Vísir - 21.06.1976, Blaðsíða 18
22
Mánudagur 21. júnl 1976 visra
TIL SÖLIJ
Góð cldhúsinnrétting
með stálvask, ullargólfteppi,
notað33 ferm. með undirlagi, litið
sófasett á 25-30 þús. Nýr svefn-
poki, bláfelds, ný veiðistöng og
veiðihjól, ferðaborö (trétaska)
inniheldur fjóra stóla. Uppl. i
sima 12998 eftir kl. 17 næstu
kvöld.
Vd með farinn
barnavagn, leikgrind, og baöborð
til sölu. Upplýsingar i sima 72029.
Til sölu
góður, 14fetasænskur plastbátur.
Simi 92-2576 eftir kl. 17.
Til sölu
Mannya secar ljósmyndavél meö
linsu. Uppl. i sima 52975 á kvöld-
in.
Til sölu
Winchester riffill 22 caliber.
Uppl. i sima 52972.
Til sölu
ameriskt golfsett með poka og
kerru, polaroid myndavél og git-
ar, kassi fylgir. Uppl. i sima
35176.
l'il sölu
frambyggður vélalaus bátur um
2-2 1/2 tonn. Uppl. i simum 30662
73361 og 43326.
M jög glæsilegt
stol'uorgel með innbyggðum
trommu og bassaheila til sölu.
Uppl. i sima 92-2226 eftir ki. 7.
Mótatim bur
tilsölu. Uppl. isima 83903eftir kl.
6.
Til sölu
hjónariím og tvönáttborð verð 30
þús. rúmgóð barnaleikgrind úr
neti verð 3 þús. Einnig til sölu
antik stofuborð mjög sérkenni-
legt. Uppl. i sima 50611.
Hjólhýsi,
Calterver 440 GT. Til lu hjólhýsi
mjög litið notað, luxusgerð góð
hitun, isskápur bakarofn, grill á-
samt tvöfaldri eldavél til sýnis
Höfðatúni 2 (B. Sigurðsson).
Uppl. i sima 22716 og 25111.
Til sölu
tvær VMC oliudælur smergeli og
matabó smergeli, einnig slipi-
rokkur. Uppl. isfma 11539eftir kl.
7.
111 jóðt'æri.
Til sölu nýlegur, vel með farinn
trompett, selst ódýrt ef samið er
strax. Uppl. i sima 19236 eöa
Bugðulæk 4 alla daga eftir kl. 10.
14 feta vatnabátur
til sölu, hentugur fyrir utanborðs-
mótor, vandaður vagn og segl-
búnaður fylgir. Uppl. i' sima 51987
eftir kl. 18.
Til sölu
nýlegur grillofn, lftill baðskápur,
baöborð, göngugrind, eldhús-
gardinur, lillað teppi á hjónarúm,
tveir tækifæriskjólar. Uppl. i
sima 72888, Siglufirði.
Gróðurmold heimkeyrð.
Uppl. i sima 83957 eftir kl. 1.
Til sölu hraunhellur,
hentugar i garða. Margra ára
reynsla. Uppi. i sima 83229 og
51972.
Góð gróðurmold
til sölu. Heimkeyrð i lóðir. Uppl. i
sima 40199 og 33248 i hádeginu og
kvöldmatartima.
llraunhcllur til sölu.
Uppl. i sima 35925 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Heimkeyrð gróðurmold
til sölu. Simi 34292.
Plötur á grafreiti.
Aletraöar plötur á grafreiti meö
undirsteini. Hagstætt verð. Pant-
anir og uppl. i sima 12856 e. kl. 5.
Túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 20776.
ÓSILLST KLYPT
l.____:______/i .A
óska el'tir
að kaupa strax notaðan isskáp
með frystihólfi eða írystikistu.
Simi 18830.
Skrifstofuritvél óskast,
rafmagns. Uppl. i sima 51609.
VKUSLIJN -
_______(^
Heg nhlifabúðm
Laugavegi 11 simi 13646. liinn
vinsæli Claiol háralitur kominn i
öllum litum. Gjörið s vo vel aö lita
inn.
Antik
Borðstofuhúsgögn, sófasett skrif-
borö, bókahillur, svefnherbergis-
húsgögn, borð, stólar og gjafa-
vörur. Gamlir munir keyptir og
teknir i umboðssölu. Antikmunir
Týsgötu 3. Simi 12286.
Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10: Idniánatjöld,
indiánafjaðrir, sólhattar, kúreka-
hattar, byssubelti, svifflugur,
flugdrekar Fischer price leik-
föng.Tonka leikföng, vörubilar 10
teg., krikket kylfur, badminton-
sett, tennisborð. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustig
10. Simi 14806.
Látið ekki verðhólguúll'inn
gleypa peningana ykkar i' dýrtið-
inni.Nú er tækifærið, þvi verslun-
in hættir og verða allar vörur
seldar með miklum afslætti. Allt
nýjar og fallegar vörur á litlu
börnin. Litið inn og gerið góð
kaup. Barnafataverslunin Rauð-
hetta Iðnaðarhúsinu, Hallveigar-
stig 1.
L'tsölu ma rkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Rýmingar-
sala á öllum fatnaði þessa viku
allir kjólar og kápur selt á 500-
1000 kr. stk., blússur i úrvali 750-
1000 kr., enskar rúllukragapeysur
barna 750 kr., karlmannaskyrtur
á 750 kr., vandaðar karlmanna-
buxur allskonar 1500 kr. og margt
fl. á gjafverði.
Verðlistinn auglýsir.
Munið sérverslunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Simi 31330.
CBJBESiSS
ru sölu DBS lijói,
26” Uppl. i sima 84360 eftir kl. 6.
Ilonda XL 350.
Til sölu Honda XL 350 árg. ’74
Verð kr. 280 þús. Hjólið er til sýnis
og sölu á Bilasölunni Braut
Skeifunni 11.
Ilonda 50 CC
árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 13005
frá kl. 4.
Til söiu
Susuki 50 blátt ’75 vel með farið.
Uppl. i sima 73190.
Gott mótorhjól
óskast, góð útborgun eða stað-
greiðsla. Uppl. i sima 53351 e. kl.
6.
IIÍJSGÖUN
Gamalt sófasett
til sölu. Til sýnis að Hjónagörðun-
um við Suðurgötu, ibúð 159 eftir
ki. 7.
Nýtt hjónarúm
og sjónvarp til sölu. Vil gjarnan
taka eitthvað gamalt uppi. A
sama staö er herbergi með eldun-
araðstöðu lil leigu. Uppl. i sima
23528 eftir kl. 8.
Notuð húsgögn,
heimilistæki og fl. til sölu að
Lönguhlið 13 1. hæö föstudags-
kvöld frá k.. 7 og laugardag.
Uppl. i sima 32145.
Renaissance
borðstofuhúsgögn, útskorin eik,
stórt borð, 8 stólar með háu baki
með gobelin áklæði og 3 skápar.
Uppl. i sima 20252 kl. 6-8.
Til sölu
palesander hillusamstaða, tvö-
föld meö skápum. Tilboð. Uppl. i
sima 18830.
Til sölu
vegna utanlandsferðar sófasett i
brúnu, tvö palesanderborð, eld-
húsborð og 4 stólar, kommóða
með 6 skúffum, sjónvarp,
Electrolux þvottavél. Allt saman
sem nýtt. Til sýnis að Laugavegi
33, Vatnsstigsmegin i kvöld og á
morgun.
Ódýrir svefnbekkir
og svefnstólar til sölu öldugötu 33
sendum i póstkröfu simi 19407.
Sumarhúsgögn
Reyrstólar með púðum, léttir og
þægilegir, reyrborð kringlótt og
hin vinsælu teborð á hjólum fyrir-
liggjandi. Þá eru komnir aftur
hinir gömlu og góðu bólstruðu
körfustólar. Kaupið islenskan
iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstræti
16, si'mi 12165.
IHJSMYDI f BOIUJ
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i' sima 16121. Opið
10-5.
Stór stofa
með eldhúsi og baði til leigu fyrir
fullorðna konu. Uppl. i sima 19026
eftir kl. 6.
2ja herbergja ibúð
i austurbænum til leigu frá 1.
júli-1. okt. Uppl. i sima 18592 á
skrifstofutima og 26100 á kvöldin.
mJSNÆDI ÓSILAS4
ibú i Reykjavik.
Ungt reglusamt par utan af land
bæði við nám, óskar eftir 2ja-3j;
herbergja ibúð á leigu i 1 til 3 ár
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sim.
93-7454 á kvöldin.
óskum eftir
2ja-3ja herbergja ibúð i eitt ái
Uppl. i sima 32911 eftir kl. 7.
3ja herbergja ibúö
óskast i Reykjavik eða nágrenni.
Helst i skiptum fyrir góða 3ja her-
bergja ibúð norðuri landi. Uppl. i
sima 42113 e. kl. 17.
Ungt barnlaust par,
læknanemi á siðasta ári og kenn-
ari óska eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð nú þegar. Uppl. i sima 32402.
Fullorðin kona
óskar eftir litilli ibúð til leigu, eða
herbergi, eldunaraðstöðu og
snyrtingu (sér). Uppl. i sima
26526.
Kennaranemi
utan af landi óskar eftir að leigja
litla ibúð eða gott herbergi með
eldunaraðstöðu 1. sept. n.k. Uppl.
i sima 93-6144.
Viljum taka
á leigu 4 herbergja ibúð, helst I
Hliðahverfi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 32444 eftir kl. 18.
Litil ibúð
óskast til leigu. Uppl. i sima
71186.
Sumarbústaöur
óskast til leigu I 2-3 mánuöi i sum-
ar. Uppl. i sima 25169.
Óska eftir
að taka á leigu 3ja herb. ibúð i 3
1/2 mánuð. Uppl. i sima 96-81222.
Vil taka einbýlishús
á leigu i Reykjavik eða nágrenni,
þarf ekki að vera fullfrágengið.
Ýmislegt kemur til greina. Tvö i
heimili. Simi 40598.
Múrara vantar
til að múrhúða að utan tvíbýlis-
hús i Kópavogi. Uppl. i sima
42488.
Múrarar óskast
i gott útiverk. Uppl. i sima 85724
millikl. l2og 1 og 7og8.
ATVIi\IVA ÖSKASi
Ungur fjölskyldumaöur
óskar eftir vinnu er vanur akstri
sendibila. Uppl. i sima 22948 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
ÍFYRIR VEIDIMENN;
Laxárþing
Nokkrar stangir lausar 24.-28.
júni vegna forfalla. Simi 11188.
Nýtindir laxamaðkar
til sölu. Uppl. i sima 36196.
Laxa- og
silungamaðkar til sölu. Simi
40433. Geymið auglýsinguna.
Veiðileyfi.
Veiðiieyfi i Laxá i Suður-Þingeyj-
arsýslu (urriðaveiði) Hliðarvatn
og Kálfá (lax og silungur) eru
seld i Versl. Sport Laugavegi 15.
Armenn.
Barnapia óskast
i miðbænum. Ekki yngri en 12
ára. Uppl. i sima 20866.
Tek börn I gæsiu
bý i Breiðholti. Uppl. i sima 75395
milli kl. 5 og 8.
Kona óskast til
að gæta 11/2 árs gamals barns all
an daginn frá n.k. mánaðamót-
um. Vinsamlegast hringið i sima
50984.
óska eftir
að komast i kynni við stúlku 28-35
ára sem hefur bil til umráða, sem
vill fara út úr bænum i sumar og
hefur enga félaga. Tilboð sendist
Vi'si merkt „Félagi 415”.
ÝMISLEIST
V
Ræsting — Aukavinna.
óska eftir ræstingu eða hreii
gerningu. Er vön. Uppl. i sim
14203 milli kl. 6 og 8 i kvöld.
TAPAD-FUNIHD
Kvengullúr,
Everite, tapaðist sl. laugardags-
kvöld fyrirutan Ljósheima 18eða
Dalalandi 12. Finnandi vinsam-
legast hringið i sima 37244.
Kvennarmbandsúr
stórt sporuskjulagað stálúr,
tapaðist I miðbænum 17. júni.
Finnandi vinsamlegast hringið i
sima 85420 eða 81198.
FATXADIJU
Sérstaklega
fallegur hvitur brúðarkjóll no: 14,
með siðu slöri til sölu. Uppl. i
sima 86991.
Svört flauelskápa
no. 42 til sölu. Uppl. i sima 36058.
FASTEIGNIR
2ja herbergja ibúð
til sölu iHeiðargerði,stór stofa og
góðir skápar i svefnherbergi. Sér
inngangur, sér hiti, laus strax.
Uppl. i sima 36949.
Til sölu er
einbýlishús i Glerárhverfi á
Akureyri. Til greina koma skipti
á ibúð i Reykjavik. Uppl. I sima
21290 Reykjavik frá kl. 2-4 og
kvöldsimi 71756 eftir kl. 8.
IIK FI i\(ilí H\ I i\(iAH
l • A
Giuggaþrif.
Getum aftur tekið á móti pöntun-
um á gluggaþvotti að utan, ef
pantað er strax. Simi 72351 og
85928 alla daga.
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Simi 71484 og
84017.
Hreingerningamiðstöðin
Tökum að okkur hreingerningar á
ibúðum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Simi 71484.
Ilreingerningar — Hólmbræður
Ibúðir á 100 kr. ferm eða 100 ferm
ibúð á 10 þúsund. Stigagangar á
u.þ.b. 2000 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum og þurrkum gólfteppi,
dregla og mottur. Einnig i heima-
húsum. Gólf teppahreinsun
Hjallabrekku 2. Simar 41432 6g
31044.
MÖNIJSTA
Bólstrun.
Tek að mér klæðningar og við-
gerðir á gömlum húsgögnum.
Uppl. i sima 86753.
Traklorsgrafa
til leigu. Vanur maður. Uppl. i
sima 83762.
Tek að mér
að slá tún og bletti. Sanngjarnt
verð. Uppl. i sima 37347. Geymið
auglýsinguna.
Tek að mér
vélritun heima. Hringið i sima
33983 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Garðsiáttuþjónusta
Tökum að okkur garðslátt. Hafið
samband við Guðmund i hádeg-
inu og milli kl. 7 og 8 á kvöldin i
sima 42513.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrvaj af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Sjónvarps- og
útvarpseigendur athugið. Get
bætt viö viðgerðum á öllum gerð-
um útvarpstækja bH- og kasettu-
segulbandstækja og fi. Sjón-
varps.viðgerðir Guðmundar
Fifuhvammsvegi 41. Simi 42244.
Bólstrun — Klæðningar.
Viðgerðir og klæðningar á bólstr-
uðum húsgögnum, ódýrir svefn-
bekkir. Bólstrun Eiriksgötu 9.
Simi 11931.
Húseigendur — Húsverðir,
þarfnast hurð yðar lagfæringar?.
Sköfum upp útihurðir og annan
útiviö. Föst tilboð og verklýsing
yður aö kostnaðarlausu. Vönduð
vinna og vanir menn. Upplýsing-
ar I sima 66474 og 38271.
Húseigendur
Til leigu eru stigar af ýmsum
gerðum og lengdum. Einnig
tröppur og þakstigar. Ódýr þjón-
usta. Stigaleigán, Lindargötu 23.
Simi 26161.
Garðsláttuþjónustan auglýsir:
Þeir garðeigendur sem óska eftir
að ég sjái um slátt og hirðingu
grasflata þeirra i sumar, hafi
samband við mig sem fyrst. Er
ráðgefandi, og sé um áburð ef
þess er óskað. Guðmundur, simi
42513, milli kl. 19-20.
Afgreiðsla og
auglýsingar:
86611 og 11660