Vísir - 01.10.1976, Page 17

Vísir - 01.10.1976, Page 17
17 vism Föstudagur 1. október 1976 Vinsœldakosningar Melody Maker 1976 „HAUKAR UFA" Eftir að Tónhornið hafði fregnað að Magnús Kjartansson væri i þann veginn að ganga til liðs við Bjögga Halldórs og Co. hafði Tónhornið samband við Gunnlaug Melsteð, höfuð Hauk- anna um langan tima. Gunn- laugur tjáði Tónhorninu að Magnús hefði enn ekki gefið neinar upplýsingar varðandi framtið sina, en auk þess tjáði Gunnlaugur okkur að hljóm- sveitin hafi aðailega verið endurreist vegna plötunnar og ekki verið neinar áætlanir um langtima framhald. Þó aðMagnús hætti nú mundi Haukanafnið lifa og blómstra með nýjum mönnum og ætlð halda ferskleika. Breiðskffa Haukanna er langt á veg komin, enn á eftir að syngja inn á hana, en þeir Gunnlaugur og Magnús munu siðan halda utan til New York með „mömmuna” og lfta eftir lokabúningi plötunnar I Soundtek. QUEEN BRETLAND Hliómsveit 1. Yes 2. Led Zeppelin 3. Genesis 4. Queen 5. lOcc 6. Who 7. Status Quo 8. Wings 9. Rolling Stones 10. ELP FYRRI SIGURVEGAR- AR: 1975: Yes 1974: Yes 1973: Yes 1972:Emerson Lake & Palmer 1971: Emerson Lake & Palmer 1970: Led Zeppelin SVIÐSFRAMKOMA 1. Genesis 2. Who 3. Yes 4. Status Quo 5. Rolling Stones 6. Queen 7. Sensational Alex Harvey Band 8. Led Zeppelin 9. Thin Lizzy 10. lOcc FYRRI SIGURVEGAR- AR: 1975: Genesis 1974: Genesis 1973: Emerson Lake & Palmer KARLRÖDD 3. John Anderson (Yes) 2. Robert Plant (Led Zeppelin) 3. David Bowie 4. Paul Rodgers (Bad Company) 5. Roger Daltrey (Who) 6. Elton John 7. Freddie Mercury (Queen) 8. Phil Collins (Genesis) 9. Rod Stewart 10. Paul McCartney (Wings) FYRRl SIGURVEGAR- AR: 1975: Robert Plant 1974: Paul Rodgers 1973: David Bowie 1972: Rod Stewart 1971: Rod Stewart 1970: Robert Plant Geimsteinsplötur Hljómplötuútgáfa Rúnars Júliussonar Geimsteinn er með tvær plötur i bigerö þessa dag- ana. önnur platan er reyndar nálægt útkomu, en það er plata sem kemur til með að hljóta nafnið „Hillingar” en á þeirri plötu koma fram nokkrir lista- menn með eigið efni. Þeir sem eiga lög á plötunni eru Gylfi Ægisson sem á tvö sem hann syngur einn og eitt sem hann syngur með Mariu Baldursdóttur, Rúnar Júliusson á fjögur lög, Magnús Kjartans- son á eitt, Engilbert Jensen eitt og Gunnar nokkur Friðþjófsson á eitt en hann var helmingur þeirra Gunna og Dóra, hafnfirð- inganna sem gáfu út smáskifu hér um árið. Þess má lika geta aö Björgvin Halldórsson syngur bakraddir á plötunni og spilar á munnhörpu. Hin plata Geimsteins er plata meö hljómsveitinni GEIM- STEINI, sem Rúnar Júliusson hefur stofnað til upptöku á plöt- um. Ekki mun hér vera um fasta liðsskipan að ræða, heldur mun Rúnar nota þá menn sem eru lausir i það og það skiptið. Rúnar hefur nú þegar tekiö upp bakgrunn á ca. eina og hálfa breiðskifu i New York, og mun væntanlega ljúka upptök- um innan skamms. KVENRÖDD 1. Kiki Dee 2. Maggie Bell 3. Sonja Kristina (Curved Air) 4. Maddy Prior (Steeleye Span) 5. Annie Haslam (Renaissance) 6. Sandy Denny 7. Linda Lewis 8. Olivia Newton-John 9. Elkie Brooks 10. Barbara Dickson FYRRI SIGURVEGAR- AR: 1973: Nazareth 1972: Roxy Music 1971: Wishbone Ash 1970: Mungo Jerry BESTA BREHISKEFAN 1. A Trick Of The Tail 2. Presence 3. A Night At The Opera 4. Olias Of Sunhillow 5. How Dare You 6. Sation To Staion 7. Frampton Comes Alive 8. Rainbow Rising 9. Wish You Were Here 10. Wings At The Speed Of Sound Genesis, Charisma Led Zeppelin, Swan Song Queen, EMI John Anderson, Atlantic lOcc, Mercury David Bowie, RCA Peter Frampton, A & M Ritchie Blackmore, Polydor Pink, Floyd, Harvest Wings, Capitol )75: Maggie Bell )74: Maggie Bell )73: Maggie Bell )72: Maggie Bell )71: Sandy Denny )70: Sandy Denny IJARTASTA VONIN: L. Thin Lizzy !. Peter Frampton I. Ritchie Blackmore’s Rainbow I. John Miles i. Brand X 5. Windowmaker 1. Be-Bop Deluxe 5. Camel ). Streetwalkers 0. Sutherland Brothers and uiver FYRRI SIGURVEGARAR: 1975: Physical Graffiti — Led Zeppelin 1974: Tubular Bells — Mike Old- field 1973: Dark Side Of The Moon — Pink Floyd 1972: Argus — Wishbone Ash 1971: Tarkus — Emerson Lake & Palmer 1970: Led Zeppelin II — Led Zeppelin BESTA SMASKÍFAN 1. Bohemian Raphsody 2. The Boys Are Back in Town 3. I’m Mandy Fly Me 4. Show Me The Way 5. Fool To Cry 6. Silly Love Songs 7.1 Believe In Father Christmas 8. Rain 9. Mystery Song 10. Don’t Go Breaking My Heart Queen, EMI Thin Lizzy, Vertigo lOcc, Mercury Peter Frampton, A & M Rolling Stones, Rolling Stones Wings, EMI Greg Lake, Mativore Status Quo, Vertigo Status Quo, Vertigo Elton John and Kiki Dee, Rocket FYRRI SIGURVEGAR- AR: 1975: Camel 1974: Bad Company FYRRI SIGURVEGARAR: 1975: I’m Not In Love — 10 cc 1974: Can’t Get Enough — Bad Company 1973: Jean Genie — David Bowie 1972: Lady Eleanor — Lindis- farne 1971: My Sweet Lord — George Harrison 1970: All Right Now — Free KJARTANS í NÝJA HLJÓMSVEIT Undanfarið hefur Tónhornið birt fréttir af væntanlegri hljómsveit þeirra Björgvins Halldórssonar, Arnars Sigur- •björnssonar, Ragnars Sigur- jónssonar og Tómasar Tómas- sonar. Hljómsveitinni hefur nú bæst fimmti maðurinn sem er hljómborðsleikarinn Magnús Kjartansson. Magnús hefur áður leikið i ýmsum landsfrægum hljóm- sveitum svo sem Óömönnum, Trúbroti og Júdas og var nú sið- ast 1 hljómsveitinni Haukum á- samt Gunnlaugi Melsteð, Rún- ari Þórissyni og Rafni Jónssyni. Það kemur Tónhorninu lítið á ó- vart að Magnús hafi sagt skilið við Haukana þar sem fljótlega C Umsjón: Halldór Ingi Andrésson J eftir að hann byrjaði I þeirri hljómsveit sagöi hann að hann „hafi aldrei fyrr leikiö eins lé- lega tónlist fyrir jafn mikinn pening”. Hljómsveitin hefur enn ekki hlotið neitt nafn, en þeirættuað „komastá götuna” i lok október af afstöönum STUÐMANNA túr. MAGGI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.