Vísir - 21.06.1976, Blaðsíða 6
VÍSIR
— fyrstu kosningatölur vœntanlegar
síðdegis í dag
Þrir fjóröu hlutar hinna 40
inilijón kjósenda á ttallu höfðu
greitt atkvæði i þingkosningum
þar, þegar kjörstöðum var lokað i
gærkvöldi. Kjörstaðir verða
einnig opnir i dag, og er búist viö
að samtals greiði 90 prósent kjós-
enda aðkvæði, og að kosninga-
þátttakan slái met.
Ekki kom til neinna óeirða við
kjörstaði i gær. Kosninga-
baráttan sjálf hefur verið storma-
söm, og hafa fjórir látið lifið i
henni. 120 þúsund hermenn og
lögreglumenn voru á verði við
kjörstaði og opinberar byggingar
i gær, ef óeiröir kynnu að brjótast
út. Eina dauðsfallið sem rekjamá
til kosninganna varð á sjúkrahúsi
þar sem 72 ára gamall hjarta-
sjúklingur léstþegar hann var að
reyna að fylla út hinn flókna at-
kvæðaseðil.
Skoðanakannanir sem gerðar
voru siðdegis i gær, bentu til þess
að kristilegir demókratar og
kommúnistar væru hnifjafnir að
atkvæðafjölda.
Eftir að kjörstöðum verður
lokað, munu fyrstu tölur berast
um fjórum klukkustundum siðar.
Endanlegar tölur koma líklega
seint i kvöld. Italska sjónvarpið
mun gera kosningaspár jafnótt og
tölur berast.
Enrico Berlinguer, leiðtogi
kommúnista á ttaliu, var fáorður
þegar hann fór til að kjósa i Róm i
gærdag. Fréttamenn þyrptust að
Allt samkvœmf áœtlun
Aldraðir rómarbúar sitja á gangstéttarkanti fyrir framan áróðursspjöld Italska kommúnistaflokksins,
sem skýra frá kosningafundi meðleiðtoga flokksins, Enrico Berlinguer.
honum, en hann sagði að hann
vonaðist til að italir óttuðust ekki
að kjósa þær breytingar sem
væru orðnar nauðsynlegar fyrir
landið.
Margir kaupsýslumenn óttast,
að ef enginn starfhæfur meirihluti
fæst, haldi áfram timabili efna-
hagslegrar niðurlægingar.
Réttarhökl að hefjast
yfír Harrishjónunum
í öryggisskyni veröa þau
höfð að baki skotheldu
gleri í réttarsalnum.
Hjónin William og Emily
HarriS/ siðustu félagar
Symbionesiska frelsis-
hersins/ sem rændi Pat-
riciu Hearst, koma fyrir
rétt í dag.
t fyrstu höfðu menn ætlað að
láta Patty Hearst sitja á saka-
bekknum með þeim hjónum, en
læknisrannsókn þeirri, sem hún
var látin gangast undir, er enn
ekki lokið.
Ákæran á hendur Harris-hjón-
unum er i ellefu liðum, hver öðr-
um alvarlegri. Mannrán, vopnað
rán, innbrot og fleira. — Verði
þau sakfelld vofir yfir þeim lifs-
tiðarfangelsi.
Þau William og Emily annast
málsvörn sina sjálf, en njóta þó
aðstoðar lögfræðinga. Þeirra á
meðal er Leonard Weinglass, sem
hefur mikla reynslu af þvi að
verja róttæka byltingarmenn.
Þeim hjónum tókst að fara
huldu höfði með Patty Hearst i
sextán mánuði, eftir að hinir i
Symbionesiska frelsishernum
(SLA) höfðu veriö felldir i skot-
bardaga við lögregluna i Los
Angeles. — Hefur nokkuð stang-
ast á framburður þeirra og Patty
Hearst, sem segir, að hjónin hafi
neytt hana með sér á flóttann.
William og Emily segja bæði, að
dóttir milljónamæringsins hafi
fylgt þeim sjálfviljug.
William Harris á leið til réttarhalda.
Búist við met-
þátttöku í kosn-
ingunum á Ítdíu
Brúökaup Karls Gústafs sviakonungs og Silviu Sommerlath fór
fram samkvæmt áætlun i Stokkhólmi á laugardag. Allt gekk
snurðulaust fyrir sig, enda hafði brúökaupið veriö mjög nákvæm-
lega undirbúið.
Eftir aö brúðhjónin höfðu verið gefin saman, héldu þau til há-
degisverðar I konungshöllinni, þar sem fjölda tiginna gesta var boö-
iö. A meöal gestanna var dr. Kristján Eldjárn, forseti tslands.
Strax eftir hádegið tóku Karl og Silvia saman föggur sinar, og
héldu I brúökaupsferðalag til Kenya.
Myndin var tekin sl. föstudag, þegar brúöhjónin, þá tilvonandi,
komu til móttöku i ráðhúsi Stokkhólms.
Var Haile Selassie
myrtur?
Lundúnablaðið The Times
heldur þvi fram i frétt i gær, að
Haile Selassie fyrrum Eþiópiu-
Mjótt ó munum í skókinni
Að loknum sex umferð-
um á millisvæöamótinu í
skák i Manila eru fimm
efstir: Polugayevsky,
Browne, Mecking Uhl-
mann og Hort, allir með 4
1/2 vinning.
Sfðan koma Ljubojevic og
Czeskovsky með 4 vinninga en
Spassky, Quinteros, Gheorghiu
og Balashove fylgja þar á eftir
með 3 1/2 vinning hver, meðan
aðrir hafa minna.
Sjöunda umferð verður tefld á
morgun.
Nú hafa borist svör frá rúm-
lega 50 þjóðum, sem segjast
ætla að taka þátt i ólympiuskák-
mótinu, er haldið verður i Haifa
i Israel i október.
Alls var skáksamböndum 92
landa boðin þátttaka, þar á
meðal Sovétrikjanna, niu ann-
arra kommúnistalanda og sjö
arabalanda. — Sovétrikin hafa
afþakkað boðið, en israelsmenn
eru ekki úrkula vonar um, að
þeim snúist hugur.
keisari hafi verið myrtur 27.
ágúst 1975, en ekki látist úr
sjúkdóm i.
Fréttamaður blaðsins skrifar
að keisarinn fyrrverandi hafi
verið myrtur í timburkofa þeim
sem hann var geymdur i eftir að
honum var bolað frá völdum
tæplega ári fyrr.
Times segir sannanir ekki
vera fyrir þessu, en að skyndi-
legur dauðdagi Selassie hafi
vakið grunsemdir. Sonur keis-
arans,sem dvaldisti Lundúnum
þegar faðir hans lést, sagði þá
að allar aðstæður væru grun-
samlegar i sambandi við dauða
föður sins.
Times bætir þvi við, að það sé
grunsamlegt að lik Selassie hafi
aldrei veriðkrufið, þvi yfirvöld i
Eþiópiu sögðu að þess gerðist
einfaldlega ekki þörf.