Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 17
VISIR Fimmtudagur 23. september 1976 Borgarspítalinn fœr tœki til að mœla þrýsing í heila Nýverið færði Soroptimista- klúbburinn Borgarspitalanum I Reykjavik að gjöf tæki til skurð- lækningadeildar. Hér er um að ræða rann- sóknartæki til mælingar á þrýstingi á heila, þ.e. innan höfuðkúpu, „intra cranial” og mun notast I sambandi við heilaskurðlækningar. Mun með þessum hætti hægt að mæla þennan þrýsting mun nákvæm- ar en fyrr, jafnframt því sem þessi aðferð er öruggari og hættuminni en áður hefur tiðk- ast. Verðmæti þessa tækis er um 800 þúsund, en aðflutnings- gjöld fengust eftirgefin. Með gjöf þessari vill Soroptimistaklúbburinn sýna hug sinn til hins veigamikla starfs, sem unnið er við heila- skurðlækningar á Borgar- spitalanum. Klúbburinn afhenti stjórn sjúkrastofnana tækið að við- stöddum yfirlækni og læknum deildarinnar. Við þá athöfn færði Úlfar Þórðarson formaöur stjórnarinnar klúbbnum bestu þakkir stofnunarinnar fyrir þessa höfðinglegu gjöf. „KREBS" Málningarsprautur eru jafn handhægar og máhingarpenslar/ en margfalt hraövirkari og gefa slétta áferð og möguleika aö þekja fleti sem ekki er hægt að snerta á annan hátt. Fljótlegt að skipta um liti. 40 vatta 4 mm. stimpill, afköst 9 Itr. klst. 60 vatta 5 mm. stimpill, afköst 12 Itr. kls. 80 vatta 5 mm. stimpill, afköst 18 Itr. kls. Þrýstingur við spiss 70 kg. sm Sveinn Egilsson h/f # Skeifan 17, Iðngörðum VIiRSLUiX AUGIÝSINGASIMAR VISIS: 86611 OG 11660 sófasett 1.2.3. kr. 21.000.- VOK HIISOOOS kambsveHi IS - opið 1-6 BarnQafmœlið fallegar pappírsvörur, dúkar, diskar, mál, J servéttur, hattar, blöðrur kerti o.fl. 'S Mesta úrval bæjarins. LICENTIA VEGGHÚSGÖGN BOftA HUSIÐ LAUGAVEG 178. SÍMI 86780. „Lucky" sófasettið Verð frá 1 190 þús. hjónarúm kr. I8.000.- □□E Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. ééssB 'Spvingdýnur Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði vo k kamhsveyi 18-opió 1-6» —HKHHKKKKHKHK-^ Nýkomnar ódýrar og góðar kommóður i' .Aí KHUSGAGNAfHF val N0RÐURVERI llatuni 4a. simi 2(i47U. Gler nýkomið 4 mm. rúðugler Litað gler, margar gerðir Matt myndarammagler, selst í heilum kistum ZZ • . Oryggisgler Glerslípun & Speglagerð hf. Klapparstig 16. Simar: 15151-15190. r b U Ð\ ITO ! IG 1 RR J L J Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð EIHIIHBE] HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 SVÍF Dlí V INN í SVEFNINN Á SPRINEDÝNU Frá Ragnari Björnssyni h.f y SJA! Endurnýjum gamlar spring- dýnur. Framleiðum nýjar I mörgum gerðum. Aðeins unnið af vönum fag- mönnum. Athugið 25 ára Ragnar Björnsson reynsla, tryggir Dalshrauni 6 yðnr Sæðin-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.