Vísir - 01.10.1976, Page 13
VISIR
Föstudagur 1. október 1976
Hughes 300C. AO vlsu er þyrla Ásgeirs komin til landsins, en hún var skrúfublaOalaus inni I geymslu hjd
Eimskip, og mynd af henni verOur þviaObiOa nœstu flugsIOu.
NÝ ÞYRLA KOMIN
í FLUGFLOTANN
Ný þyrla af gerOinni Hughes 300C er komin til
landsins og byrjar væntaniega aO „þeyta” ioftiö yfir
höfuOborginni, einhvera næstu daga. Eigandi er As-
geir Höskuldsson, sem rekur Hitatæki hf. Þyrlan er
keypt ný, beint frá verksmiOjunum og kostar ellefu
milljón krónur. Ásgeir er reyndar umhoOsmaOur
fyrir Hughes, á Islandi.
„Ég reikna meö aö i fyrstu veröi þyrlan mest not-
uö viö kennslu, og ýmis smáverkefni sem til falla.
En þessar vélar eru mjög fjölhæfar og þaö er nóg af
verkefnum til dæmis I landbúnaöi. í Bandarlkjun-
um eru Hughes 300C til dæmis mikiö notaöar viö á-
buröardreifingu og alls konar eftirlit.”
„Þessar vélar eru einfaldar, ódýrar I rekstri og
þurfa litiö viöhald. Lif á mikilvægum hlutum er
langt, miöaö viö þyrlur.”
Hughes 300C, tekur þrjá I sæti og getur boriö niu-
hundruö pund I vir. Hún er knúin loftkældum Ly-
coming mótor sem er látinn afkasta 190 hestöflum
af 225 sem hann getur framleitt (derated). Meö þvi
aö hreyfillinn er ekki látinn afkasta mögulegri há-
marksorku, lengist lif hans og viöhald minnkar.
—ÓT.
Risaþota á
hafsbotni
Ef Hollywood græöir aur á ein-
hverju, er ekki hætt fyrr en hug-
myndin er oröin svo útþvæld aö
mönnum liggur viö ógleöi. Eitt
dæmiö um þetta er kvikmyndin
Airport, sem sló aöskiljanleg aö-
sóknarmet og færöi framleiöend-
um milljónir dollara I aöra hönd,
eöa jafnvel báöar.
Þeir ruku auövitaö til og fram-
leiddu I snatri „Airport 76”. Þaö
var sýnu lélegri framleiösla.
Gagnrýnandi Newweek lýsti
henniágætlega þegar hann sagöi:
„Airport 76 does not even have a
wing and a prayer”.
En hvaö um þaö, milljónirnar
héldu áfram aö streyma inn. Og
hvaö kemur svo? Jú, jú, „Airport
77” er nú i framleiöslu.
Fjöldi frægra leikara
Eins og venjulega þegar byrjaö
er aö útþynna hugmyndir sem
einu sinni voru góöar, veröur
„plottiö” i kvikmyndunum stöö-
ugt fáránlegra. Vonandi veröur
Airport 77 endirinn á ÞESSARI
dellu.
Hugmyndasmiöirnir komu
nefnilega upp meö eins konar flj-
lígandi „Póseidon ævintýri”. í
„Póseidon” hvolfdi miklu
skemmtiferöaskipi og farþegarn-
ir böröust fyrir lifi sinu I þvl öf-
ugu.
1 Airport 77, er þaö Boeing 747
sem veröur aö fiskafóöri. Jack
Lemmon, flugstjóri, er aö fljuga
risaþotu sinni frá Washington til
Flórida, þegar eitthvaö fer úr-
skeiöis og hún lendir á hafsbotni.
Mannskapurinn lifir þetta nú
af, og þotan viröist ekkert leka aö
ráöi. Flugstjóri og farþegar setj-
ast svo niöur til aö ræöa hvernig
þeir eigi aö komast upp á yfir-
boröiö. En, viö ætlum ekki aö
segja ykkur endirinn. Meöal ann-
arra leikenda eru þeir Jimmy
Stewart og Christopher Lee.
r >
Brandarinn
Hún vissi ósköp Htiö um flugvélar og þegar hún var búin aö ganga
nokkra hringi I kringum Cessnuna, spuröi hún sakleysislega: „TIl
hvers er þessi skrúfa þarna framan á?”
Og hann svaraöi alveg jafn sakleysislega: „Þetta er vifta til aö
kæla flugmennina”. Hún þagnaöi nokkra stund en sagöi svo: „Ni>
held ég aö þú sért aö skrökva aö mér.”
„Nei, nei, alls ekki. Þú ættir bara aö sjá hvaö þeir svitna ef hún
stoppar.”
NORÐMENN
MOLAR
örninn flýgur...
Arngrimur Jóhannsson, yfir-
flugstjóri hjá Arnarflugi, notar
sumarfriiö sitt til aö klára nám-
skeiö I listflugi i Bandarikjun-
um. Hann byrjaöi aöeins I fyrra
og þótti feiknalega gaman.
„Keflavik Control, this is
Eagle Air six-oh-one, on final, at
fifteenhundred feet. invert-
ed”.
Aukið vörupláss
Vegna slvaxandi vöru-
flutninga hafa Flugleiöir á-
kveöiö aö bæta viö plássi fyrir
vörur á flugleiöu^um til London
og Kaupmannahafnar. 1 þriöju-
dagsfluginu til London, munu
Boeing 727 vélarnar aöeins
flytja 79 farþega.
Þá er pláss fyrir átta tonn af
varningi, Sami hátturinn veröur
haföur á I Kaupmannahafnar-
feröunum á þriöjudögum og
fimmtudögum. Þá hafa DC-8
þoturnar pláss fyrir sjö lestir af
vörum, jafnvel þegar þær flytja
sina venjulegu 249 farþega.
Engan kjaft góði.
Eitt flugfélaganna hefur tekiö
upp nýja og mjög svo frábæra
aöferö viö greiöslu reikninga.
Einu sinni i viku er öllum
reikningum safnaö saman og
þeir settir I stóran stamp. Þar
er hrært I þeim og svo einir tlu
dregnir úr. Þaö eru þeir
reikningar sem eru greiddir þá
vikuna.
Þetta hefur gefist einkar vel.
Ef menn eru eitthvaö aö kvarta
yfir aö fá ekki reikninginn sinn
borgaðan, er þeim ráölagt aö
hafa sig hæga.
Ef þeir séu eitthvaö aö rifa
kjaft, fari reikningurinn þeirra
ekki einu sinni I stampinn. Menn
veröa þá jafnan mjög bljúgir.
FÁ SÉR CATALÍNU
— til að slökkva skógarelda
Katan yfir eldi I Þelamörk.
Sumar gamlar flugvélar, eins
og til dæmis DC-3 og Catalfna,
viröast vera gersamlega ódrep-
andi. Þaö er alltaf einhver, ein-
hversstaöar, sem getur fundið
einhverskonar verkefni handa
þeim.
Nýjasta dæmiö er frá Noregi.
Þegar sumur eru þurr, eins og
t.d. slöastliöiö sumar, eiga norö-
menn oft i erfiöleikum meö
skógarelda. Þeir hafa töluvert
notaö flugvélar til slökkvistarfs-
ins og meö góöum árangri.
Nýjasta viöbótin viö þetta
háloftaslökkviliö er einmitt eitt
stykki gömul Kata. Catalinur
hafa veriö notaöar til þessara
hluta i Bandarikjunum og vlöar,
en þetta er sú fyrsta sem norö-
menn fá sér.
Fyrsta reynsluflugiö var fariö
frá Notodden flugvelli siöastliö-
inn þriðjudag. Eins og viö var aö
búast, stóö sú gamla slg einkar
vel.