Leigusamn- ingur i eitt ár æskilegur. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „1. júli 1976, 8778” sendist blaðinu fyrir 17.6. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka tveggja til briggia herbergja ibúð á leigu. Heitið er fyllstu reglusemi. Uppl. i sima 75077 eftir kl. 18. Reglusemi. Ungt barnlaust par óskar eftir lit- illi ibúö fljótlega eðafrá ogmeð 1. sept. Uppl. i sima 83541 eftir kl. 4. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir litilli Ibúð I Reykjavik, helst I vestur- bæ. Dugleg og reglusöm. Uppl. i sima 24378i kvöld og næstu kvöld. Mosfellssveit. Stúlka óskast tii skrifstofustarfa hálfan daginn frá kl. 1-5 mánud.-föstud. Vélritunarkunn- átta æskileg. Uppl. hjá kaupfé- lagss(jóra,ekkiisima. Kaupfélag Kjalarnesþings Mosfellssveit. Lagervinna. Mann vantar á vörulager I sum- ar, bilpróf nauðsynlegt. Uppl. i sima 36455. Vil taka að mér rekshir á veitinga- og samkomu- húsi á suðurlandi, má vera i Reykjavik, frá og með 1. sept i haust. Uppl. I súna 99-5945 á kvöldin. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frfmerkamiöstööin, Skólavörðu- Stlg 21 A. Simi 21170. ATVINMA ÓSIÍilST Föstudagur lt. júni 1976. Yisnc Kaupum íslensk frimerki óstimpluð: Hekla 48, At- vinnuvegir 50-54, Jöklar 52 og 57, tþróttir 55-57, Fossar og Virkjanir 56, Svanir 56, Stjórnarráð 58-61, Lax 59, Fálkinn 60, Haförn 66, Friðrik 68, Evrópa 70, Lýðveldið 69 og Þjóðvinafélag 71. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. Les i bolla og lófa, alla daga eftir samkomulagi. Myndirtil sölu á sama stað. Uppl. i söna 38091. HAKNAIJAvSLA Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Föndra og vinn með þeim likt og gert er i leikskóla. Er við Bústaöakirkju. Uppl. í sima 74302 eftir kl. 8 á kvöldin og næstu kvöld. Er með leyfi. SLMAIUMOL Get tekið nokkur börn i sveit. Uppl. i sima 92-2063. FYRIR VEIÐIMENN' Veiðimenn. Striðaldir skoskir laxa- og sil- ungsmaðkar á mjög hagstæðu verði til sölu að Hvammsgerði 7. Sl'mi 32221. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Simi 40433. Geymið aug- lýsinguna. Úrvals laxamaðkur. Maðkabúið, Langholtsvegi 77, simi 83242 (sjá simaskrá). Veiðimenn. Nýtindir laxamaðkar til sölu. Uppl. i sima 42868. Geymið aug- lýsinguna. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Simi 34841 eftir kl. 4.30. uiimsíA Gitarkennsla — Gitarkennsla Nú er aðhefjast sumarnámskeið i gitarleik, kennari verður Simon Ivarsson. Uppl. i sima 75395 milli kl. 5 og 7. MÓNIJSTA __r _____ Sjónvarps- og útvarpseigendur athugið. Get bætt við viðgerðum á öllum gerð- um útvarpstækja bil-. og kasettu- segulbandstækja og fl. Sjón- varpsviðgerðir Guðmundar Fffuhvammsvegi 41. Simi 42244. Ef yður vantar að fá málaö þá vinsamlega hring- ið i sima 24149. Fagmenn að verki. Skemmtikraftur. Skemmti með eftirhermum, pantið i tima i sima 28226 fyrir sjómannadaginn. Uppl. frá kl. 12-13.30 og 18-20. Ivar H. Einars- son. Geymið auglýsinguna. Bilaviðgerðir réttingar, ryðbætingar, lyftu- vinna, rennum ventla og sæti. BIl- virkinn Slðumúla 29. Simi 35553. Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihuröir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður aö kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra i sumar, hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi, og sé um áburð ef þess er óácað. Guðmundur, simi 42513, milli kl. 19-20. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Húseigendur Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr þjón- usta. Stígaléigan, Lindargötu 23. Simi 26161. Húseigendur — húsbyggjendur Tökum að okkur að fjarlægja rusl af lóðum og úr geymslum. Simi 32967. Leðurjakkaviðgerðir Tek að mér leðurjakkaviðgerðir. Simi 43491. Glerisetningar. Onnumst allskonar glerisetning- ar. Þaulvanir menn. Glersalan, Brynja. Simi 24322. !» Gluggaþrif Getum aftur tekið á móti pöntun- um á gluggaþvotti að utan, ef pantað er strax. Simi 72351 og 85928 alla daga. Hreingerningamiðstöðin Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Söni 71484. Gólfteppahrein sun Hreinsum og þurrkum gólfteppi, dregla og mottur. Einnig heima- hús. Gólfteppahreinsunin Hjalla- brekku 2. Simar 41432-31044. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsia tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Sfrni 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. íbúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm Ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hólmbræður—Hreingerningar. Getum bætt við okkur hreingern- ingum á ibúðum og stigagöngum og stofnunum. Munið að panta timanlega i sima 35067. Álfhildur og Björgvin. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491. Bowlingbrautir Til sölu fjórar Bowlingbrautir 28 feta langar. Uppl. í sima 84761 og 43179. Iðnaðarhús Til sölu iðnaðarhús i byggingu á stór- reykjavikursvæðinu. Selst fokhelt, en fullfrágengið að utan. Stærð 320 ferm. Góð lofthæð. Uppl. i sima 84988 og 82130.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.