Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 4

Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 14. júnl 1976. VISIR ÞANN12. JUNI 1926 VAR K EXVERKSMIÐJAN FRÓN STOFNSETT íslandsmeistararnir töpuöu aö- eins einum leik i nýafstöönu Is- landsmóti gegn sveit Ólafs Gisla- sonar frá Hafnarfiröi. Tapiö var aöeins 9-11, en heföi oröiö meira ef þetta spil heföi ekki komiö til. Staöan var allir á hættu og noröur gaf. ♦ G-8-7-6 V 9-8-5 4 A-6 4 K-10-7-6 ♦ D ♦ 10-3-2 V D-6-4-2 V K-G-10-7-3 4 D-G-10-3 4 4-2 4 G-9-8-5 4 4-3-2 ♦ A-K-9-5-4 *A ‘ 4 K-9-8-7-5 4 A-D 1 opna salnum sátu n-s Rós- mundur Guömundsson og Ólafur Gislason, en a-v Höröur Arnþórs- son og Þórarinn Sigþórsson. N-s létu sér nægja sex spaöa á spilin og unnu sjö meö kastþröng á vest- ur. I lokaöa salnum sátu n-s Stefán Guöjohnsen og Símon Simonar- son, en a-v Siguröur Emilsson og Kristján Ólafsson. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Noröur Austur Suöur Vestur P P 1L P 1S P 2 S P 4 S P 5 L P 5T P 5 H P 5S P 5 G P 6L P 6T P 6 S P 7 S P P P Útspiliö var tígull, fimmiö, drottning og ás. Þá þrisvar tromp, vestur kastaöi einum tigli og einu laufi. Þar meö haföi hann komiö sér undan þvi aö lenda I óverjandi kastþröng i alslemmu. Boleslavsky komst nálægt þvi aö veröa áskorandi Botvinniks, er hann varö i 1.-2. sæti á áskorenda- mótinu i Budapest 1950, jafn Bronstein. Þeir tefl_du siöan ein- vigi um réttinn, og þar sigraöi Bronstein, 7 1/2:6 1/2. Bole- slavsky hefur hin siöari ár dregiö sig aö mestu i hlé frá kapptefli, en skrifaö mikiö um skák, og þá sér- staklega um skákbyrjanir. Hér sjáum viö hann afgreiöa and- stæöing sinn á móti I Sovétrikjun- um 1967. í Hvitt : Boleslavsky I Svart : Dzindzhihashvili 1. Hd8+! Kxd8 2.Rxf7+ Kd7 3. Dg4+ Kc6 4. De6+! Kxc5 5. Dd6+ Kc4 6. Re5 mát.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.