Vísir - 11.06.1976, Blaðsíða 20

Vísir - 11.06.1976, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 9. júni 1976 VÍ3IR HÍLIVIDSKIFH Bílapartasalan. í sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi. Höfum úr- val ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verslið hjá okkur. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Sími 11397. VW vél. Til sölu er vél í VW 1200. Uppl. í síma 38365. Hillman Minx árg. '70/ til sölu, ekinn 55 þús. km., nýsprautaður, verð 350-400 þús. Uppl. í síma 30316 frá kl. 7-9 i kvöld. Willys jeppi árg. '66 með amerísku húsi til sölu, verð kr. 350 þús. Staðgreiðsla eða kr. 400 þús. með lánum. Uppl. í símum 85009 og 95988. Staðgreiðsla. Öska eftir Fíat 127 árg. '74. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 36505. Moskvitch árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 92- 1681. Til sölu GAZ '58 með Benz 190 dísel og góðu húsi. Uppl. í síma 37630. Til sölu Til niðurrifs vegna árekst- urs Hillman Hunter árg. 70. Til sýnis að Sogavegi 148 á kvöldin. Tilboð send- ist á ofangreint heimilis- fang fyrir 15. júni n.k. Selst í einu lagi. Til sölu Cortina árg. '64, skoðaður '76, þarfnast boddýviðgerðar. Uppl. í síma 92-1396. Sunbeam 1500 árg. '72 til sölu, rauður, ek- inn 59 þús. km, teppalagð- ur með útvarpi og kasettu- tæki. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 13292. Hanomac '66 Vél og gírkassi í góðu lagi. Þarfnast lagfæringar á boddýi og bremsum. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 84336. á kvöldin. óska eftir vel með förnum VW 1200- 1300 vélarvana eða með úr- bræddri vél, ekki eldri en árg. '67. Uppl. í síma 12498. Til sölu Austin Mini '74, á góðu verði af sérstökum ástæð- um. Uppl. í síma 86528 eftir kl. 16. Ford Pinto '72 til sölu. Uppl. í síma 34670. óska eftir að kaupa góðan 5-6 manna fólksbíl sem greiðast má með 3-5 ára fasteigna- tryggðu skuldabréfi. Uppl. næstu kvöld í síma 96- 43561. ÖKIJKIiNNSLA ökukennsla — Æfingatímar. Volkswagen. og Volvo '74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Sími 27716. _________■ Þar sem nú styttist óðum tíminn þar til prófdeildin lokar vegna sumarleyfa, ættuð þið sem ætlið að læra að aka bíl að haf a samband við mig sem allra fyrst. Geir P. Þorm- ar, ökukennari. Símar 19896 og 71952. ökukennsla — Æfingar- tímar. Kenni á Fíat 132 GLS. öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Þorfinnur Finnsson. Sími 31263 og 71337. ókukennsla — Æfingatím- ar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigúrður Þormar, ökukennari. Sím- ar 40769-72214. ökukennsla — Æfingatím- ar Ný kennslubifreið Mazda 929 Hardtop. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðjón Jónsson sími 73168. ökukennsla — Æfingatím- ar Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar ökukennsla hinna vandlátu. Ökuskóli sem býður upp á full- komna þjónustu. Amerisk bifreið. Ökukennsla Guð- mundar G. Péturssonar, sinar 13720 — 83825. Kenni á Mark II 2000. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir P. Þormar, öku- kennari símar 19896 og 71952. Ökukennsla er mitt fag, á þvi kann ég lagið Ég mun hugsa um þinn hag og halda þér við fagið. Geir P. Þormar ökukennari. Sim- ar 19896 , 40555, 71952. Af marggefnu tilefni vekur heilbrigðismálaráð athygli á þvl, að samkvæmt ákvæðum 39. 2. gr. heilbrigðisreglugerðar er bannað að hleypa hundum, köttum eða öðrum dýrum inn i matvöruverzlanir, veitingastofur eða önnur fyrirtæki, þar sem framleiðsla eða dreifing matvæla fer fram. Leyfishafar ofangreindra fyrirtækja bera ábyrgð á að fyrirmælum þessum sé framfylgt. Reykjavik, 10. júni 1976, Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar ÞJOXlJSnJAIKÍLVSIXtiAR AUGLYSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 Garðaúðun Úðum garðagróður gegn blaðlús, maðki og öðrum óþrifum á gróðri. Pantanir I sima 26526 alla daga. Oddgeir Þ. Arnason, garðyrkjufræðingur. Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur múrverk, flisalagnir, uppsteypur og skrifum á teikningar. Múrarameistarisimi 19672. Sjónvarpsviðgerðir Förum I heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum og sendum, Pantanir i sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Nýsmiði og breytingar Smiðum eldhúsinnréttingar og skápa bæði gömul og ný hús, málið er tekið á staðnum og teiknað i samráði við húseigendur. Verkið er tekið hvort heldur er i timavinnu eða ákvæðis og framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Fljót afgreiðsla, góðir greiðsluskilmálar. Nánari uppl. i sima 24613 og 38734. Viðgerðir—Nýsmiði—Breytingar. Húsa- og húsgagnasmiðameistari getur tekið að sér við- gerðir á húsum, inni sem úti. Nýsmiði, breytingar og fleira. Vönduð vinna. Uppl. I sima 16512. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki, o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752. Og 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÖNSSONAR Traktorsgrafa til leigu Vanur maður Sími 83762 Húsa og lóðaeigendur Set upp girðingar kringum lóðir, laga garða, girðingar og grindverk. útvega húsdýraáburð, mold og margt fleira. Geymið auglýsinguna. Simi 30126. Ljósmyndastofan Pantanir í síma 17707 Laugavegi 13 Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA OLYMPIC, SEN, PHILIPS og ÚTIHURÐIR PHILCO. Fljót og góð þjónusta. UTVARPSVIHKJA psfeinrisfæki MEJSTARl Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315 Þ.S. HURÐIR NÝBÝLAVEG 6 — KÓPAVOGI SÍMI 40175 Verkfœraleigan HITI Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamrar-Steypuhrærivélar, Hitablásarar-Málningasprautur. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öil kvöld. Simi 72062. JCB 6-C beltagrafa tii leigu. Simi 52258. Er stífláð?* " ' Fjarlægi stíflur úr vöskum. wc-riiruni. baökcrum og niðurföllum. noitim nv oi^ fullkomin tæki. rafmai>;nssnfjgla, vanir mnin. L'pplýsini'ái: í síma LÍ879. Stífluþjónustan Anlon Aöalslcinsson. Er stiflað? F'jarlægi stiflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurfölium. Nota til þess öfi- ugustu og bestu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fi. Yanir menn, Valur Helgason. Simi 43501 og 33075. Gröfur — Loftpressur Traktorsgrafa til leigu I stór og smá verk. Tökum að okkur fleig- anir, múrbrot, boranir og spreng- ingar. Margra ára reynsla. Gerum föst tilboð ef óskað er. Gröfu og Pressuþjónustan Simar 35649 — 86789 — 14671. Húsaviðgerðir — Breytingar Utan- og innanhúss viðgerðir. Glerisetningar, glugga- isetningar, járnklæðum þök o.fl. Húsasmiður, simi 37074. (flugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga. úti og svalahurðir með Slottslisten. inn- fræsum með varanlegum þétti- listum. Olaíur Kr. Sigurðsson & Co. Tranavogi Simi 83499 Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow Corning D.C. 781. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverja á húsveggi. Valdimar Birgisson. Uppl. i sima 10169 — 15960. DOW CORNINO■ Grafa, pússningasandur Traktorsgrafa og loftpressa til ieigu I stór og smá verk. Tilboð eða tlmavinna. Góður pússningasandur til sölu, gott verð. Keyrt á staðinn. Simi 83296. Garðhellur ■ 7 gerðir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar * Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Húsaþjónustan auglýsir: Nú er rétti timinn til að lagfæra eignina, sjáum um hvers konar viðgerðir utan húss eða innan notum aðeins viður- kennt efni, fljót og örugg þjónusta, gerum tilboð, simi 13851 og 85489. HÚSAVIÐGERÐIR Gerum viðallt sem þarfnast lagfæringar, utan sem innan. Tökum t.d. að okkur hurða- og gluggaisetningar og læsingar. Skiptum um járn á þökum og fleira. Simi 38929 og 82736.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.