Vísir - 21.06.1976, Blaðsíða 20
VlSIR
Laugardagur 19. júní 1976
Drukknun í
Markorfljóti
Ungur ma&ur drukkna&i i
Markarfljóti á laugardagskvöld-
iö. Hann haföi veriö I skemmti-
ferö viö annan mann, og voru þeir
á leiö riöandi inn i Þórsmörk. Aö
ósk ættingja mannsins er ekki
unnt aö birta nafn hans aö svo
stöddu, en hann var um þritugt,
fjölskyldumaöur úr Kópavogi.
Slysið mun hafa oröið með þeim
hætti, aö mennirnir voru að fara
yfir vestasta álinn i Markarfljóti
við svonefndar Streitur, sem er
nokkuð ofan við byggð. Er þeir
komu að árbakkanum sem mun
vera nokkuð hár, steyptist hestur
hins látna aftur fyrir sig, og skaut
manninum ekki upp úr ánni aftur.
Lik mannsins fannst siðar um
nóttina, alllangt frá slysstað.
—AH
Maður
drukknar í
Reykjavikur-
hðfn
Þrjátlu og sex ára maöur,
Sigur&ur Viöar Hafli&ason,
drukknaöi í Reykjavikurhöfn á
laugardagsmorgun.
Var hann þarna á gangi ásamt
félaga sinum er slysið varð, og
gat félagi hans enga aðstoö veitt.
Siguröur heitinn var ókvæntur og
barnlaus.
— AH
„Þctta er eins og á þjóö-
hátfö”, heyröist hrópaö á sand-
spyrnukeppni Kvartmflu-
klúbbsins aö Hrauni i ölfusi i
gær. Og þaö voru orö aö sönnu.
óslitinn bilastraumur var aö
svæöinu þar sem spyrnan fór
fram og um þaö leyti sem
keppnin hófst var þar oröiö
krökkt af fólki og stööugt bættist
viö. Lögreglan taldi aö þarna
heföu verið um fimm þúsund
manns.
„Við erum ánægðir yfir þvl
hve fólk sýndi þessu mikinn á-
huga”, sagði örvar Sigurðsson
formaöur Kvartmiluklúbbsins
þegar við ræddum viö hann.
„Það sýnir að fólk mun hafa á-
huga fyrir keppni á kvartmilu-
brautinni. Þetta verður félagi
okkar mikil lyftistöng.”
t keppni mótorhjóla sigraöi
Yamaha 360. Það fór á sjö
sekúndum. Þetta hjól var lang-
best útbúið allra til keppninnar.
Höfðu eigendur þess létt það
fyrir keppnina og sett undir þaö
dekk sem hentuðu vel fyrir
sandspyrnuna. Hjólinu ók Ás-
mundur Gunnlaugsson.
12 kepptu I 8 cyl. jeppaflokki.
Þar urðu tveir jafnir. Þeir
Daniel Sigurðsson á Willys 250
cub. og Vilhjálmur Ragnarsson
á Willys 283 cub. Timi þeirra
var 6,9 og 7,0 sekúndur. Eftir að
þeir höfðu keppt tvisvar ákváðu
þeir að skipta á milli sin fyrstu
verðlaunum.
Besta brautartima jeppana
átti Hjörleifur Hilmarsson 6,7
sekúndur.
Jón Jónsson á Willys sigraði i
flokki 4 cyl. jeppa hann ók á 10.3
sekúndum. 1 flokki 6 cyl. var
Einar ólafsson sigurvegari á 8,0
sekundum.
Camaro ’69 sigraði i flokki
fólksbila. ökumaður var Stefán
Ragnarsson. Timi hans var 12,8.
Besta brautartima átti hins
vegar Gunnar Jónsson á
Chevelle 67, en i úrslitakeppn-
v inni þurfti hann aö striða við bil-
un i girkassa svo hann var að
lúta i lægra haldi.
Keppni þessi fór vel fram.
Þrátt fyrir að þetta sé fyrsta
keppni sinnar tegundar hér-
lendis voru það aðeins smá-
vægilegar tafir sem urðu.
Kvartmilumenn höfðu lika
undirbúið mótið vel. Þeir
reyndu að létta af lögreglunni
og héldu öllu i sómanum. Til
taks höfðu þeir öryggisútbúnað
sem þeir höfðu fengið lánaðan
hjá I. Pálmason og sjúkrabil frá
Hjálparsveit skáta i Hafnar-
firði.
Rúsinan i pysluendanum voru
verðlaunin. Svona eins og i stil
við nafn klúbbsins var það
kvartmilljón sem sigurvegar-
arnir fengu samtals i verðlaun.
—EKG
Reyna oð hrað-
frysta kolmunna
Tilraunir eru aö fara af staö
meö vinnslu á kolmunna. Hjalti
Einarsson framkvæmdastjóri
hjá Sölumiöstöð Hraöfrystihús-
anna tjáöi Visi aö kolmunninn
yr&i unninn I hra&frystihúsi
Slldarvinnslunnar á Neskaups-
staö.
A Neskaupsstaö er nú flökun-
arvél sem Baader umboöið lán-
aöi sérstaklega til þessarar til-
raunar. Hafrannsóknastofnunin
mun leggja til skuttogarann
Runólf, Sildarvinnslan hf. sér
um vinnsluna, en siðan ætlar
Sölumiðstöðin að annast um að
koma kolmunnanum á Banda-
rikjamarkað.
Hjalti sagði að hugmyndin
væri að vinna kolmunnann i
marning. 50 tonn yrðu verkuð
þannig að kolmunninn yrði flak-
aður áður. 10 tonn af marningn-
um yrðu hins vegar búin til úr
heilum fiski.
„Auðvelt er aö vélvæða kol-
munnavinnsluna fyrir marn-
ingsframleiðslu” sagði Hjalti.
Talið er að á Bandarikjamark-
aði fengist svipað verö fyrir kol-
munna marning og þorskmarn-
ing. Búister viðað verðið veröi I
kring um 35 sent fyrir pundið.
Til viðmiðunar má geta þess að
þorskmarningurinn fer á 35 sent
pundið og ufsamarningur á 25
sent.
Hjalti sagði þá hjá Sölumið-
stöðinni hafa minni trú á að
selja kolmunnaflök. Vinnan við
aö snyrta og pakka flökunum,
sem eru smá, væri mjög mikil.
—EKG
Trilla
sökk
eftir
árekstur
SVARTAMARKAÐSBRASK
ER í MIKLUM BLÓMA
DOLLARINN GENGUR Á 250 KRÓNUR
Svartamarka&sbrask meö
gjaldeyri hefur sjaldan veriö jafn
mikiö og þessa dagana, né veröiö
jafn óheyrilegt. 1 hinni opinberu
gengisskráningu er dollarinn til
dæmis reikna&ur á kr. 184,10. A
svörtum markaöi gcngur hann
hinsvegar á allt aö 250 krónur.
Annar gjaldmiöill er heldur
ódýrari, þótt hann sé langt yfir
skráöu gengi. Til dæmis hefur
veriö hægt aö fá pund á nokkuö
„hagstæöu” veröi vegna þess hve
þaö hefur verið ótraust á alþjóöa
gjaldeyrismörku&um undanfariö.
Þaö er hinsvegar nokkuö sama
hver erlendi gjaldmiðillinn er,
þaö er hægt aö fá fyrir hann mjög
gott verö.
Aðalástæðan fyrir þessari
miklu grósku svarta markaðarins
eru þær takmarkanir sem farþeg-
ar til sólarlanda búa við. Jafnvel
þeir sem búa á hótelum, með fæði
eiga mjög erfitt með að láta 9.500
peseta duga I tvær vikur, hvað þá
þrjár. Fyrir þá sem búa i ibúðum
er það auðvitað útilokað.
Þeir sem búa i ibúðum geta að
visu fengið matarmiða sem þeir
greiða með islenskum peningum.
En það eru ekki nema hundrað
pesetar á dag á mann. Það dugar
hvergi, þvi þótt verðbólgan á
Spáni sé ekki jáfn ör og hér heima
hafa þó orðið töluverðar hækkan-
ir þar.
Þar við bætist að nú er bannað
að greiða hinar svonefndu
skoðunarferðir með Islenskum
krónum. Þetta hefur auðvitað
dregið úr ferðunum, en þar sem
flestir vilja nú skreppa eitthvað
að sjá sig um, eykur það lika
gjaldeyrisþörfina.
— ÓT.
Fugl í mótor á
þotu Arnarf lugs
14 ára
á stolnum
bíl
Tveir fjórtán ára unglingar
stálu bifreiö i Kópavogi um helg-
ina. Munu þeir hafa veriö all
drukknir, enda fékk ökuferöin
skjótan endi, þvi viö Straumsvik
misstu þeir bifrei&ina út af vegin-
um.
Bifreiðin, sem var af amerískri
gerð, mun ekki hafa skemmst
verulega, en ökuþórarnir
skrámuðust eitthvaö, þóöekki
alvarlega.
— AH
Húsbruni
í Ölfusi
Gamalt járnklætt timburhús aö
bænum Gljúfurholti I ölfusi brann
til kaldra kola á laugardaginn.
Enginn bjó I húsinu, en bóndinn á
Gljúfurholti býr I nýju húsi
skammt frá.
Slökkviliöiö I Hverageröi kom á
staöinn, en fékk ekki viö neitt ráö-
iö.
—AH
Lyfjaleit i bútum
Brotist var inn I tvo báta I
Reykjavlkurhöfn aöfaranótt
laugardagsins. Engu var stoliö,
en miklar skemmdir unnar, eink-
um á öörum bátnum.
Greinilegt var, að sögn Helga
Danielssonar, rannsóknarlög-
reglumanns, i morgun, að inn-
brotsþjófarnir voru I leit aö lyfja-
kössum bátanna. Kvaö hann
raunar einsdæmi ef brotist væri
inn i báta i öðrum tilgangi.
— AH
Alvarlegt
umferðarslys
við
Víðidalsá
Alvarlegt umferöarslys
varö viö brúna á Vlöidalsá I
Húnavatnssýslu á föstudags-
kvöldiö. Fór þar bifreið út af
veginum, endastakkst fyrst og
valt slöan tvær veltur. Tveir
menn voru I bifteiðinni, sem
var af Range-Rover gerö, og
slösuöust báöir alvarlega.
Þeir voru fluttir með sjúkra-
flugvél á Borgarsjúkrahúsiö i
Reykjavlk.
. —AH
Litil trilla, Bára 1S 66, sökk
eftir árekstur viö stærra skip
úti af Djúpi á laugardaginn.
Tveir menn voru á trillunni,
og björguðust báðir og voru
fluttir á sjúkrahúsið á ísafirði.
Ekki er vitað um nánari til-
drög árekstursins, enda mun
málið fara fyrir sjórétt áður
en nokkuð verður upplýst.
—AH
Fugl lenti I einum hreyflinum á
Boeing þotu Arnarflugs þegar
hún var aö lenda I Dublin aöfara-
nótt laugardagsins, full af farþeg-
um. Arngrlmur Jóhannsson, flug-
stjóri, lenti vélinni á þrem hreyfl-
um eins og ekkert heföi I skorist
en þaö varö hins vegar nokkur töf
þar sem nauösynlegt var aö
skipta um mótor.
Arnarflug er nú farið að svifa
inn á heimsmarkaðinn þvi þotan
var þarna I ferðum fyrir Irska
flugfélagið Air Lingus. Hún flutti
hópa ferðamanna milli Dublin og
Lourdes I Frakklandi.
Þaö er þegar búið að fara
nokkrar ferðir með hópa til Spán-
ar og eins er flogið milli íslands
og Dusseldorf, fyrir þýskar feröa-
skrifstofur.
Þess má geta að það var máfur,
en ekki örn, sem lenti I hreyflin-
um i Dublin. —óT