Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 23

Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 23
Sum blöðin gerðu mikið lir dansleikjunum hjá Ldnli Blú Bojs, sérstaklega þó þegar hljómsveitin lék I Btiðardal. Þar var Vlsir með blaðamann og ljósmyndara, og tók ljósmyndarinn Loftur Asgeirsson þá þessa mynd þegar mest gekk á hjá hljómsveitinni á sviðinu, en þarna sést aðeins litill hluti hennar. mmm m i ■» - ■HHBHBHHHHHHHHHBHBH MHE ■MHHHI hhhhhhhbhhbh hhb . -.ýíÍ-Yív HHl hhhhhhí ..'jYí? v'.- T . ..._ 1 HVENÆR FÁUM VIÐ AÐ SJÁ LÓNLÍ BLÚ BOJS AFTUR Á FULLU? Jóhann Jósepsson hafi samband við blaöið: „Sem sannur suðurnesja- maður hef ég enn ekki getaö jafnaö mig á þvi að hafa misst af að sjá toppbandiö Lónli Blú Bojs og þá Halla, Ladda og Gisla Rúnar, þegar þeir voru aö trylla allt fyrir norðan, vestan, sunnan og austan hér á dög- unum. Ég var svo óheppinn að vera út á sjó þegar þeir voru i þessu ferðalagi, og átti þvi engan sjens á að sjá þá. Þegar ég kom svo i land var allt um garð gengið, og eftir þvi sem ég hef heyrt hjá öllum sem ég þekki og séð i blöðunum, þá missti ég af einhverju stórkostlegu. Það eina sem ég hef fengið að heyra frá vinum minum er, aö ég hafi misst af miklu stuði og fjöri. Þeir fylgdu bandinu eftir i Sigtún, Stapa og Aratungu, og segja að hvert ballið hafi verið ööru betra. Þeir tala varla um annað en þessi böll, svo maður mætti halda að önnur böll hafi ekki verið haldin á tslandi um dagana. En nú langar mig til að vita hvort ekki sé einhver möguleiki á þvi að þeir komi fram aftur, og þáhvaroghvenær. Eða hvort þeir koma fram i sjónvarpinu á næstunni. Ef ég fæ aö vita af þvi i tima, þá ætla ég örugglega að taka mér fri þann túr. Ég ætla ekki aö sitja lengur i partium með vinum og vinkonum og hlusta á sögur af þessu bandi og böllunum sem þau fóru á. Ég ætla aö vera með i stuöinu. Ef þið þarna á Visi gætuð fundið út fyrir miö hvenær Lónli Blú Bójs koma næst fram, færu þið i efsta sæti á vinsældarlist- anum hjá mér. Þiö hafið aö visu oftast verið það, sérstaklega Hrollur og Móri. Þeir eru alveg milljón og þaö fyrsta sem ég les i blaðinu þegar ég fæ það. Við gerðum itrekaðar til- raunir til að ná i einhvern úr hijómsveitinni eða forráöamenn hennar i gær, til að fá upplýs- ingar um næstu tónleika, en án árangurs. Viö vonum bara að þeir hafi samband við okkur sem fyrst — það er trúlcga auö- veldara fyrir þá aö finna okkur en okkur að finna þá — og á meðan verðum við að sætta okkur við að biða með að komast i efsta sætið á vin- sældarlistanum hjá Jóhanni. „Hefði þegið að hafa aðgang að svona uppskriftum" Gömul húsmóðir hringdi og bað okkur um að koma á fram- færi þakklæti til Þórunnar I. Jónatansdóttur, sem sér um þáttinn „I ELDHÚSINU” sem birtist i Visi á hverjum degi. „Þetta er alveg sérstakíega vel gert hjá konunni. Hún kennir ungum húsmæðrum að vinna úr afgöngum, gera góða islenska rétti og að fara vel með matinn. Þá er hún ekki að koma með uppskriftir af dýrum og finum mat, sem venjulegar húsmæður hafa hvorki tima né fjárráð til að gera. Þetta er bara venju- legur hversdagsmatur og svo kökur og annað sem auðvelt er að búa til. Ég held að þetta hljóti að vera sérlega gott fyrir ungar hús- mæður, sem eru aö hefja sinn búskap. Þá ekki siður fyrir okkur hinar, en ég hef til dæmis séð þarna margt sem ég hef þegar notað, og hefði óskað þess að eiga aðgang að svona upp- skriftum þegar ég var að byrja minn búskap. Hvaða kaup hef- ur starfsfólk sjónvarpsins? Marinó Arason hringdi: Þvi langar mig til aö spyrja „I sambandi vpý, þessa launa- hvort ekjú sé há^gt i eitt skipti deilu sjónvarpsmanna haf^ fyrif öll, aö'fá þgð opinberlega ýmsar sögusagnir verið á kreiki gefið upp og sundurliðað, hvaða um hvað þeir hafi i laup. laun sjÖnýarpsfólkið hefur haft til Hafa heyrst tölu&fná'tfO þúsund dimis i ár og i fyrra. mánuði, en sjjiðar eitSr'þæf jafn Það getur varla verið neitt at- ótrúlegar, eingfóg' margar aörar hugavert við að það komi fram i sögur sem komast af stað. dagsljósið i eitt skipti fyrir öll. Farar- stjórar og ferða- peningar ÓT. skrifar. Ég sá i einu blaðanna um dag- inn að það var einhver sólar- landafarþegi að hundskamma fararstjóra Ferðamiðstöðvarinn- ar fyrir að það var stolið frá is- lendingum sem voru á hóteli á Spáni á þeirra vegum. Ekki sagði manntetrið að fararstjórarnir heföu sjálfir hirt gjaldeyrinn og önnur verðmæti, en hinsvegar vildi hann kenna þeim óbeint um tjónið, þar sem þeir hefðu ekki lagt fyrir gestina að setja þetta i geymsluhólf hótelsins. Þessi maður myndi áreiðan- lega kenna fararstjóranum um ef rigndi á hann, meðan hann væri i sólarferð. Vist eiga fararstjórar að vera fólki til aöstoðar, en þeir eiga ekki að þurfa að hugsa hverja einustu hugsun fyrir þaö. Það er satt að segja furöulegt að til skuli fólk sem ekki hefur vit á að koma verðmætum sinum i örugga vörslu, þegar það dvelst á hótelum erlendis. Vist eru spánverjar flestir hverjir strangheiöarlegir. En það eru alltaf til undantekningar sem sanna regluna. Svo maöur minn- ist nú ekki á allan þann lýö sem þyrpist þarna niðureftir á hverju sumri. Auðvitað er sárt að missa dýr- mætan gjaldeyri. Ég skil lika vel að manninum hafi sárnað. En það eru heldur ómerkileg viðbrögð að leggja sökina af eigin heimsku á saklausar herðar. BBBBHMHHBHHHHHHBBEBBffiBBHBHSBBEBHHH Þar með verður lokað fyrir allar sögusagnir, og fólk fær þá loks að vita hvort þessar kröfur sjón- varpsfólksins, sem hefur meðal annars kostaðmargra daga lokun sjónvarpsins, hafi við rök að styðjast eða ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.