Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 7

Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 7
-*>r 7> >V>~r_______________________________________________________-DOniBTi______________________________________________—UD§ D20; U)mU02> DCrrODI D-H 2>ND>H VISIR Föstudagur 24. september 1976 7 Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. september. Hr-úturinn 21. mars—20. apríl: Dragðu það ekki til morguns sem þú getur gert i dag. Þér hættir til aðvera svolitið skapvond(ur), en reyndu að láta það ekki bitna á öðrum. Na utift 2!. april—2i. mai: \?in þinn langar til að sýna eða gefa þér eitthvað. Þú skalt reyna að vera ekki lengi á sama stað i dag. Tviburarnir 22. mai—21. jún: Þú átt mjög annrikt i dag, sér- staklega við að skemmta þér. Einbeittu þér að öllu sem þú tekur þér fyrir hendur og hefur ein- hvern tilgang. Þér hættir til að vera eigin- gjarn(gjörn) i dag, og láta þin mál ganga fyrir. Forðastu að reita aðra til reiði. Ljóniö 24. júli—2ó. ágúst: Þú átt auðvelt með að ná góðum samningum i dag. Þú færð ein- hverja hugdettu sem þú skalt endilega framkvæma. pga Meyjan 24. ágiíst—23. sept.-. Samskipti þin viö aðra ganga mjög vel i dag. Þú þarft að takast á við mjög erfitt verkefni sem taka mun allan þinn tima. Vogin 24. scpt.—23. okt.: Einhverjar skyndilegar breyting- ar verða á lifi þinu i dag. Farðu vel með heilsuna og farðu varlega i umferðinni. Drekinn 21. okt.—22. nov.: Töluverð rómantik verður á vegi þinum i dag. Láttu ástvin þinn > ganga fyrir öllu öðru. Þú hefur heppnina i för með þér. Bogin aöu rinn 23. »»ó\ .--21. d«*v Þessum degi getur brugöið til beggja vona, en ef þú heldur rétt á spilunum, þá munt þú ná mjög mikilvægum árangri. Láttu ekki koma þér úr jafnvægi. Steingeitin 22. des.—20. j.iu.. Vertu ekki aö vesenast neitt um helgina þótt þú hafir eflaust tæki- færi til þess. Taktu lifinu með ró og hvildu þig. Notfæröu þér alla möguleika sem koma upp ihendur þinari dag. Og >ér er óhætt aö taka töluverða áhættu. Leggðu áherslu á sam- vinnu. Fiska rnir 20. febr.—20. in :i rs: Þetta verður almennt mjög ánægjulegur og góður dagur. Reyndu að breyta eitthvað til i dag. Þú sérð hlutina i nýju ljósi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.