Vísir - 01.10.1976, Blaðsíða 5
VÍSIR
Föstudagur 1. október 1976
Ford annara
um mannorð
sitt en kosn-
ingarnar
Ford forseti rauf loks f
gær þögn sína um aðdrótt-
anir, þar sem gefið er í
skyn, að hann hafi látið
fulltrúa stórf yrirtækja
umbuna sér með rausnar-
legum boðum á rándýra
golfvelli.
Hann kvaddi blaöamenn á sinn
fund i Hvita húsiö i gær, og
fullyrti við þá, að rannsókn ætti
eftir aö hreinsa mannorö hans. —
Hann sagði þaö afar mikilvægt,
að þessi mál fengjust á hreint hiö
allra fyrsta.
1 fréttum hefur komið fram, aö
Watergatesaksóknarinn, Charles
Ruff, hafi til athugunar kærur
um, aö Ford hafi misnotað sjóöi
sjómannasamtaka i eigin þágu,
þegar hann var fulltrúa-
deilarþingmaöur.
Forsetinn sagöi fréttamönnum
I gær, aö sér þætti þaö mikilvæg-
ara aö hreinsa mannorö sitt af
þessum aödróttunum, heldur en
hitt hvaða áhrif þetta mál heföi á
kosningabaráttuna.
Jimmy Carter, keppinautur
Fords um forsetaembættiö, lét
eftir sér hafa i gær, þegar fréttist
frá blaðamannafundi forsetans,
að Ford hefði gert rétt i þvi aö
færa máliö i tal við fréttamenn.
Kvaðst hann fyrir sitt leyti
treysta oröum Fords sjálfs, þegar
hann segöist saklaus af misferli.
/#Ég kann ekki við svipinn á því!'
Sextán fórust
í námasiysi
Sextán menn létu
lifið i gærkvöldi i
sprengingu, sem varð
niðri i kolanámu i Metz
i Frakklandi, meðan
þeir voru að ráða
niðurlögum elds, sem
kviknað hafði i nám-
unni.
Voru þeir staddir
1,036 metrum undir
yfirborði jarðar, þegar
óhappið varð.
Þetta er versta sprenging,
sem orðið hefur i námunni i
sautján ár. Arið 1959 fórust 27
námamenn i gassprengingu,
sem varö i henni.
t gær voru liðin tiu ár
(nákvæmlega upp á dag) frá
slysi i þessum námum, þar sem
þrir námamenn létu lifið.
Eldur braust út niöri í nám-
unni i gærdag, og voru um 30
menn sendir niður til aö
slökkva hann. Unnu þeir i
tveim flokkum. Sprenging varð,
og báðu þeir um liösauka, en
tveim stundum siðarvarö seinni
sprengingin, sem varö sextán
mönnum aö fjörtjóni.
Það er talið, að sprengingin,
hafi myndast af blöndun kola-
ryks og metan-gass.
Dœmdur fyrir dráp
á landamœravörðum
31 árs gamall itali var
i gær dæmdur i lifstiðar-
fangelsi fyrir morð á
tveim svissneskum
landamæravörðum og
einum austurrikis-
manni.
Carlo Gritti er talinn foringi
bófa, sem rændu 220.000 frönkum
úr banka i St.Gallen í Sviss fyrir
tveimur og hálfu ári. Hann var
einnig fundinn sekur um þjófnaö,
árásir og hótanir.
Hann játaði á sig hlutdeild i
bankaráninu, en bar af sér morö-
in.
Mikill viðbúnaöur var viö rétt-
arhöldin. Stóðu um 100 lögreglu-
menn, margir vopnaðir vélbyss-
um, yörö um dómhúsið.
Skœruliðar og vinstri
menn á undanhaldi
Skæruliðar palestinu-
araba hafa verið hraktir
úr vigjum sinum i fjöll-
unum austur af Beirút i
sókn sýrlenska hersins,
sem hófst á þriðjudag-
inn og lauk i gær, þegar
sýrlendingar höfðu náð
þessum stöðum á sitt
vald.
Utvarpsstöö þeirra skýröi frá
þvi, aö skæruliöar og vinstrimenn
heföu látið undan siga, en
kannaöist ekki viö, að þeir heföu
veriö sigraöir á þessum slóöum,
þarsem kristnir menn voru i yfir-
gnæfandi meirihluta fyrir
borgarastyrjöldina.
Sigrar hægrimanna i Libanon
að undanförnu — meö aöstoö sýr-
lendinga — þykja ekki liklegir til
aö ýta undir áhuga þeirra á
samningum viö vinstrimenn, sem
þeir telja sig oröiö hafa I fullu tré
viö.
Bankaræningjarnir (fjórir
saman) höföu lent i klúöri við
landamæri Sviss og Italiu, þegar
þeir voru á leiö suöur yfir eftir
bankarániö. Landamæraverö-
irnir ætluöu aö stöðva þá, en
mættu þá skothrið.
Eiturmengun
Vísindamenn Italíu
ráðgera skjót viðbrögð til
að hreinsa landssvæði,
sem mengaðist af
arsenik-eitrinu eftir
sprengingu í bensínefna-
verksmiðju.
Þetta er annaö meiriháttar
mengunaróhappiö á tæpum
þrem mánuðum, þar sem eitur-
efni leka frá verksmiöjum og
stofna lifi ibúa heilla héraða og
þorpa i háska.
Anic-verksmiöjan, sem er i
eigu rikisins, stendur miösvæöis
milli Monte St. Angelo og
Manfredonia, en þessir bæir
standa viö Adríahaf. — tbúar á
hættusvæöunum voru látnir
flytja burt strax á sunnudag og
mánudag eftir spr-nginguna.
1 júli varð svipaö óhapp i
efnaverksmiðju i bænum Svesó
(skammt frá Milanó) og varð þá
aö flytja 700 ibúa burt, þegar
andrúmsloftiö mengaöist eitri.
Yfirvöld bollaleggja aö úöa
héraðiö meö kalsium kloridi,
sem mundi eyöa áhrifum
arseniksins, og vonast eftir
rigningum sem mundu sjá fyrir
afganginum.
Ef þaö eru ekki jarðskjálftar, sem neyöa fólk til að yfirgefa heimili
sin á ttaliu, þá eru það eiturgufur frá efnaverksmiðjum sem menga
andrúnsloftið. Þessar konur eru á fiótta undan ósköpunum.