Vísir - 01.10.1976, Page 22
<-n r~
22
t dag er föstudagur 1. október,
275. dagur ársins. Ardegisflóð I
Reykjavik er klukkan 12.37 og
siOdegisflóð er klukkan 25.21.
Kvöld- og næturvarsial lyfjabúð-
um vikuna 1.-7. október: Háa-
leitis Apótek og Vesturbæjar
Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld.
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
HEILSUGÆZIA
Slysavaröstofan: simi 81200
S]úkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjöröur, simi 51100.
Tekið viö tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa aö fá aöstoð
borgarstofnana.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnána. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl.17 siödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud,-
föstudags, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 11510.
26.6.76 gaf sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson saman i hjónaband f
Langholtskirkju. Liiju Hallddrs-
dóttur og Helga Birgisson,
Hverfisgata 117, R., er heimili
þeirra. — Ljósm.st. Gunnars
Ingimars — Suöurveri.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sfeln
1 01 - U anda ríkJadolU r 187,10 187,50
1 0?.-St»rllng*punfl 311,50 312,50
1 0 »-KAn*fln<li»llor 192,70 193,20
100 04-Dantkar krónur 3134,70 3163, 10*
100 O^-NornWar krónur 3487,30 3496,60*
100 Oi.-HronMVa r Krnnur 4347,80 4359,40*
100 07-Flnnnk mOrk 4830.85 4843,75*
100 DH-Franakir frnnkar 3802,80 3813.00*
IOO O'/.Dolf' . : r.'uik.i r 491.80 493. 10*
100 10-Uvlaan. ír.mkar 7584,85 760 5. 15«
100 11 -Gylllnl 7273,95 7293,43*
100 12-V. - Þýr.k niOrk 7596,40 7616,70«
100 l i-l.írnr 21,98 22,04
100 l l-Aufeturr. fli h. 1071,90 1074,80
100 |r.-k.feriiflfiH 597.20 598,80«
100 lf,-Pcfe«tnr 275,80 276,60
100 17-Ycn 65,04 65,21
# llr.iyllmt ír« •ÍBuitu •kr«nínR«i.
A laugardögum og helgh,
dögum eru læknastofur lokaðar, ■
en læknir er til viötals á göngu- j
deild Landspitalans, simi 21230.1
Uppíýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I sim-1
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100. '
Föstudagur 1. okt. kl. 20.00
Þórsmörk i haustlitum. Gengið
inn með Ljósá og inn með Mark-
arfljóti.
Fararstjórar: Böðvar Pétursson
og Finnur Fróðason.
Farmiöasala og nánari upp-
lýsíngar á skrifstofunni.
Laugardagur 2. okt. kl. 13
Þingvellir I haustlitum. Gengið
um sögustaði:
Þingið — Búðartóftir — Lögberg
— Spöngin.
Farið að Tindron og um nýja Gjá-
bakkaveginn.
Fararstjóri: Sigurður Kristins-
son.
Verö kr. 1200 gr. v/bilinn.
Sunnudagur 3. okt, kl. 13.00
Fjallið eina — Hrútagjá
Fararstjóri: Tómas Einarsson.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmiöstöðinni
(að austanverðu)
Feröafélag tslands.
Kvenfélag Breiðholtsheldur fund
þriðjudaginn 5. okt. klukkan 20.30
1 samkomusal Breiðholtsskóla.
Konráð Adolfsson kynnir Dale
Carnegie.
Allir velkomnir. — Stjórnin.
Kirkja Jesú Krists af Siðari Daga
Heilögum (Mormóna Kirkja) alla
sunnudaga Háaleitisbraut 19.
Sunnudagaskóli kl. 13:00. Sakra-
metissamkoma kl. 14:00. Við
arineldinn kl. 20.00. (Við arineld-
inn aðeins fyrstu sunnudaga i
mánuði)
19.6.76 voru gefin saman af sr.
Ingva Þóri Arnasyni ólina Ei-
riksdóttir og Hjalti Lúðviksson
heimili þeirra er aö Miðstræti 4,
R. — Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars. — Suðurveri.
‘W
Föstudagur 1. október 1976 VISIR
GUÐSORÐ;
DÁGSH4S
Þannig er
það eigi vilji
föður yðar,
sem er á
himnum, að
einn einasti
þessara
smælingja
glatist.
Matt.18,14
Ef slæmt fólk er ekki til,
þá er margt af því slæmt
sem góða fólkið tekur
s sér fyrir hendur. y—:
w
U .
BELLA
ÚTIVISTARFERÐiR
Laugard. 2/10. kl. 13.
Selatangar— Drykkjarsteinn.
Gamlar verstöövaminjar skoöað-
ar meö Gisla Sigurðssyni, safn-
veröi. Verð 1200 kr.
Sunnud. 3/10.
KL 10 Haustlitaferð i Skorradal
og skrautsteinaleit (jaspis, holu-
fyllingar), Fararstj. Gisli Sig-
urðsson, eða Skessuhorn og
skrautsteinaleit (holufyllingar)
meö Einari Þ. Guðjohnsen. Verð
1600 kr.
Kl. 13 Staðarborg — Keilisnes,
létt ganga. Fararstj. Sólveig
Kristjánsdóttir. Verð 700 kr., fritt
f. börn m. fullorðnum, farið frá
BSl aö vestanverðu. — Útivist.
Mæðrafélagið heldur basar og
flóamarkað aö Hallveigarstöðum
sunnudaginn 3. okt. klukkan 15.
Félagskonur og velunnarar verið
dugleg að safna munum. Upplýs-
ingar hjá þessum konum: Þór-
halla Þórhallsdóttir simi 53847,
Guðrún Flosadóttir simi 72209 og
Karitas Magnúsdóttir sími 10976.
— Nefndin.
18.6.76 voru gefin saman i hjóna-
band af sí. Karli Sigurbjörnssyni
I Hallgrimskirkju Sigriður Björg
ólafsdóttir og Oddur Steinþórs-
son, heimili þeirra er að Bólstaö-
arhlið 46, R. Ljósm.st. Gunnars
Ingimars — Suöurveri.
19.676 voru gefin saman i hjóna-
band i Frikirkjunni af sr. Þorstein
Björnssyni, Sveinsina Agústs-
dóttir og Guðbjörn Ævarsson.
Heimili þeirra er aö Alfhólsvegi
107, Kópavogi. — Ljósm.st. Gunn-
ars Ingimars — Suðurveri.
Skrifstofa Félags einstæðra
foreldra, Traðarkotssundi 6
er opin mánudaga og fimmtu-
dága kl. 2-6. Aðra virka daga kl. 1-
5. Ókeypis lögfræðiþjónusta
fimmtudaga kl. 3-5 sími 11822.
Kvikmyndasýning í MIR-
salnum
1 sambandi við Bolsoj-sýninguna I
MlR-salnum Laugavegi 178,
verður efnt til kvikmyndasýninga
og fyrirlestrahalds.
Laugardaginn 2. október kl. 15
verður óperan „Evgeni Onégin”
eftir Tsjækovski sýnd, en þetta er
sú ópera sem Bolsoj-leikhúsið I
Mosvku hefur sýnt oftast eða um
1930 sinnum alls.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Konur takið eftir: Fyrstifundur á
þessu hausti verður mánudaginn
4. okt. klukkan 20.30 i fundarsal
kirkjunnar. Ariðandi mál á dag-
skrá. Fjölmennið. — Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar: Fyrsti
fundur vetrarins verður i Sjó-
mannaskólanum þriðjudaginn 5.
okt. klukkan 20.30. Nýjar félags-
konur velkomnar. — Stjórnin.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Terta með aprikósukremi
Tertan er sérlega fljótleg og
einföld I meðhöndlun.
200 g. engiferskökur
75 g. smjör (bráðið)
Krem:
1/4 kg. epli
3 blöð matarlim
1 dós aprikósur
1/4 1. rjómi
Skraut:
rjómi
2 hálfar aprikósur
10 möndlur
Setjið engiferskökurnar i
plastpoka, myijiö þær meö köku-
kefli og hrærið þær saman við
bráðið smjöriö. Setjiö deigið i
tertumót, þrýstið þvi um hliöar
og botn mótsins.
Krem: Afhýðið eplin og takið
kjarnan innan úr. Skerið eplin I
bita og sjóöið i mauk I u.þ.b.
hálfum bolla af aprlkósusaf-
anum.
Leggið matarlimið I bleyti I
kalt vatn i u.þ.b. 10 minútur.
Setjið blöðin út i sjóðandi epla-
maukiö. Takið pottinn af hitan-
um og hrærið vel i maukinu.
Látið safann renna af
aprikósunum. Takiö 2 aprikósur
frá I skraut. Merjið afganginn
gegnum sigti og blandið saman
við eplamaukið. Stlfþeytið
rjómann og blandið saman við
ávaxtamaukið með sleikju þeg-
ar það fer að stifna. Setjið
kremið á tertubotninn og látiö
inn I kæliskáp um stund. Skreyt-
iö með rjóma, aprikósusneiðum
og möndlum.
Gerir þú þér grein fyrir hvað
svona peysa kostaöi ef þú
keyptir hana út I búð