Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 19

Vísir - 23.09.1976, Blaðsíða 19
Útvarp klukkan 20.05: Hver er morðinginn? Agatha Christie er höfundur útvarpsleikritsins i kvöld, en þaö heitir „Moröiö á prestsetrinu” og er aö sjálfsögöu sakamálaleikrit. Þýöinguna geröi Áslaug Árna- dóttir, en leikstjóri er Eyvindur Erlendsson. Leikfélag Akureyrar sér um flutning verksins. 1 helstu hlutverkum eru: Þórhalla Þor- steinsdóttir, Marinó Þor- steinsson, Aöalsteinn Bergdal, Þórey Aöalsteinsdóttir og Guömundur Gunnarsson. Leikurinn gerist á prestsetri i sveitaþorpi „einhvers staöar” i Englandi. Maöur er myrtur meðan hann er I heimsókn hjá prestinum. Eins og yfirleitt I sakamálaleikritum viröist sem m,argir hafi getaö framiö glæp- inn. Lögreglan veit ekki hvaö gera skal, en ungfrú Marple kemur til skjalanna og leysir máliö af sinni alkunnu snilld. Agatha Christie fæddist áriö 1891 iEnglandi. Hún stundaöi tón- listarnám i Paris og var hjúkr- unarkona i fyrri heimstyrj- öldinni. A þrftugsaldri fór hún aö skrifa sakamálasögur, þar sem aðalpersónan var hinn frægi Her- cule Poirot. Siðar skapaöi hún ungfrú Marple, sem lika var snjöll aö leysa morðgátur, bráð- skemmtilega persónu, sem ekki sist hefur notiö sin i þeim kvik- myndum, er gerðar hafa veriö eftir sumum sögunum. Agatha Christie lést snemma á þessu ári, hálfniræð aö aldri. —GA Agatha Christie kyssirá hönd drottningar sinnar viö frumsýningu á myndinni „moröiö á austurianda hraölestinni” sem byggö var á sögu eftir hana. Myndin var tekin áriö 1974. Útvarp klukkan 19.35: Á að flokka nemendur „Viö fjölium um hugtakiö greind frá ýmsum sjónarhornum,” sagöi Steingrimur Ari Arason, annar umsjónarmanna þáttarins ,,í sjónmáli” sem er á dagskrá útvarpsins klukkan 19:35 Ikvöld. „Meöal annars veröur rætt um þaö hvort rétt sé aö flokka nem- endur i bekki eftir greind, og hversu langt sé æskilegt aö ganga I þvi aö sinna þörfum og kröfum hvers og eins. Lesiö veröur úr bókum um þessi mál og rætt viö fróöa menn. Þeir Steingrimur og Skafti Haröarson, sem er hinn umsjónar- maöurinn, eru báöir viö nám I háskólanum, Steingrfmur i viöskipta- fræöi og Skafti i ensku og heimspeki. Þessi þáttur er sá siöasti, sem þeir féiagar sjá um aö sinni, en hann var á dagskrá I fyrrasumar sem og nú i sumar. A dagskrá útvarpsins á morgun er meöal annars Iþróttaþáttur, hugleiöing eftir Ásgeir Guömundsson og upptaka frá tóniistarhátiö I Björgvin. Eftir fréttir klukkan 10 sér Baldur Guölaugsson um viöræöuþátt, og dagskránni lýkur siöan meö tónlistarþættinum Áföngum. t sjónvarpinu veröur m.a. umræöuþáttur um þá afbrotaöldu sem gengiö hefur yfir aö undanförnu, og bandarisk biómynd frá árinu 1958. Hún er ekki viö hæfi ungra barna. ga Ætlarðu ofani sjálfur eöa þarf ég að hjálpa þér? 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu dalur” eftir Richard Llevelyn. Olafur Jóhann Sigurösson Islenzkaöi. Óskar Halldórsson les (11) 15.00 Miödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins I Munchen leikur „Hákon jarl”, sinfóniskt ljóö op. 16 eftir Bedrich Smetana: Rafael Kubelik stj. Evgeni Mogilevsky og Filharmónlusveitin i Moskvu leika Pianókonsert nr. 3 I d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff: Kiril Kond- rasjin stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn Sigrún Björnsdóttir hefur umsjón meö höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Seyöfirskir hernáms- þættir eftir Hjálmar V i 1 h j á 1 m s s o n . Geir Christensen lýkur lestrinum (6) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 í sjónmáli. Skafti Haröarson og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.05 Leikrit Leikfélags Akureyrar: „Moröiö á prestssetrinu”, sakamála- leikrit eftir Agöthu Christie. Þýöandi: Aslaug Arnadótt- ir. Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson. Persónur og leikendur: Séra Leonard Clement ... Marinó Þorsteinsson. Griselda, kona hans ... Þórey Aðal- steinsdóttir. Ungfrú Marþle ... Þórhalla Þorsteinsdóttir. Lawrence Redding ... Aðal- steinn Bergdal. Slack lögregluforingi Guðmundur Gunnarsson. Mary vinnukona ... Kristj- ana Jónsdóttir. Ronald Hawes aðstoöarprestur ... Gestur E. Jónasson. Lettice Protheroe ... Ingibjörg Aradóttir. Frú Price-Ridley ... Sigurveig Jónsdóttir. Anna Protheroe ... Saga Jónsdóttir. John Heydock læknir ... Eyvindur Erlendsson. Jennings ... Þórir Steingrimsson. Dennis ... Friöjón Axfjörö Árnason. 22.00 Fréttir. 22.15 V e ö u r f r e g n i r . Kvöldsagan: Ævisaga Sig- uröar Ingjaldssonar frá Balaskaröi. Indriöi G. Þorsteinsson rithöfundur les (14). 22.40 A sumarkvöldi. Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um kvennanöfn. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. afdrep afdrep Fasteignasalan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 19. Laugardaga frá kl. 9 til 17. Finnur Karlsson, sölumaður, sími heima 25838. Garöastræti 42 Reykjavik Simi: 2 86 44 Valgaröur Sigurösson lögfræðingur. Við viljum minna á að um næstu helgi kemur út ný og vönduð söluskrá. Næsta j söluskrá kemur út bráðlega. Skráiðeign yðar sem fyrst. LEITIÐ AFDREPS HJA OKKUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.