Vísir - 21.06.1976, Blaðsíða 11
VISIR Mánudagur 21. júnl 1976
15
Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 22.
júni.
Hrúturinn
21. mars—20. apríl:
Taktu þig nú saman i andlitinu og
byrjaöu aö spara, annars er hætt
viöaöþúlendir ieinhverjum fjár-
hagsvandræöum. Foröastu ó-
þarfa áhættu.
Nautift
21. apríl—21. mai:
Einhverjir, sem eru i fjarlægö,
valda þér áhyggjum, sem eru aö
öllum likindum algjörlega óþarf-
ar þegar á reynir. Einbeittu þér
aö starfi þinu.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Einhverjir erfiöleikar eru i' sam-
bandi viö fjármálin. Geröu ekki
þær kröfur, sem þú veist aö ekki
er möguleiki á að verði uppfyllt-
ar.
Krabbinn
21. júni—23. júll:
Þetta veröur hálfneikvæöur og
leiöinlegur dagur, og þú þarft að
taka erfiöa ákvöröun. Það léttir
til sinni partinn.
I.jónið
24. júll—23. ágúst:
Þú veröur fyrir einhverjum
hindrunum og ert einhverjum
takmörkunum háö(ur). Varkárni
þin háir þér og þú þarft að taka
þig á og bæta fyrir gamlar syndir.
IMeyjan
24. ágúst—23. sept.:
Stattu viö allar skuldbindingar
þinar og gættu þess aö mæta á
réttum tima á öll stefnumót, sem
þú átt. Vertu ekki of fljót(ur) á
þér aö taka ákvaröanir.
Vogin
24. sept.—23.
okt.:
Þú verður fyrir einhverju fjár-
hagslegu tjóni i dag, eöa einhver
skuld innheimtist seint. Vinur
þinn hugsar vel til þin úr fjar-
lægö. Þú færö greiöslufrest eftir
langa mæðu.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.:
Þetta getur oröiö hálfgeröur ó-
happadagur. Fullvissaöu þig um
að öll belti, bilbelti og önnur séu
vel fest Láttu skyldur ganga fyr-
ir ánægjunni.
Itogmaburinn
23. nóv.—21. <les.:
Tarsan reis á fætur i kyrrö
næturinnar og læddist aö
staura giröingunni.
Copr 1950 Edg* R« Buricughs Inc -Tm Rej US Pil 011
Distr. by United Feature Syndieate, tnc
Vertu ekki i neinni fýlu i dag og
reyndu ekki aö eyöileggja gleði
annarra. Þú hefur slæma reynslu
af þvi' og þaö ætti að koma i veg
fyrir aö þú endurtakir þaö.
Steingcitin
22. des.—2». jan..
Sýnduástvinum þinum mikla þol-
inmæöi og elsku i dag. Venjuleg
rómantisk orð vantar neistann
sem til þarf. Vanræktu ekki vin
þinn.
Vatnsberinn
21. jan.—10. fcbr.:
Þú veröur fyrir ýmiss komar töf-
um i dag.og rekstá ýmsar hindr-
anir. Gættu vel heilsu þinnar og
stundaöu starf þitt vel. Leitaöu
ráöa.
Fiskarnir
2(1. febr.—20.
mars:
Þetta veröur heldur erfiöur dagur
hjá þér i dag , bæði fjárhagslega
ogandlega.Láttu ekki flækjaþig i
neitt, og geröu ekki nema það
nauðsynlegasta.
Kœn<2 cc-q ^-ocm>- igQjjjcc <2Qfim(n 020 Eoœ- ilccuiqq— j—in< m j<¥-