Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 13

Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 13
SJÓNVARP í KVÖLD KL. 21.40: SJÓNVARP KL. 21.10: Síðustu dagar Hitlers Þátturinn um heimsstyrjöld- ina er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld og heitir hann „Refsing”. Lýst er siðustu vikum styrjaldarinnar i Evrópu, sókn bandamanna yfir Rin inn i Þýskaland og lokasókn rússa að austan. Þá er sagt frá falli Berlinar, og m.a. segja einkaritari Hitlers og þjónn frá siðustu dögum Hitl- ers. Einnig er greint frá loftárásunum á Dresden. Þátturinn hefst kl. 21.40 og stendur til 22.35. Þýðandi og þulur er Jón 0. Edwald. — SE Skoskar hersveitir komnar yfir Rin. „Það er alveg óhætt að mæla með þessari mynd”, sagði Dóra Hafsteinsdóttir þýð- andi leikritsins „Hand- an við timann” sem sýnt verður i kvöld, er við inntum hana eftir myndinni. Myndin segir frá ungri konu, sem er á ferðalagi um Scilly- eyjar. Hún hittir þar sjómann og biður hann um að ferja sig út i litla óbyggða eyju. Sjómaður- inn gerir það, en segir henni, að ekki sé allt með felldu á eynni. Ekki er vert að greina nánar frá efni myndarinnar hér, en fólk ætti ekki að láta hana fram- hjá sér fara. Leikritið, er á skjánum klukk- an 21.10. — Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. — SE Breska sjón varpsleikritið Handan við timann er á dagskrá sjónvarpsins I kvöid. hSl*í®-) Mánudagur 14. júni 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnin'gar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd- in af Doran Gray” eftir Osc- ar Wilde. Sigurður Einars- son þýddi. Valdimar Lárus- son les (13). 15.00 Miðdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Köln leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Weber: Erich Kleiber stjórnar. Sinfóniu hljómsveitin i Detroit leikur Litla svitu eftir Debussy: Paul Paray stjórnar. Sin- fóniuhljómsveitin i Boston leikur Konserttilbrigði eftir Ginastera: Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar . 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna” eftir Grey Owl. Sigriður Thorlacius les þýð- ingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. T0- kynningar. Mánudagur 14. júni 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Handan við timann Breskt sjónvarpsleikrit eftir 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Steindór Steindórsson fyrr- verandi skólameistari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 „Lausnargjaldið”, smá- saga eftir O’Henry Öli Her- mannsson þýddi. Jón Aðils leikari les. 21.00 Tónlist eftir Jón Nordal. a. „Rórill”, kvartett fyrir flautu, óbó, klarinettu og bassaklarinettu. Jón H. Sig- urbjörnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egils- son og Vilhjálmur Guðjóns- son leika. b. Konsert fyrir kammersveit. Félagar úr Sinfóniuhljómsveit Islands leika: Bohdan Wodiczko stjórnar. 21.30 útvarpssagan „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les (39). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðar- þáttur Auður Sveinsdóttir skrúðgarðafræðingur talar um stöðu og þróun skrúð- garðyrkju. 22.30 Kvöldtónleikar a. Ensk svita nr. 5 i e-moll eftir Bach. Ilse og Nicolas Al- fonso leika á gitara. b. Pianósónötur eftir Padre Antonio Soler. Mario Mir- anda leikur. c. Trió i D-dúr nr. 24 eftir Haydn. Beaux Arts trióið leikur. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. Gordon Honeycombe. Leik- stjóri Roger Gage. Aöal- hlutverk Anouska Hempel. Ung kona er á ferðalagi um Scilly-eyjar. Hún hyggst dveljast daglangt á óbyggðri eyju. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Heimsstyrjöldin siðari RefeingLýst er siðustu vik- um styr jaldarinnar I Evrópu, falli Berlinar og endalokum Hitlers. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok UTVARP KL. 22.15: Skrúðgarðyrkja í búnaðaijxetti Garðeigendur og áhugamenn um skrúðgarðarækt eru hvattir til að leggja við hlustirnar I kvöld. En þá ræðir Auður Sveinsdóttir skrúðgarða- fræðingur um stööu og þróun skrúðgarðyrkju. Auður er eina islenska konan, sem lokið hefur prófi frá Land- búnaðarháskólanum Ási i Noregi, og hefur hún undanfariö kennt viö Garðyrkjuskóla ts- lands. Þátturinn er á dagskrá kl. 22.15. — SE ÚTVARP ÞRIÐJUDAG KL. 8.45: Fýlupokar í SéstvaUagöfu Kristján Jónsson byrjar i búa við götu sem heitir „Sést- fyrramálið lestur nýrrar sögu i vallagata” og allir starfa þeir morgunstund barnanna, sem við það að koma fólki i fýlu. heitir „Fýlupokarnir”. Þetta er að sögn höfundar Að sögn höfundar, Valdisar saga fyrir fólk á öllum aldri. óskarsdóttur, eru fýlupokarnir Lesturinn hefst kl. korter fyr- agnarlitil krili og sjást ekki með ir niu. berum augum. Fýlupokarnir — SE FERÐASKRIFSTOFA RfKISIAíS fAxák 1 rournsi ^ Snæfellsnes og Vestfirðir Kynnist náttúrufegurð Snæfellsness og Vestfjarða. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til 7-daga hringferða um Snæfellsnes, Breiðafjörð, Barðaströnd og Vestfirði til ísafjarðar; heim um Djúpveginn nýja, Laxárdalsheiði og Borgarfjörð. Kunnugur leiðsögumaður verður með í förinni, gist á hótelum. Verð kr. 54.900 á mann, allt innifalið. Brottför 20. og 27. júní, 4., 11. og 25. júlí. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, Reykjanes- braut 6, simar (91) 1.1 5.40 og 2.58.55.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.