Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1976næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Vísir - 21.06.1976, Blaðsíða 12

Vísir - 21.06.1976, Blaðsíða 12
16 Mánudagur 21. júnl 1976 vism GUÐSORÐ DAGSINS: Þeir hafa sigrað hann fyrir blóð lambsins og fyrir orð vitnisburðar síns/ og eigi var þeim lífið svo kært, a ð þeim dauði. ægði KJÚKLINGASALAT Ef við eigum afgang af kjúk- lingakjöti frá þvl um helgina, er ágætt að hafa það I þetta salat. Kjúklingasalatið er sérlega gott meö grófu brauði. Salatiö er ætlaö fyrir 4 manns. 3—4 dl. kjúklingakjöt. 1 epli. ca. 150 g. ostur. 1 paprika. Saiatsósa:: 2 dl. sýröur rjómi. ca. 2dl. sýröar gúrkur úr ediks- legi. salt. örl. pipar. Skeriö epli og ost i litla teninga, en kjúklingakjötið i stærri bita. Hreinsiö paprikuna, þannig aö þið skerið stilkinn úr og fjarlægið. Hreinsiö kjarnann innan úr meö teskeiö. Skerið paprikuna siðan I fina strimla. Setjið kjúklingakjöt, epli, ost og papriku I glæra skál og blandið varlega saman. Salatsósa: Smásaxið sýrðu gúrkurnar og blandið saman við sýrða rjómann. Bragðbætið með salti og örlitlum pipar. Hellið sósunni yfir salatiö og skreytið t.d. meö ostateningum. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. það hafa allir sem ég þekki séð mig I þvi. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um‘bilan-. ir á veitukerfum borgarinnar og i iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveítubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir simi 05. 'Bilanavakt borgarstofúana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegisíil kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Óháöi söfnuöurinn Kvöldferðalag 22. júni (þriöju- dag). Skoðuð verður Kotstrand- arkirkja i ölfusi. Kaffiveitingar I Kirkjubæ á eftir. Fariö verður frá Sölfhólsgötu kl. 8 stundvislega. Kvenfélag Kópavogs. Sumarferðalag félagsins verður farin laugardaginn 26. júni kl. 1 ffá félagsheimilinu. Konur vinsamlegast tilkynniö þátttöku i slmum 40689 Helga, 40149 Lóa, 41853 Guðrún. Jónsmessuferð Kvenfélagsins Seltjarnar verður farin aö kvöldi 24. júni. Farið veröur frá félags- heimilinu kl. 7 e.h. Kvöldverður snæddur i Valhöll. Tilkynniö þátt- töku fyrir sunnudagskvöld hjá Þuriöi 18851, Grétu 23205, Láru 20423. Stjórnin. Húsmæörafélag Reykjavikur Förum I okkar árlegu skemmti- ferð laugardaginn 26. júni Upp- lýsingar i simum 23630 Sigriður og 17399 Ragna. ÚTIVISTARFERÐIR Mánud. 21/6 kl. 20 Sólstööuferö I Viöey, fjörubál. Leiösögumenn Sigurður Lin- dal, prófessor, og örlygur Hálfdánarson, útgefandi. Verð 500 kr. Brottför frá korn- geymslunni i Sundahöfn. Otivist. Mánudagur 21. júni kl. 20.00 Sumarsólstöðuferð á Kerhóla- kamb i Esju. Verö kr. 700 gr. v. bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Brottför frá Um- feröamiðstööinni (aö austan- veröu) Feröir i júni. 1. 23.-28. Snæfellsnes-Breiöafjörður- Látrabjarg Fararstjóri: Þórð- ur Kárason 2. 25.-28. Drangeyjarferð I samfylgd Ferðafélags Skagfiröinga. 3. 25.-27. Gengiö á Eiriksjökul. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Kvenfélag Hreyfils fer i Þórsmerkurferö laugar- daginn 19. júni kl. 8. Miöasala i bensinafgreiðslunni, simi 85632 til hádegis á föstudag. Kvenféiag Neskirkju Sumarferð félagsins veröur farin laugardaginn 19. júni. Nánari upplýsingar i sima 16093 Maria og 11079 Sigriður. 1 dag er mánudagur 21. júni, sumarsólstööur, 173. dagur ársins Ardegisflóö i Reykjavik er kl. 10.15 og siðdegisflóð er kl. 13.57. Húsmæðraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni dagána 21.-28. júni. Skrifstofan verður opin frá kl. 3-5 I félagsheimilinu efri sal dagana 14.-16. júni. Einnig veittar upplýs- ingar I sima 40689 og 41391 Helga, 40168 Friða, 40576 Katrin og 41142 Pálina. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ó- keypis. Frá Happdrætti Krabbameinsfé- lagsins. Vinningar i happdrætti krabba- meinsfélagsins sem dregiö var um 17. júni s.L, voru þessir: Sumarhús — Barona kom á miöa númer 18714. Plymouth Duster bifreið kom á miöa númer 109884. Frá skrifstofu biskups og Rauða krossinum. Skrifstofu biskups og Rauða krossins hafa hvoru fyrir sig bor- ist kr. 50.000, annars vegar til sjóðs Strandakirkju og hins vegar til þurfalinga, sem Rauða kross- inum er falið að ráöstafa eftir bestu sannfæringu. Gefandi er Jón Jónsson án frek- ari skilgreiningar. Er vert að þakka þessar miklu gjafir. Skrifstofa félags einstæöra for- eldraverður lokuð vegna sumar- leyfa frá 21. júni. Minningarspjöld um Eirik Stein- grlmsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd I Parisarbúð- inni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæjar Apó- teki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki Kópavogs Apóteki Lyfja- búð Breiðholts, Jóhannesi Norð- fjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Bókabúð Olivers, Hafnarfiröi, Ellingsen hf. Ana- naustum Grandagaröi, Geysir hf. Aðalstræti. Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofunni i Traðar- kotssundi 6, Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúö Olivers Hafnarfirði, Bókabúð Keflavlkur, hjá stjórnarmönnum FEF Jó- hönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á ísafirði. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og Bókabúð Hliöar Miklu- braut 68. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má á skrif- stofu félagsins, Laugavegi 11. Slmi 15941. Andviröið verður þá innheimt hjá sendanda I gegnum giró. Aðrir sölustaöir: Bókabúö Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Kvöld- og næturvarsla i lyfjabúö- um vikuna 18-24. júní: Laugavegs Apótek og Holts Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudga lokað. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er I sima: 51600. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, si'mi 51100. A3 c- 0 ii l' Læknar: Reykjavik—Kópavogur. 'Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00-08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kirkjuturn Hallgrimskirkju er opinn á góöviörisdögum frá kl. 2-4 siödegis.Þaðan er einstakt útsýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjallahringnum i kring. Lyfta er upp i turninn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 136. Tölublað (21.06.1976)
https://timarit.is/issue/247069

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

136. Tölublað (21.06.1976)

Aðgerðir: