Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 6
ú VÍSiR visará viósMptin^jjjj Fimmtudagur 23. september 1976 VISIR Hvítt: Krogius Svart: Ojanen 1 A X © 111 11 JL A. iti 111 a #a A B C D E 1. Bxf7+! F G H Kxf7 2. Rxe5+ Ke7 3. Rd5+ Ke6 4. Dg4+ Kxe5 5. Bf4 + Kd4 5. Be3 + Ke5 7. Df4 + Ke6 8. Df5 mát. Smaauglvsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Þaö er ávallt gaman aö sjá vel spilaöa vörn, jafnvel þótt hún sé ekki mjög flókin. Hér er spil, sem kom fyrir i rúbertubridge fyrir stuttu. Staöan var allir á hættu og noröur gaf. ♦- A-K-4 V K-6-5 « A-D-G-7-2 ♦ 10-2 ♦ 8-5-3 V 10-9-7-4 ♦ K-4-3 4» K-G-4 Sagnir gengu þaiuug: Norður Austur Suður Vestur 1T P 1H P 2H P 2G P 3G P P P Vestur spilaöi út spaðagosa og blindur drap slaginn með kóngn- um. Þá kom hjartafimm á ásinn og sföan svfnaði sagnhafi tígultiu. Hún átti slaginn og sagnhafi spil- aði tigulfimmi og svinaöi drottn- ingunni. Hvernig á austur að skipuleggja vörnina? A morgun sjáum viö hvernig austur spilaöi vörnina og þá sennilega aiveg eins og þú. Finnski meistarinn Ojanen tapaði illilega fyrir sovétmanninum Krogius i Helsinki 1944. Ekki nóg meö aö hann yrði mát i 14 leikj- um, heldur tókst honum ekki að koma einum einasta manni út á borðið, nema kóngnum. MARGRÉT SNÝR AFTUR TIL SKYLDUSTARFA þegar lögregluþjónn greip svartan ungling sem hafði hrifsað veski af konu. Þjófurinn æpti á hjálp og vinir hans þustu á vettvang. Lögreglan sendi sinum manni liösauka og áður en varði var allt komiö i bál og brand. Ekki nóg harka? 1 átökunum slösuöust 325 lög- regluþjónar og 70 óbreyttir borgarar. Og það er þetta sem regluforingi I New York. ,,Ég skil ekki hvernig lögregluþjón- arnir una þessu. Hérna verndum við okkar menn. Þeir hafa hjálma, grimur, skildi, byssur, táragas og bardaga- kylfur”. ,,Ég dáist að visu að hugrekki bresku lögregluþjónanna. Það þarf hugrekki til að ráðast gegn óðum skril með tréprik eitt að vopni. En þetta yrði aldrei liðiö hér.” Margrét, prinsessa, er nú sögö vera aö ná sér eftir erfiö- leikana i sambandi viö skilnaö hennar og Snowdon lávaröar. Fyrst eftir skilnaöinn var hún eins og ráövillt og blööin smjött- uöu mikiö á sambandi hennar og ungs englendings, sem liföi á atvinnuleysisstyrk. Ljósmyndarar læddust um og brugðu sér jafnvel i froskbúning til að ná myndum af þeim tveim, á afskekktum sólar- ströndum. En nú eru vanda- málin sögð að baki. Þaö eina sem Margret berst viö núna er að hætta að reykja og grenna sig um leið. Hún hyggst nú taka upp aftur störf sin á vegum konungsfjöl- skyldunnar, en þeim varð hun að hætta um skeið. Nú ætlað hún að helga sig vinnunni og það er nóg fyrir hana aö gera. Breska konungsfjölskyldan þarf að senda fulltrúa til ótal staða og af ótal tilefnum, eins og kóngafjölskyldur annars staðar. Verkefnin eru svo mörg að það er vonlaust fyrir eina mann- eskju að anna þeim. Skipta með sér verkum. Þvi er sá hátturinn hafður á að fólk skiptir með sér verkum. En þessa dagana er það nokkrum erfiöleikum bundið, vegna „mannfæðar”. Drottningar- móðirin er nú orðin 76 ára gömul og hefur orðið að minnka við sig opinber störf. Charles, prins, hefur nóg að gera við að stjórna einum af tundurduflaslæðurum hennar hátignar, móður hans. Alex- andra, prinsessa, hefur veriö mjög hjálpsöm að jafnaði, en hún þarf nú að hugsa mest um Þessari mynd náöi einn ljósmyndaranna með aödráttarlinsu, af prinsessunni og unga atvinnuleysingjanum hennar. mann sinn sem er mikið veikur. snú aftur til starfa. Hún er Það er þvi drottningunni þegar búin aö fá prógram langt fagnaðarefni að Margrét skuli fram á næsta Umsjórr. óli Tynes y-------- 1 Óeirðirnar i London i byrjun þessa mánaöar hafa gefiö lög- reglumönnum f mörgum löndum tilefni til athugasemda. Óeiröirnar brutust út á mikilli Calypso hátiö I Notting Hill. Flestir ibúanna þar eru frá vestur indium. Fyrsta daginn var allt nokk- urnvegin rólegt, en þá fór að sögn lögreglunnar aö safnast þangað allskonar óþjóðalýður. Það voru hópar unglinga sem fóru um með ránum og skemmdarverkum. Lögreglumönnum var þá fjölg að til muna. en barna á hátið- inni voru um 160 þús. manns, og hún átti að standa i þrjá daga. En spennan magnaðist og loks sauð upp úr. Sprengingin varð hefur gefiö lögreglumönnum annarra landa tilefni til athuga- semda. ,,Ég hef alltaf dáðst að skap- stillingu og starfshæfni breskra lögregluþjóna, en þarna finnst mér þeir hafa farið sér heldur rólega”, segir franskur lög- regluforingi. „Ég myndi aldrei láta það viðgangast að menn minir þyrftu að halda svo aftur af sér að þeim væru margfallt fleir slasaðir, en óeiröasegg- irnir”. „Þetta er beinlinis, furðu- legt,” sagði bandariskur lög- Þrjú hundruð tuttugu og fimm Notthing Hill. breskir lögregluþjónar særðust á Bresku lögregluþjónarnir hafa ekki „óeiröaútbúnaö” eins og lög- reglumenn i öörum löndum. Margir þeirra gripu öskutunnulok til aö skýla sér fyrir grjót- og flöskuhriö. Það er stefna bresku lögregl- unnar að „brynvæðast” ekki eins og þeir bandarisku gera. Þeir ganga að skyldustörfum i sinum venjulega einkennisbún- ingi hvað sem á gengur. Er- lendir kollegar þeirra dást að hugrekkinu, en finnst ekki jafn mikið til um skynsemina. „Hjá_ okkur hefði hlutfallið verið tiu á móti einum á hinn veginn”, segir sá bandariski . „Við sendu ekki okkar menn aí ásettu ráði óvarðatil bardaga.” ERLENDIR KOLLEGAR ERU UNDRANDI Á BRiSKU LÖGREGLUNNI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.