Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 23. september 1976 VISIR Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum. Mynd þessi er allsstaöar sýnd viö metaö- sókn um þessar mundir i Evrópu og viöa. Aöalhlutverk: Sylvia Krist- el, Unberto Orsini, Cathaerine Kivet. Enskt tal, tSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Miöasala frá kl. 4 Hække.h verö •Sýnd kl. 6,8 og 10. Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hör cuspennandi iitmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- buröum eftir skáldsögunni The Parallax View. ÍSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk . Warren Beatty, Paula Prentiss. Synd kl. 5, 7 og 9. Sýnd i dag vegna fjölda ákorana. 3*3-20-75 Barist uns yfir lýkur Fight to death Ný hörkuspennandi saka- málamynd i litum. Leik- stjóri: Jose Antonio de ia Loma. Aöalhlutverk: John Saxon, Franciso Rabal. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÆJARSi® 1 Simi 50184í Síöasta tækifærið. Æsispennandi og djörf ítölsk kvikmynd sem gerist i Kanada og fjallar um gim- steinarán og óvænt endalok þess. Aöalhlutverk: Fabió Testa og Eli Wallach, Ursula Andress. tsl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. 3*1-15-44 W. W. og Dixie Spennandi og bráðskemmti- leg ný bandarisk mynd meö isl. texta um svikahrappinn sikáta W. W. Bright. A ða 1 h 1 u t v er k : Burt Reynolds, Conny Van Dyke, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, og 9. lönabíö 3*3-11-82 Wilby samsæriö Mjög spennandi og skemmti- leg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bókin hefur komiö út á Islensku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (SLENZKUR TEXTI Eiginkona óskast Zandy's Bride Ahrifamikil og mjög vel leik- in ný bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. LIV ULLMANN GENE HACKMAN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíá 3* 16-444 Sérlega spennandi og dular- full ný bandarisk litmynd um hræðilega reynslu ungrar konu. Aðalhlutverk leika hin ný- giftu ungu hjón Twiggy og Michaei Witney. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. LHIKFLlACi KEYKJAVlKLJR 3* 1-66-20 STÓRLAXAR eftir F. Molnár. Þýöing: Vigdls Finnboga- dóttir. Leikstjórn: Jón Hjartarson. Leikmynd: Steinþór Sigurösson Lýsing: Danlel Williamsson Frumsýning i kvöld kl. 20.30 — Uppselt. 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. ' 3. sýning föstudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20.30. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. Miðasalan i Iönó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Gene Hackman fer með aðalhlutverkið í mynd Austurbœjarbíós „Eiginkona óskast" Leikritaþýðendur hafa stofnað félag Nýlega voru stofnuö i snemma á næsta ári. Samtökin Reykjavik Samtök leikritaþýö- eru stéttarféiag, en á stefnuskrá enda, og er aöalmarkmiö þeirra þeirra er — auk þess aö vinna aö aö vinna aö hagsmunum leik- kjaramálum leikritaþýöenda — ritaþýöenda, sem telja vinnu aö stuöla aö útgáfu á þýddum sina ekki metna á viö aöra vinnu leikritum, aukinni sam vinnu viö i leikhúsi. A stofnfundi félagsins hliöstæð félög á Noröurlöndum. voru sextán leikritaþýöendur, 1 stjórn Samtaka leikritaþýð-. en öörum leikritaþýðendum enda voru kjörin til bráöabirgöa gefst kostur á aö gerast stofnfé- Þorsteinn Þorsteinsson, óskar lagar fram aö fyrsta aöalfundi, Ingimarsson og Margrét Jóns- sem væntanlega veröur haldinn dóttir. „Er sumarið loksins komiö hér sunnanlands?" gætu þær verið að spyrja þessar stelpur, sem tyllt hafa sér niður í miðri höfuðborginni til þess að hvíla lúin bein og njóta veðurblíðunnar. Mynd: Loftur. Sex hlutu vísindastyrki Atlantshafsbandalagsins Menntamálaráöuneytiö hefur úthlutaö af fé því sem kom I hlut Is- lendinga til ráöstöfunar til visindastyrkja á vegum Atlantshafs- bandalagsins (NATO Science Fellowships) á árinu 1976. Umsækjendur voru 23 og hlutu 6 þeirra styrki sem hér segir: 1. Axel Björnsson, eðlisfræðingur, 500 þúsund krónur til jarðeölis- fræöirannsókna.einkum á nýjum aöferöum i rafleiönimælingum, viö jaröfræöistofnun Arósaháskóla og háskólana 1 Braunschwig og Göttingen I Þýskalandi. 2. Höröur Kristjánsson, B.S., 250 þúsund krónur til framhaldsnáms og rannsókna i lifefnafræöi viö Unitversity of Maryland I Banda- ríkjunum. 3. Jóhann Þorsteinsson, lifefnafræðingur, 500 þúsund krónur til aö kynnast nýjum aöferöum viö rannsóknir á nýtingu aukaafuröa I f isk- og sláturiönaði, viö háskólann I Tromsö i Noregi. 4. Kristján R. Jessen, M. Sc., 250 þúsund krónur til rannsókna á sviöi taugallffræði til undirbúnings doktorsprófi viö University College i London. 5. Siguröur B. Þorsteinsson, læknir. 200 þúsund krónur til aö Ijúka rannsóknum á öndunarvegasýkingum á sjúkrahúsum, viö Baylor College of Medicine I Houston i Bandarikjunum. 6. Orn Helgason, dósent, 500 þúsund krónur til náms- og rannsókna- dvalar viö Verkfræöiháskóla Danmerkur I Kaupmannahöfn til aö kynna sér jaröeðlisfræöilegar mælingar meö sérstakri geisla- mælitækni. SMÁAUGLÝSINGAR TIL KLUKKAN 10, ÖLL KVÖLD VIKUNNAR, TÖKUM VIÐ Á MÓTI SMÁAUGLÝSINGUM í SÍMA 8-66-11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.