Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 6
 C PIB Þaö er leikstjórinn, Caprino, sem situr þarna á brettinu á „II Tempo Gigante”, en hann veröur aö sjálfsögöu meöfleiöangrinum. STJÖRNUR KYSSAST Konan sem Henry Kissinger kyssir svona innilega var á sinum tima engu minni stjarna en hann er nú. Hún hét þá Shirley Temple. Þaö heitir hún reyndar enn, en nú hefur hún bætt „Black” aftan viö, þar sem hún er gift Black nokkrum. Hún er nú siöa- meistari bandarísku rikisstjórnarinnar og ekki er annaö aö sjá en henni þyki þaö ágætur siöur aö láta Henry kyssa sig bless áöur en hann fer til aö bjarga Afriku. Enginn veit hvaö öryggisvörðurinn meö sólgleraugun hugsar. Til þess hafa þeir sólgleraugu, aö menn geti ekki séö hvert þeir eru aö gjóa augunum. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin „II Tempo Gigante” hét billinn stórkostlegi sem allir uröu svo hrifnir af, ikvikmyndinni Alfhóll. Þaö var auövitaö dúkkubill, en nú er búið aö smiða „fulloröins” eftirlikingu sem vekur mikla athygli hvar sem ekið er. Tryllitækið er með tólf cylindra Vél og I fréttaskeyti frá UPI er sagt að vélin sé hvorki meira né minna en 1400 hestöfl. Það er ýmis aukaútbúnaður á farartækinu eins og menn muna, til dæmis ratsjá, sjónvarp, áttaviti, blóðbanki og svo auövitað „fótgangendasigtið” fremst á mótorhllfinni. Billinn kostaði hálfa milljón norskra króna, enda handsmiðaður. Nú stendur til að fara i mikiðferðalag um Evrópu og Bandarlkin, til að kynna Alfhól. Adolf Andersen, þýski leik- fléttusnillingurinn, þurfti ekki mikinn efnivið til að vinna úr. Hér hefur Andersen svart og mátar andstæðinginn með hraði. Jodie Foster er orðin stjarna I hlutverki öddu I „Pappirs- tungl”. Tatum O’Neal er heldur óhress þessa dagana. Astæðan er velgengni annarrar barna- stjörnu, Jodie Foster, sem við þekkjum úr sjónvarpsþáttunum „Pappirstungl”. Það var kvikmyndin Pappirs- tungl sem skutlaði Tatum upp á stjörnuhimininn. Myndin gekk svo vel að það var ákveðið að gera sjónvarpsþátt, og Tatum átti auðvitað að leika öddu. En eitthvað fór úrskeiðis og þátturinn lognaðist niöur. Framleiðenduruir voru þó ekki á þvi að gefast upp, og reyndu aftur með Jodie Foster i hlut- verki öddu. Og sjá, allt gekk að óskum. Jodie var auðvitað himinlif- andi, en Tatum var minna hrif- in. Og ekki batnaði skapið á dögunum þegar Jodie fékk stórt hlutverk I kvikmyndinni „Taxi Driver”. Tatum fnæsti af reiði. „Hún fær öll bestu hlutverkin. Þetta er ekki réttlátt”. ,li<. 4i. MOCO ism Fyrstur með fréttimar fVÍSIR visará \rídshiptnygjggjj) 24. september 1976 VISIR Spilið i dag er frá rúbertu- bridge og athyglisvert vegna varnarspilamennsku austurs. Staðan var allir á hættu og norður gaf. ♦A-K-4 VK-6-5 4 A-D-G-7-2 A 10-2 4 G-10-9-6 4 8-5-3 r G-2 V 10-9-7-4 ♦ 9-8-6 4 K-4-3 * A-9-7-5 A K-G-4 ♦ D-7-2 V A-D-8-3 4 10-5 A D-8-6-5 Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 1T P 1H P 2 H P 2 G P 3 G P P P Vestur spilaði út spaðagosa, sem var drepinn með kóngnum i borði. Þá kom hjartafimm á ásinn og tigultiu svinað. Austur gaf og aftur var tigli svinað. Nú drap austur á kónginn og hverju átti hann að spila? Það er augljóst, að laufið verð- ur að gefa fjóra slagi og austur réðist þvi á laufið. Og hvaða laufi spilaði hann? Náttúrlega laufa- gosa og þar með var sama hvað safnhafi gerði. A-v fá alltaf fjóra slagi á lauf. Rússar viröast hafa fullan hug á aö hefna sin fyrir Foxbat orrustuþotuna, sem japanskir og bandarískir sérfræöingar eru nú aö kanna niöur i kjölinn. Þaö rikir töiuverö spenna undan ströndum Skotlands þar sem bandarisk herskip halda vörö um staöinn þar sem bandarisk orrustuþota af Tomcat gerö, hvarf i hafiö fyrir nokkrum dög- um. Þotan var á flugmóöurskipi sem tekur þátt I NATO æfingun- um miklu i Noröur-Atiantshafi. Þaö var veriö aö skjóta henni á loft þegar einhver bilun varö og hún steyptist útaf þilfarinu og i hafiö. Flugmennirnir skutu sér út nógu snemma og ientu ómeiddir á þilfari móöurskipsins. Vélin sökk hinsvegar á 600 metra dýpi. Rússneskt beitiskip, sem var á eftir NATO flotanum, hægöi þegar feröina og hefur siöan haldiö sig á þessum slóö- um. Bandarikjamenn hafa gefiö i skyn aö þeir muni gera „þaö sem nauösyniegt reynist” til aö hindra aö rússar bjargi vélinni Föstudagur NÚ VILJA RÚSSAR NÆLA SÉR í ÞOTll Bandarísk herskip halda vörð um staðinn þar sem Tomcat þotan sökk upp á yfirboröiö. Tomcat vélin er nánast troöfull af hernaöar- leyndarmálum og þaö yröi glatt á hjalla i Kreml, ef hún næöist upp. Bandariski fiotinn hefur sjálf- ur gert ráðstafanir til aö bjarga vélinni. Verið er aö flytja griöarmikinn flotkrana á staö- inn. Meö honum á aö reyna aö koma vir utan um vélina, meö aðstoð sjónvarpstækja. ir um aö þeim takist aö ná vél- inni upp. Þeir hafa áöur sótt vél af þessari tegund niöur á hafs- botn, og þaö á mun meira dýpi. Allavega eru þeir haröákveönir i aö rússar skuli ekki ná í grip- inn. Bandarikjamenn eru vongóö- BBC sjónvarpiö var til staöar á ööru skipi þegar Tomcat þotan fór I hafiö. Myndin er nokkuö óskýr, en hún sýnir véiina í þann mund sem hún skellur á sjónum. i 1 1 t 4 t i JL ii • & H® 1. ... 2. Hxg2 3. Hgl 4. hxg3 Bxg2+! Df 1 + Rg3 + Dh3 mát. HARSKE Skúlagötu 54 HVERGi 8E TRi Bll AST4 O HERRASNVRTivORUR l'RVAi T’ MHSTfD Umsjón; Óli Tynes 1 ÁLFHÓLSBÍLL í LEIÐANGUR Barnastjörnurnar berjast um framann

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.