Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 17

Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 17
Föstudagur 24. september 1976 17 Það fengu allir aö æfa sig aö slökkva eld þegar eldvarnareftirlitiö heimsótti VIsi og Blaöaprent i gær. Ljósmynd JA SVONA GiRUM VID ÞEGAR VK> SLÖKKVUM OKKAR ELD Starfsfólk Blaöaprents og Vísis fengu I gærdag I heimsókn Brynjólf Karlsson frá eldvarn- areftirlitinu, sem tók allt liöiö i tima I meöferö handslökkvi- tækja. Var komu hans vel fagnaö, þvi hann gat ekki kennt nema utanhúss, þar meö gat allur hópurinn komistút i góöa veöriö og fengiö smá fri á fullu kaupi, og var aö sjálfsögöu ekki slegiö hendi á móti þvi. Mikiö bál var kynt i þar til geröri skúffu sem Brynjólfur haföi meöferðis, og mörgum gerðum af handslökkvitækjum raðað þar rétt við. Hófst siöan kennslan meö þvi að hann flutti smá fyrirlestur um meðferð tækjanna. Siöan var sérstaklega talaö til kven- fólksins sem þarna var, og þvi sagt hvernig þaö ætti að fara aö þvi að slökkva eld i feiti. Þar á eftir hófst kennsla og fengu allir aö spreyta sig á þvi að slökkva eldinn. Gekk þaö ekki hljóöalaust fyrir sig frekar en annað i þessu húsi. Glumdi viö lófaklapp og góðlátlegar at- hugasemdir gengu á vixl allt eftir þvi hvernig viðkomandi gekk að eiga við eldinn. Aður en yfir lauk hafði samt öllum tekist aö ná tökum á slökkvitækjunum og ættu þvi aö vera vel undir það búnir að glima við „alvörueld” ef til þess kemur. —klp— VEllSLIJN AUGLÝSINGASÍMAR VISIS: 86611 OG 11660 sófasett 1.2.3. kr. 21.000.- •• VOK HIISOOOK kainl>s\ej»i 18 - opirt 1-6 LICEHTIA VEGCHÚSGÖGN Strandgötu 4 Hafnarfiröi. — Simi 51818. Barnaafmœlið fallegar pappírsvörur» j dúkar, diskar, mál, • servéttur, hattar, blöörur kerti o.fl. Mesta úrval bæjarins. BOftA HUSIÐ [AUGAVEG 178, SÍMI 86780. „Lucky,# sófasettið iM Verð frá * 190 þús. hjónarum kr. 18.000.- w* 'B52S “1 - éÆS 'Spvingdýmir Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnarfirði VOR HIISOOOkY k;inil>s\c<4i IS - opiA 1 - —K K K K K K K K K K K K Nýkomnar ódýrar og góðar kommóður / Hhusgagna^hf val NORÐURVERI 11.11iiiit i.i. Miin JiilTd. .KKKKKKKKKKK K_* VÍSIR Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð INIVIF Mj HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 SVIF DU INN í SVEFNINN Á SPRINGDÝNU \ > Endurnýjum E „ ...... gamlar spring- Fra Ragnari Bjornssyni li.f dýlllir ° Framleiðum nýjar i mörgum gerðum. Aðeins unnið af vönum fag- mönnum. Athugið 25 ára Ragnar Björnsson reynsla, tryggir Dalshrauni 6 yður gæðin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.