Vísir - 11.06.1976, Blaðsíða 21

Vísir - 11.06.1976, Blaðsíða 21
vism Föstudagur 11. júni 1976. 21 Þessi teikning fékk 1. verölaun I samkeppni skólabarna á Seltjarnarnesi um gerö veggskreytinga. — Ljósm. Jens. VEGGSKREYTING Á SELTJARNARNESI í sumar verður væntanlega unnið að þvi að mála vegg- skreytingar á eina hliö og gafl vöruskemmu ísbjarnarins á Seltjarnarnesi. Eins og sagt var frá i’blaðinu i gær, efndi bæjarstjórn Seltjarn- arness til samkeppni meðal barna og unglinga i skólum bæj- arins i vetur um tillögur að veggskreytingum. Hlutu 7 til- lögur viöurkenningu, þar af fékk ein 1. verölaun. Var það til- laga Friðu Gisladóttur, nem- anda i Valhúsaskóla. Verður hún notuð til að skreyta þá hlið vöruskemmunnar sem snýr að Nesvegi. Dómnefndin mun ásamt verk- fræðingi bæjarins gera kostnað- aráætlun um verkið og er ætlun- in að láta þá nemendur Val- húsaskóla, sem verða i ung- lingavinnunni i sumar, útfæra teikninguna, ef unnt er. —SJ VliRSHJN AUGLÝSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 BALDWIN SKEMMTARINN er hljóófærið sem allir geta spilað á. Heil hljómsveit í einu hljómborði. HljóÓfæraverzlun 4 PÆLMhRS ÆRNh Lampar í miklu úrvali Lampar I mörgum stærðum, litum og geröum. Erum aö taka upp nýjar send- ingar — Vandaöar gjafa- vörur. — Allar raf- magnsvörur. Lampar teknir tii breytinga. Raftœkjaverzlun Suðurverí Stigahlið 45-47. H.G. Guðjonssonar 37637 og 82088. Innskots- borð og smóborð í miklu úrvali F O R M Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. Malló sófasettiö verö kr. 162 þús. 10% afsláttur gegn staögreiöslu. Afborganir 1/3 viö móttöku eftirstööv- ar til 6 mánaöa. Komiö og skoöiö hringiö eöa skrifiö og viö munum veita bestu úriausn sem hægt er. Nýja „Lucky" sófasettið kostor aðeins 180 þús. 'SpYÍngdýnuv Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði SÉRHÆFÐIR VIÐGERÐARMENN FYRIR: TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ GRAETZ — SOUND — MICRO Ennfremur bjóðum við alhliða viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir útvarps- og sjónvarpstækja. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA IG>tí Br»3raborgarstíg 1. Sími 14135. Þú fœrð stœltan líkama eftir aðeins 5 minútna æfingar á dag i 14 daga með BULLWORKER LÍKAMSRÆKTUNARTÆKINU. Þú ferð eftir mjög einföldu æfinga- kerfi sem sýnt er á litmyndavegg- spjaldi. BULLWORKER er fljótvirkasta þjálfunartækið sem völ er á, gjör- samlega ólikt öllum öðrum þjálf- unartækjum — sameinar bæði þrýsti- og teygjingartæki i einu léttu vel meðfærilegu og ódýru þjálfunartæki. Hringdu i dag i sima 44440 sjálf- virka simsvara okkar og segðu nafn þitt og heimilisfang greinilega og við munum senda þér 24 siðna bók með upplýsingum þér að kostnaðarlausu og án skuldbind- ingar PÓSTVERSLUNIN HEIMAVAL BOX 39, KÓPAVOGI SÍMI 44440 Dönsk vegg- húsgögn úr sýru- brenndri eik Húsgagnaverslun Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. Eflum og styðjum islenskan iðnað Svissnesk uppfinning tslensk framleiösla Sérstakiega fyrir hitaveitur. Allur rafsoöinn Framleiddur úr þykkasta stáíi allra stálofna Framleiddur hjá Runtal-OFNUM S: 84244 og Ofnasmiöju Suöurnesja H/F. S: 92-2822. (E K ( ií J BVGGINGAVÖRUR Armstrong HUÓÐEINANGRUNARPLÖTUR og ttlhsyrandl LÍM Armaflex PÍPUEINANGRUN GÓLFFLÍSAR Armstrong GÓLFDÚKUR, GLERULL Wúanda* VEGGKORK I ptötum l Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 síml 38640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.