Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 18
18
! dag er fimmtudagur 23.
september, 267. dagur ársins.
Ardegisflóö i Reykjavik er klukk-
an 05.42 en siödegisflóö klukkan
18.00.
Kvöld og næturvarsla i lyfja-
búðum vikuna 17.-23. september:
Lyfjabúðin Iðunn og Garðs
Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjöi'ður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliö og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
Tekið viö tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa aö fá aðstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. t Hafnarfiröi i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnána. Simi
27311 svarar alla virka daga fráv
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað ailan sólar-
hringinn.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaöar,
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búöaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörbur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
Kvenfélag Kópavogs.
Fyrsti fundur vetrarins veröur
haldinn 23/9 i félagsheimilinu 2.
hæö klukkan 20.30. Mætiö vel.
Stjórnin.
TBK. Vetrarstarfiö hefst I
kvöld I Domus Medica. Byrjaö
veröur á tvimenningi klukkan 20.
Keppnisstjóri Agnar Jörgen-
sen.
Nú er fótboltavertiðin á enda hjá keppnismönnum, en þeir yngri
klæbast bara stigvélum og láta veöriö ekkert á sig fá. (Ljósm.
Jens.)
GUÐSORÐ
DAGSINS:
Kom þú. Og
s á s e m
þyrstur er,
hann komi.
Hver sem
vill, hann
taki ókeypis
lífsvatniö
Op.Jóh.
22,17.
Fimmtudagur 23. september 1976 visir
'
© Bull's
|siGCI SIXPErvjSAPl
n
ÍBí:
ss:
(Skritið hvernig
Ldraumarnir^'
rætast j
□
mig svo til aö
feröast.
M / 'y' —N 4
/&öt
\)
GENGISSKRANINC
NR. 177 - 20. aeptember 1976.
Kl.12.00 Kaup
Saia
l 01 -Uandarfkjadolla
02-Stcrlingspunil
0 1- K.mad.idoll.i r
100 04-Danekar kr<
100 05-Nor«k..r kr.
100 Ofi-Seenekar Krónur
100 07-Flnnsk mOrk
O'J-nelR. fr-.nk
IO-.Svi■ an. fr.ii
ik.i r
186.10
319.40
190,95
3127,40
3450,80
4311,20
4808,70
3800,60
487, 30
7532, 50
7147,50
7531,30
22. 11
1061,00
600,65
274, 30
64.69
» Qrey.ing frn eiBuetu »kr.ínliig>i.
H-Oytlim
12- V ■ - 1’ýr.k mnrk
13- Lirur
14- Anaturr. S.li.
15-F.
IKlflf
186, 50*
320,40 »
191,45 *
3135.80 »
3460, 10 *
4322,80»
4821,70*
3810,80*
4HH, 60 •
7552.80 *
7166,70 »
7551,60 «
22, 17
1063. 90 *
602, 25 *
275, 10 *
64,86*
Föstudagur 24. sept. kl. 20.00
Landmannalaugar — Jökulgil —
Dómadalur — Landmannahellir.
Laugardagur 25. sept. kl. 08.00
Þórsmörk. Haustlitaferð.
Laugardagur 25. sept. kl. 13.00
Fjöruganga við Hvalfjörð. Hugað
að steinum (baggalútum — holu-
fyllingum — seolltum) og llfi i
fjörunni. Leiðsögumaöur: Ari T.
Guðmundsson, jarðfræðingur.
Farmibasala og nánari upplys-
ingar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐiR
Föstud. 24/9. kl. 20
Haustlitaferð I Húsafell.gist inni,
sundlaug, gönguferöir viö allra
hæfi. Fararstj. Jón I. Bjarnason.
Farseölar i skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606.
ÍJtivist.
MíR-fundur.
veröur haldinn i MlR-salnum,
Laugavegi 178, nk. laugardag, 25.
•september, kl. 2 siödegis. A fund-
inum veröur starfsemi MIR
næstu vikur.mánuði kynnt, sendi-
nefndarmenn segja frá ferö til
Sovétrikjanna fyrr i sumar og
sýna myndir teknar i feröinni. Þá
veröur synd kvikmynd um þjóö-
dansa I Georgiu og loks efnt til ó-
keypis happdrættis um eigulega
minjagripi. MIR-félagar eru ein-
dregið hvattir til aö fjölmenna á
þennan fyrsta fund á haustinu og
taka meö sér gesti og nýja félaga.
Æfingar hjá Blakdeild
Vikings
Veturinn 1976 — 1977
Réttarholtsskóli
Miövikud. Föstud.
Mfl. kv. 20.45 22.00
Mfl.karla 22.00 20.45
Vöröuskóli
Þriöjud. Fimmtud.
2. og 3. fl. 18.30 18.30
Mfl.kv. 19.20
Mfl.karla 19.20
Frúarfl. 20.35 20.35
OldBoys 21.40 21.40
Innritun og innheimta æfinga-
gjalda fer fram á æfingum sjálf-
um.
Nýjir félagar velkomnir
Flóamarkaöur félags einstæðra
foreldra verður I Hallveigar-
stööum laugardag 25. sept. og
sunnudag 26.sept. frá klukkan 2-5
báöa dagana. Ótrúlegt úrval af
nýjum og notuðum fatnaöi , mat-
vöru, listmunum og búsáhöldum,
borðsilfri og lukkupökkum.
Happadrætti með góðum
vinningum.
Fótaaögerö fyrir aldraöa, 67
ára og eldri I Laugarnessókn er
alla föstudaga frá 8.30 til 12.00
fh.Upplýsingar I Laugarnes-
kirkju föstudaga frá 8.30-12.00 I
sima 34516 og hjá Þóru Kirkjuteig
25, simi 32157.
BELLA
Reyndu endilega aö láta fara
sem best um þig. Piþulagninga-
maðurinn getur ekki komið fyrr
en eftir helgiru.
OFNBAKAÐ BRAUÐ
Ofnbakaö brauö er góð lausn
þegar óvæntir gestir koma.
Uppskriftin er fyrir 4.
4 stk. hveitir eöa heilhveiti-
brauösneiöar
40 g. smjör
4 sneiðar skinka
4 ananashringir
4 sneiöar mildur 45% ostur.
Skraut:
salatblöö
4 kokteilber
Ristiö brauöiö. Smyrjiö þaö.
Leggiö á nverja brauðsneiö,
fyrst skinkusneib, slöan ananas-
hring og aö lokum ostsneið þar
ofaná. Setjiö brauöiö á grind og
svo inn f 250 gráöu C heitan ofn i
u.þ.b. 10 minutur eöa glóðar-
steikiö brauöiö.
Skoliö salatblöðin úr köldu
vatni. Látiö vatniö renna af
salatblööunum, eöa þerrið þau
meö eldhúspappfr. Setjiö salat-
blööin á disk, brauösneiöarnar
þar ofan á og eitt kokteilber á
hverja brauösneiö.
Agætt er aö bera hrásalat
fram meö réttinum.
Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir