Vísir - 16.10.1976, Síða 3
Laugardagur 16. október 1976
3
Hélt uppboð ó sinni
„Min fyrsta sýning var þegar
ég hélt listaverkauppboö i gamla
Guttó áriö 1918. Þaö mun hafa
veriö fyrsta listaverkauppboöiö
sem haldiö var hér á landi og
seldi ég allar myndirnar á þrem-
ur dögum,” sagöi Magnús Á.
Arnason f samtali viö Visi.
Magnús opnar i dag sýningu á
verkum sinum í austursal Kjarv-
alsstaða. Siðast sýndi hann hér á
landi áriö 1969, en auk sýninga
hér hefur hann tekiö þátt í sýning-
um í Danmörku, Mexikó og Kali-
forniu.
A sýningunni eru 77 málverk,
auk nokkurra kaffi- og blek-
teikninga og höggmynda.
Nýlega stofnaði Magnús minn-
ingarsjóð um konu sina Barböru
Arnason listakonu ásamt syni
sinum Vifli Magnússyni arkitekt.
Sjóöurinn var stofnaöur af þvi fé
sem kom inn af yfirlitssýningu á
verkum Barböru fyrr á þessu ári.
Sjóðnum er ætlaö aö styrkja
einn listamann árlega til utanfar-
ar og veröur úthlutað úr sjóðnum
i fyrsta sinn snemma á næsta ári.
— SJ
fyrstu sýningu
Magnús A. Árnason viö „Mansöng”. Verkiö er gert úr móbergi.
Ljósm. Loftur.
Erling Blöndal Bengtsson leikur
fyrlr Kammermúsíkklúbbinn
Kammermúsikklúbburinn i
Reykjavik, hefur starfsár sitt
1976-1977 meö þvi aö prófessor
Erling Blöndal Bengtsson flytur
allar sex svitur J.S. Bach fyrir
einleiksseiló á tvennum tónleik-
um i Bústaöakirkju, á morgun,
sunnudaginn 17. október og
þriöjudaginn 19. október.
í frétt frá Kammermúsik-
klúbbnum, segir, aö þaö sé
klúbhfélögum mikiö lán aö eiga
þess kost aö heyra svo mikinn
listamann sem prófessor Erling
Biöndal Bengtsson flytja svo
merk verk, en þetta verður I
þriöja sinn sem hann flytur
kiúbbnum þessi tónverk. Hvert
skipti færi félögunum víötækari
mynd af tónverkunum og
tónlistarmanninum Erling
Biöndal Bengtsson, sem var aö-
eins rúmiega 4 ára gamall, er
hann kom fyrst fram á tónleik-
um i Kaupmannahöfn.
Starfsemi Kammermúsik-
klúbbsins hófst i febrúar 1957 og
á klúhburinn þvi 20 ára afmæli á
næsta ári. t þvi tilefni eru
ráögeröir afmælistónleikar
snemma á næsta ári, en ekki
hefur endaniega veriö gengið
frá efni þeirra.
A 4. og 5. tónleikum starfsárs-
ins veröur haldið áfram heildar
flutningi strengjakvartetta
Beethoven og flytur þá Sinnhof-
er kvartettinn frá Þýskalandi
sex Strengjakvartetta Beethov-
en.
Þeim heildarflutningi mun
svo ljúka haustið 1977.
Félagar i Kammermúsik-
klúbbnum eru um 200, en fyrir-
hugað er aö auka þá tölu nokk-
uö.
Þeir sem vilja gerast félagar
cru beðnir aö koma fyrir tón-
leikana I Bústaöakirkju til
innritunar.
Sýningu Ragnheiðar
lýkur ú múnudag
Sýningu Ragnheiðar Jónsdóttur, sem hefur staðið
yfir í Norræna húsinu, lýkur á mánudag. Á sýningu
Ragnheiðar eru 43 grafíkmyndir. Sýningin er opin frá
klukkan 2 til 10 siðdegis.
Einar Hákonarson myndlistargagnrýnandi blaðsins
fjallar um sýningu Ragnheiðar Jónsdóttur í dag.
Rafmagnslaust
ó Akureyri í gœr
Rafmagnslaust varö á Akur-
eyri laust fyrir hádegi í gær, og
varekki kominn straumur á i öll-
um bænum fyrr en eftir tvo tima.
Samkvæmt upplýsingum Raf-
veitu Akureyrar var orsök
bilunarinnar sú, að háspennu-
jarðstrengur við Þingvallastræti
slitnaöi, og ennfremur bilaöi lina
á Oddeyri. Rafmagnið var komiö
á á Brekkunni eftir um þaö bil 40
minútur, en sem fyrr segir ekki
fyrr en eftir tvo tima á Eyrinni.
Voru mörg fyrirtæki þar þvi stopp
um hriö, m.a. Niðursuðuverk-
smiöjur K. Jónsson og Co.
—AH, Akureyri
BELTEK
Stereo segulband, 8 rúsa í bíla
Allir tala um
verðhœkkanir en við
bjóðum stórkostlega
verðlœkkun
Venjulegt verð 26.200.-
okkar verð 10.900.-
Takmarkað upplag
INGVAR HELGASON
Vonorlondi v/Sogavog — Simor 84510 og I4S1I
URVAL POTTABLOMA
Burknar í
hundraðatali
Handunnið
íslenskt keramik
fró Vatnsberanum