Vísir - 16.10.1976, Side 6
6
Krefst mikilla skaðabóta:
Laugardagur 16. október 1976 VISJTP
••
SOGÐ HAFA VERIÐ
ÁSTMEY NIXONS
OG NJÓSNARI
ENQUIRESt ,
m >f-ua7rr«i
NIXON ROMANCED *
SUSPECTED RED SPY
Marianna Liu fjörutiu og
fimm ára gömui kona hefur nú
hótaö meiöyröamáli og fariö
fram á skaöabætur vegna grein-
ar sem blaöiö National Enquir-
er birti fyrir nokkru. Marianna
Liu krefst fimm milljón dollara
i skaöabætur.
I greininni sem um ræöir er
þvi haldiö fram aö hún hafi
verið ástmey Nixons fyrrum
forseta. Þá er þvi haldiö fram
aö hún hafi hitt hann eftir aö
hann varö forseti og að FBI hafi
grunað hana um aö vera njósn-
ari kommúnista.
Marianna Liu hitti Nixon
kvöld nokkurt á árinu 1966. Hún
sá þá um cocktailboö á Hilton
hótelinu i Hong Kong. „Ég gat
ekki fengið mér drykk meö hon-
um þar sem ég var aö vinna”,
segir hún.
En siðar sama kvöld heim-
sótti hún, ásamt vinkonu sinni,
Nixon og fylgdarmann hans á
annaö hótel. ,,Við fengum okkur
glas saman og boröuöum á-
vexti, segir Marianna. Hún og
Nixon töluöu saman um fyrir-
ætlun hennar um að flytja til
Bandarikjanna. „Hann var
mjög vingjarnlegur og rólegur.
Ég vildi aö ég heföi getaö talaö
meira viö hann, en viö uröum aö
ná siðustuferöheim”, bætirhún
við.
Nixon reiður...,
Lögfræðingur Mariönnu segir
að Nixon sé mjög reiöur vegna
þessara frétta i blaöinu Enquir-
er og býður Mariönnu aö koma
fram sem vitni. Ritstjóri blaðs-
ins svaraöi þvi aöeins: „Viö
vonum að hann geri þaö”.
Siöan blaöiö birti sögurnar er
Marianna óspart kölluð njósnari
á veitingastað þeim sem hún
vinnur á i Los Angeles.
Marianna á aöra minningu
um Nixon forseta. Nokkrum
mánuöum eftir aö þau hittust i
cocktailboöinu kom Nixon aftur
tilHong Kong. Þá lá Marianna á
sjúkrahúsi. „Ég fékk blómvönd
frá honum og á miða sem fylgdi
kvaðst hann vonast til aö liöan
min yrði fljótt góö. Þá fylgdi
lika með heimilisfang hans i
New York”. Og annaö kveöst
Marianna ekki hafa haft af Nix-
on að segja.
Hér heldur Marianna á forsiöu
hlaösins Enquirer þar sem segir
frá ævintýri hennar og Nixons
og aö hún sé grunuö um aö vera
njósnari.
Marianna á heimili sínu I Kaliforníu.
Ef þú heldur aö ég ætli að kaupa veggfóöur á 2000 kr meterinn.
Otvarp? Hvaö ættum viö svo sem að gera meö útvarp?
Hvitur leikur og vinnur.
Þessi gamla og góða þraut er eftir
F. Ammelung, 1883.
Lausnin er þessi:
1. Kg4! Kg2
2. Hf8! hlD
3. Hf2+ Kgl
4. Kg3 Dc6
5. Hf5+! og vinnur drottn-
inguna eða mátar.
í gær háðu sænski stórmeistar-
inn Jan Wohlin og norömaðurinn
Sverre Haagensen einvigi i eftir-
farandi spili.
Staöan var n-s á hættu og norö-
ur gaf.
• A-K-7-4
V- A-6-4
• D-7-5
• 9-6-4
♦ G-9-3-2
♦ 8-7-3-2
♦ 2
4 G-5-3-2
♦ 10-8
V 9-5
♦ A-G-10-9-8-6-3
A 10-7
* D-6-5 r'
ff K-D-G-10
* K-4
* A-K-D-8
Lokasamningurinn varð sex
grönd i suður spiluð af Wohlin,
eftir aö Haagensen i austur haföi
strögglaö á tveimur tiglum.
Vestur spilaði út tigultvisti og
blindur lét drottninguna. Hvernig
á austur aö haga mótspilinu?
Haagensen sá strax aö tigul-
drottningin var beita, þvi það var
nauösynlegt fyrir Wohlin að gefa
strax á tigulás, til þess aö eiga
möguleika á kastþröng. Hann lét
þvi niuna og eyöilagöi þar meö
möguleika suöurs á kastþröng á
vestur. Þaö er augljóst aö drepi
hann slaginn, þarf vestur aö eiga
sex afköst i rauðu litina, en á ein-
göngu fimm.
En Wohlin er ekki einn af þeim
sem gefst upp þó að á móti blási.
Hann tók fjórum sinnum hjarta
tvisvar lauf og afblokkaeraöi ni-
una úr blindum.
Siðan spilaöi hann fjórum sinn-
um spaöa, vestur lenti inni á
spaöagosa og varð aö spila frá G-
5 i laufi upp i D-8 hjá Wohlin.
Góö vörn og ekki var sóknin
lakari.
Smaaus VÍSIS er verömætí Tapaö- fundið ^ jlýsingar u virkasta imiölunin
j i
VISIR Fyrstur með fréttimar