Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 18

Vísir - 14.06.1976, Blaðsíða 18
22 I IL SÖMJ 5 manna sænskt tjald með himni til sölu. Uppl. i síma 41938. Lassý hvolpur (Collie) til sölu. Uppl. i sima 44932 eftir kl. 18. Til sölu Senit-E Reflex ljósmyndavél, ásamt 135 mm. aðdráttalinsu, eilifðarflassi ogtösku.Uppl. i sima 92-1653. Hraunheilur til sölu. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu 18 feta seglskúta. Uppl. i sima 36414 eftir kl. 7. Til sölu Sprite hjólhýsi af millistærð, mjög litiö keyrt, búið kæliskáp, salerni, ofni og inniljósum. Uppl. i sima 22733 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjólhýsi Til sölu litið notaö hjólhýsi, Europa 455 15-16 feta langt. Uppl. veittar i sima 23395 eftir kl. 19 i kvöld. Til sölu er járnsög sem ný, einnig tvenn gastæki af Aga-gerð án kúta. Uppl. i sima 71607 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymsluskúr 6x9 metra, vinnuskúr 2x3 metrar til sölu. Uppl. i sima 86911 frá kl. 9-5 og simi 84542 á kvöldin. Til sölu blágrænn Heavy Duty Westinghouse tau- þurrkari, nýr og ónotaður. Einnig drengja reiðhjói 26”. Simi 11892. Girðingarefni úr nýjum trönum, sterkt og endingargott, sundurskorið (flett) ódýrtog mjög einfalt i upp- setningu. Ráðleggingar og sýnis- horn um uppsetningu, sem getur verið margs konar. Uppl. eftir kl. 19og e.h. laugardag i sima 86497. Til sölu ung hænsni og egg. Sunnubraut 51, Kópavogi, simi 41899. Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Simi 34292. Plötur á grafreiti. Aletraöar plötur á grafreiti meö undirsteini. Hagstætt verð. Pant- anir og uppl. i síma 12856 e. kl. 5. Túnþökur til sölu. Uppl. i sima 20776. Til sölu hestakerra sem flytur 2 hesta. Uppl. i sima 44950 og 72864. VEllSUJi\ Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Rýmingar- sala á öllum fatnaði þessa viku allir kjólar og kápur selt á 500- 1000 kr. stk., blússur i úrvali 750- 1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna 750 kr., karlmannaskyrtur á 750 kr., vandaðar karlmanna- buxur allskonar 1500 kr. og margt fl. á gjafverði. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10: Idniánatjöld, indiánafjaörir, sólhattar, kúreka- hattar, byssubelti, svifflugur, flugdrekar Fischer price leik- föng.Tonka leikföng, vörubilar 10 teg., krikket kylfur, badminton- sett, tennisborð. Póstsendum. Leikfangahúsiö, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Drengjanærföt stuttar og sfðar buxur, ungbarna- föt, bolir, buxur, treyjur, náttföt, gallar, peysur og margt fleira. Verslunin Faldur Austurveri Háaleitisbr. 68. Simi 81340. Verðlistinn auglýsir. Munið sérverslunina með ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnes- vegi 82. Simi 31330. Látið ekki verðbólguúlfinn gleypa peningana ykkar í dýrtið- inni.Nú er tækifærið, bvi verslun- in hættir og verða allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Litið inn og gerið góð kaup. Barnafataverslunin Rauð- hetta Iðnaðarhúsinu, Hallveigar- stig 1. Körfur Ungbarnakörfur og brúðukörfur ásamt öörum tegundum fyrir- liggjandi. Avallt lægsta verð. Sparið, verslið á réttum stað. Rúmgóð bifreiðastæði. Körfu- gerð, Hamrahlið 17, simi 82250. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett skrif- borð, bókahillur, svefnherbergis- húsgögn, borð, stólar og gjafa- vörur. Gamlir munir keyptir og teknir i umboössölu. Antikmunir Týsgötu 3. Simi 12286. Kuupum og seljum. Tökum i umboðssölu gömul og r.ý húsgögn, málverk og ýmsa góða hluti. Höfum vöruskipti. Vöru- skiptaverslun Laugaveg 178, simi 25543. ILIÖL-VAtiNAll Honda 50 CC árg. 73 til sölu. Uppi. i sima 13005 frá kl. 4. Til sölu 26” DBS girareiðhjól mjög vel með farið. Uppl. i sima 66465 eftir kl. 19 i kvöld og næstu kv'öld. Uppgerö reiðhjól til sölu, seljast ódýrt. Uppl. i sima 12126 eða að Ægissiðu 127. Til sölu Honda SS 50 árg. 1975, mjög vel með farin litið keyrö. Uppl. á kvöldin eftir kl. 8 i sima 71958. Tökum að okkur viðgerðir á öllum vélhjólum og sláttuvélum, einnig hjól til sölu. Vagnhjólið Vagnhöfða 23, Artúns- höfða. Grænt hús beint niður af Árbæjarafleggjaranum. Hvitur brúðarkjóll til sölu. Simi 44552. IHJSGÖftilY Sófasett (sófi og tveir stólar) til sölu. Uppl. eftir kl. 5 í sima 32063. Til sölu skenkur úr eik, vandaður og vel með farinn. Uppl. i sima 73907. Til sölu er hjónarúm frá Borgarhúsgögn- um, kostar nýtt 138 þús. kr. með dýnu, selst fyrir hálfviröi. Rúm- teppi fylgir. Uppl. i sima 85015. Til sölu svefnsófi. Uppl. i sima 83361 eftir kl. 5. Vel meö farið hjónarúm til sölu. Uppl. i sima 75563. Tii sölu sem nýr fataskápur, spónlagður með eik, stærð 140x110x60. Uppl. i sima 86753 eftir kl. 5. IILIMILISft/VKI Litill Electrolux isskápur til sölu. Uppl. I sima 84408 eftir kl. 18. Til sölu nýlegur Rowenta grillofn og litill baðskápur, baðborð, göngugrind og litlar eldhúsgardinur, lillað teppi á hjónarúm og tveir tæki- færiskjólar. Upþl. í ‘sima 72888. Tveir miðstöðvarkatlar til sölu. Uppl. I sima 94-7213. Bilkerrur til sölu. Uppl. i sima 84134. \i\jsx \ in i KODi Einstaklingsfbúð til leigu á góðum stað. Hálfsárs fyrirframgreiðsla. Laus 1. júli. Uppl. i sima 33616 milli kl. 5 og 7. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúöar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæö. Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á staðnum og i sfrna 16121. Opið 10-5. HllSMiVJ)I ÓSIÍAS I [ _ Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, helst i Vesturbænum eða nágrenni. Uppl. i sima 74597 eftir kl. 5. Stýrimaður á togara óskar eftir litilli 2ja her- bergja ibúð eða tveim samliggj- andi herbergjum. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. föstudag merkt „1026”. Systur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i júli eða ágúst. Uppl. i sima 35316 eftir kl. 7. 3ja herbergja Ibúð óskast á leigu um mánaðamót júni’, júli eða fyrr, helst sem næst Boiigarspitala, ekki þó skilyrði. Reglusemi. Fátt I heimili. Uppl. I sima 26961 eftir kl. 6. Lltil ibúð óskast til leigu, helst i nágrenni háskól- ans. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sfrna 11195. Litill bilskúr óskast á leigu strax. Uppl. i sima 12357. Reglusemi Ungt barnlaust par óskar óskar eftir litilli ibúð fljótlega eða 1. sept. Uppl. i sima 83541. óska eftir litilli ibúð, helst nálægt Hlemmi. Einhver húshjálp eða barnagæsla kemur til greina. Uppl. i sima 85682 eftir kl. 18. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu. Uppl. I sima 22839. Vönduð 2ja herbergja ibúð óskast á leigu frá 1. júli. Til- boð er greini stærð og staösetn- ingu sendist augld. Visis merkt „8840”. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka tveggja til briggia herberg.ja ibúð á leigu. Heitið er fyllstu reglusemi. Uppl. i söna 75077 eftir kl. 18. Prentmyndagerð Prentmyndagerðarmaður getur fengið atvinnu. Þarf ekki að hafa réttindi. Umsókn merkt „Prent- mynd 283” sendist augld. Visis fyrir 18. þ.m. llafhúðun, silfurhúðun, koparhúðun: Maður vanur rafhúðun málma getur fengið atvinnu. Umsókn merkt „Rafhúðun 282” sendist augld. VIsis fyrir 18. þ.m. Vanan matsvein, vantar á Flosa IS, 230 tonn. Uppl. á Hótel Holt herbergi 213 i dag. YI VIMNA ÓSIiAS l Verslunarskólastúdent óskar eftir góðri atvinnu sem fyrst eða I haust. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. júnl merkt ,,R 56”. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu, helst bygg- ingavinnu. Uppl. I sima 30034. Vil taka að mér rekstur á veitinga- og samkomu- húsi á suðurlandi, má vera i Reykjavik, frá og með 1. sept i haust. Uppl. I sima 99-5945 á kvöldin. Mánudagur 14. júni 1976. vísm Kaupum islensk frimerki óstimpluð: Hekla 48, At- vinnuvegir 50-54, Jöklar 52 og 57, Iþróttir 55-57, Fossar og Virkjanir 56, Svanir 56, Stjórnarráð 58-61, Lax 59, Fálkinn 60, Haförn 66, Friðrik 68, Evrópa 70, Lýðveldið 69 og Þjóðvinafélag 71. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. BAUNAtíV.SLL 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barna, helst i Breiðholti, Blesugróf eða Foss- vogi. Uppl. I sima 43475. Tck börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Föndra og vinn með þeim likt og gert er i leikskóla. Er við Bústaðakirkju. Uppl. I sima 74302 eftir kl. 8 á kvöldin og næstu kvöld. Er með leyfi. ÍFYRIR VEIÐIMENN Laxa-og silungsmaðkar til sölu. Simi 34841 eftir kl. 4.30. Úrvals laxamaðkur. Maðkabúið, Langholtsvegi 77, simi 83242 (sjá simaskrá). Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Simi 34841 eftir kl. 4.30. Húseigendur — Húsverðir, þarfnast hurð yðar lagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yöur að kostnaðarlausu. Vönduð vinna og vanir menn. Upplýsing- ar I sima 66474 og 38271. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra i sumar, hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi, og sé um áburð ef þess er óskað. Guðmundur, simi 42513, milli kl. 19-20. Húseigendur — húsbyggjendur Tökum að okkur að fjarlægja rusl af lóðum og úr geymslum. Simi 32967. Leðurjakkaviðgerðir Tek að mér leðurjakkaviðgerðir. Simi 43491. IfUHIiY(íl<UíMi\(iAU Hreingerningamiðstöðin Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 71484. Hreingerningamiðstöðin Tökum aðokkurhreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sfrni 71484. Teppa- og húsgagnahreinsun Hreinsa gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir i sima 40491. íuimsíA Barnshafandi konur, farið á námskeið fyrir fæðingu, leikfimi, slökun, öndun. Kennsia fer fram á dönsku. Byrjar mið- vikudag. Uppl. i sima 83116 f.h. eða eftir kl. 19. Merle Birerberg, sjúkraþjálfi. TAl*Aft) - l'IJ YIMft) Tapast hafa gleraugu I brúnu hulstri, morgun- inn 8/6 frá Búnaðarbankanum að Lækjartorgi, gætu hafa tapast i strætisvagni. Skilvis finnandi hringi I sima 19663 eða skili þeim á augndeild Landakotsspitala 2 B. Gitarkennsla — Gitarkennsla Nú er aö hefjast sumarnámskeið i gitarleik, kennari veröur Simon ívarsson. Uppl. i sima 75395 mUli kl. 5 og 7. ÞJÖMJSTA Bólstrun — Klæðningar. Viðgerðir og klæðningar á bólstr- uðum húsgögnum, ódýrir svefn- bekkir. Bólstrun Eiriksgötu 9. Simi 11931. Sjónvarps- og útvarpseigendur athugið. Get bætt við viðgerðum á öllum gerð- um útvarpstækja bil- og kasettu- segulbandstækja og fl. Sjón- varpsviðgerðir Guðmundar Fi'fuhvammsvegi 41. Sfrni 42244. Húseigendur Til leigu eru stigar af ýmsum gerðum og lengdum. Einnig tröppur og þakstigar. Ódýr þjón- ' usta. Stígaléigan, Lindargötu 23. Simi 26161. Gullarmband tapaðist miðvikudaginn 26. mai. Finnandi vinsamlega hringi i sima 32839. Gí$h'liú% 'Vosuí Stórholti 1, Akureyri C 96-23657 flKUREXRI Verð pr. mnn kr. 500,- 2*4 manna kerbergi ~ SvefnpoKaplóss PASSAMYIVDIR telsnar i liftum ftilftfúMar sftrax I barna *. flölsftsylciu LJOSMYVDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Husbyggjendur — EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavlkursvæöiö meö stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Simi 93-7370 Helgar- og kvöidslmi 93-7355

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.