Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 16

Vísir - 24.09.1976, Blaðsíða 16
Föstudagur 24. september 1976 VISIR 16 Si 1-89-36 Enskt tal, tSL. TEXTI. Stranglega bönnub innan 16 ára. Nafnsklrteini. Miðasala frá kl. 4 Hækkp.ð verö Sýnd kl. 6,8 og 10. ÚJ rl Híi« & 3-20-75 Barist uns yfir lýkur Fight to death Ný hörkuspennandi saka- málamynd i litum. Leik- stjóri: Jose Antonio de la Loma. Aöalhlutverk: John Saxon, Franciso Rabai. ISLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Paramoiinl Picturfsprvsenls "Jacqueliite Siisíinns Oncc Is \ol Enough’ InGilor PrinN by Nlovirlali Ranavision'A ftramount Pictur [Rj*33£ Snilldarlega leikin amerisk litmynd i Panavision er f jall- ar um hin eilífu vandamál, ástir og auö og allskyns erfiöleika. Myndin er gerö eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Simi 50184? Síöasta tækifærið. Æsispennandi og djörf itölsk kvikmynd sem gerist i Kanada og fjallar um gim- steinarán og óvænt endalok þess. Aöalhlutverk: Fabió Testa og Eli Wallach, Ursula Andress. Isl. texti. Sýnd kl. 9. BönnUð börnum. 1-15-44 W. W. og Dixie Spennandi og bráöskemmti- ieg ný bandarisk mynd meö Isi. texta um svikahrappinn sikáta W. W. Bright. A öa 1 h 1 u t v er k : Burt Reynolds, Conny Van Dyke, Jerry Reed og Art Carney. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Fasteignatryggð veðskuldabréf til sölu. Uppl. í síma 14100. vinffcmR HUÓmPlOTUR Alan Price........Live Blood, Sweat & Tears.More theever Van McCoy.........Disco Party Jefferson Starship.Spitfire Steve Miller Band.Fly like an Eagle Jon Anderson......Olias of Sunhiilow Blackmores Rainbow...Rainbow Rising Rod Stewart.......A night on the Town Spinners.........Happiness is Being with Spinners Dr. Hook.............A little bit more Isaac Hayes.... Juice fruit Kris Kristoferson.Surreai thing The Band..........The best of Uriah Heep........High and Mighty Roger Wittaker....The last farewell Roxy Music...........Viva The Beach Boys....20 Golden Greats 15Big ones Cleo Laine........Born on a friday Mikið úrval af islenskum plötum og kassettum. OPIÐ TIL KL. 22.00 í KVÖLD. psfeintfatæki Glæsibæ, Sími 81915 MBil *& 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Eiginkona óskast Zandy's Bride Ahrifamikil og mjög vel leik- in ný bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. LIV ULLMANN GENE HACKMAN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnarbíó & 16-444 JWvvnMr Sprenghlægileg og hrollvekj- andi ný bandarisk litmynd, meö Steila Stevensog Roddy McDowall Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. lönabíó 0*3-11-82 Wilby samsærið Mjög spennandi og skemmti- leg ný mynd með Michael Caine og Sidney Potier i aöalhlutverkum. Leikstjóri: Raiph Nelson. Bókin hefur komið út á íslensku undir nafninu A valdi flóttans. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. €d>JÓÐLEIKHÚSI0 0*11-200 SÓLARFERÐ 4. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Rauð aögangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20 ÍMYNDUNARVEIKIN laugardag kl. 20. Miðasala 13,15-20. ð|ð LKIKFPIAC; KEYKIAViKUR O* 1-66-20 STÓRLAXAR 3. sýning föstudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20.30. Blá kort gilda. SKJALDHAMRAR laugardag kl. 20.30. Miöasalan I Iönó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Ef bfffim er wglýstur, feest ham hjó okkur Alla rúts AHORNI BORGARTÚNS OG NÓATÚNS SÍMI 28255-2 línor Dansa í takt við tímann Það er greinilegt aö Islenskir danskennarar dansa i takt viö tlmann. Heiöar Astvaldsson og Harpa Pálsdóttir danskennarar tóku þátt i danskeppni hjá danska danskennarasamband- inu i ágúst. Hlutu þau fyrstu og þriðju verðlaun i keppni um bestu frumsömdu táningadans- ana. Auk þess aö fara I þessa dans- keppni sóttu þau námsskeiö i táningadönsum I dansskóla Barböru Weber I Þýskalandi. Þetta er þó ekki hiö eina sem danskennarar frá Heiöari Ast- valdssyni hafa gert til aö mennta sig frekar. Edda Rut Pálsdóttir og Heiöar fóru i mai til Englands i dansskóla. Og 1 júni dvaldist hér á landi enskur danskennari sem hélt 10 daga námskeiö fyrir kennara skól- ans. — EKG Heiöar Astvaldsson og Harpa Pálsdóttir meö verðlaunagripina. Ljósmynd VIsis Loftur Mœnusóttarbólusetning að nýju í Reykjavík Onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt hefjast aö nýju I Heilsu- verndarstöð Reykjavikur mánu- daginn 4. október og veröa i vetur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Til aö halda viö ónæmi gegn mænusótt, þarf að endurtaka ónæmisaðgerðina á þvi sem næst 5 ára fresti, allt aö 50 ára aldri. Heilsuverndarstöðin vill þvl leggja áherslu á, að þeir sem eru fæddir 1957, 1952, 1947 o.s.frv. (þ.e. veröa 20, 25, 30 ára o.s.frv. áriö 1977) fái þessa ónæmisað- gerö nú I vetur. Veröa þær þá I beinu framhaldi af þeim ónæmis- aðgerðum, sem börn fá á barna- deild og I skóla. Fólk er þvi hvatt til aö taka þetta til greina og stuöla aö betri ónæmisvörnum gegn mænuveiki og auövelda skipulag. Jafnframt er bent á að ónæmisaðgerð þessa er ekki hægt aö fá yfir sumar- mánuöina, þ.e. frá júni til októ- ber. Ónæmisaðgerðin er ætluö Reykvikingum 20 ára og eldri, og er ókeypis. Fólk er vinsamlegast beöið aö hafa með sér ónæmis- skirteini. HALDA SKÁKMÓT TIL AÐ B0RGA ÞJÁLFARANUM Skákfélagiö Mjölnir ætlar aö efna til hraömóts til þess aö standa straum af kostnaöi vegna komu sovéska skákmannsins Taimanovs hingaö til lands. Veröur mótiö háö dagana 26. til 28. þessa mánaöar og lýkur 3. október. Þátttöku er hægt aö tilkynna I simum 81817 og 42768 og 26261 og þar má einnig fá nánari upplýsingar um mótiö. Meö komu Taimanovs hingað til iands er ætlunin aö veita Isiensk- um skákmönnum betri þjáifun en þeir hafa notiö áöur. Ekki er alveg ijóst hvenær Taimanov kemur en alla vega veröur, þaö fyrir áramót. — EKG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.