Vísir - 16.10.1976, Page 14
14
Mustang Mach 1 1970
V 8 — :151 cu. mótor. Ný-
sprautaöur, rauöur. Kr.
1.1110.000.-.
m' -'•Wl
■ ‘311
Morris Marina GT '74,
Sérlega vel meö farinn og fal
legur bill. Kr. 900.000.
jnrwi"
Volvo Station 145 '71
Mjög fallegur bill. Skipti á
ódýrari.
Kr. 1250.000.
Eiqum til:
Audi Uuion ’74 og Audi Union
'75 ólollafgreidda.
BÍLAVAL -
Laugavegi 90-92
Símar 19092—19168
Viö hliöina á
Stjörnubíói.
BÍLAVAL
auglýsir
Höfum til sölu m.a.
ivtercedes Bens 280 SE
'71
X cvl. sjálfsk. ISill i sérflokki
Kr. 2.800.000.
Matador Rambler '74
tícyl. sjálfskiptur, vökvast. og
aflhemlar. Skipti Kr. 2.000.000
Vauxhall Victor VX 4x90
árg. '71. 1 cyl. 2000 cu. 4 glra
og overdrive. Kr. 000 þús.
Chevrolet Nova 73
Einkabfll, 0 cyl. beinskiptur
m. vökvastýri Kr. 1350.000
Dodge Dart GT 70
Bill i sérflokki. V-8 — 318 cu.
mótor sjálfsk. Kr. 1200.000
Útvarp á morgun kl. 15.00:
Kveðjuþáttur frá Akureyri
„Okkur fannst vel viðeigandi
aö enda þetta fyrir noröan og
verðum meö beina útsendingu
frá Akureyri. Þaö er að segja af
háaloftinu i Barnaskóla Is-
lands”, sagöi Páll Heiöar Jóns-
son sem veröur meö þátt sinn
„Hvernig var vikan” á morgun í
útvarpinu klukkan 15.
Þættir Páls hafa veriö á
hverjum sunnudegi frá þvi i
júni. Þátturinn sem veröur á
morgun er sá siðasti. Ekki
mundi Páll hve margir þættir
heföu verið sendir út i sumar.
Þeir sem verða i þættinum á
morgun eru fjórir norölending-
ar. Séra Agúst Sigurðsson
sóknarprestur á Mælifelli i
Skagafirði, Bragi Sigurjónsson
bankastjóri á Akureyri, Gisli
Jónason menntaskólakennari
og bæjarfulltrúi á Akureyri og
Þorgrfmur Starri Björgvinsson
bóndi í Garði i Skútustaðahreppi
Páll Heiðar hefur gert nokkuð
af þvi í sumar að gera þætti sin-
ar viðar á landinu en i Reykja-
vfk.
„Það er hægt að senda út frá
þremur stööum utan Reykja-
vfkur” sagði hann. „Það er frá
Akureyri.Egilsstöðum og Höfn I
Hornafirði. Það byggist á ná-
lægð endurvarpsstöðvanna sem
gerir það að verkum aö hægt er
að koma útsendingum inn i
dreifikerfið”.
— EKG
Sjónvarp á morgun kl. 21,55:
Eins og sjá má, geislar Benny Goodman af fjöri og lífi þegar hann
þenur klarinettiö sitt. Þessi mynd er tekin af honum á hljómieikum í
Laugardalshöliinni, en sjónvarpið sýnir annað kvöld myndir af tón-
leikum hans þar.
„Sveiflan" á fullu
Þeir sem ekki komust á tón-
leika snillingsins Benny Good-
man þegar hann lék hér á Lista-
hátfö f sumar ættu ekki aö láta út-
sendingu Sjónvarpsins frá tón-
leikum hans sem er á dagskrá kl.
21.55 annaö kvöld framhjá sér
fara.
Sem kunnugt er hefur Benny
Goodman oft verið nefndur „kon-
ungur sveiflunnar” og um ára-
tugaraðir hefur hann verið ein af
skærustu stjörnunum á himni
jasstónlistarinnar. Þaö var þvl
kærkomið að fá þennan snilling
hingað til lands í sumar, og þeir
sem ekki gátu komið þvi við að
sjá hann á Listahátið ættu ekki
að sleppa tækifærinu i kvöld.
En Benny var ekki einn á ferð.
Með honum voru 7 hljóöfæraleik-
arar, allt saman mjög kunnir og
færir menn hver á sinu sviöi, enda
ekki á allra færi að komast i
„bandið” hjá sjálfum Benny
Goodman. Þeir eru: Gene Bert-
oncini, Peter Appleyard, Mike
More, John Bunche, Connie Kay,
Buddy Tate og Warren Vache.
gk- —
Sjónvarp í dag kl. 17 og 19.
„MARKAREGN"
OG KVARTMÍLA
Sjónvarpsleikurinn i dag er má nefr.a að i dag kl. 17 er heim-
leikur Nottingham Forrest og sókn v-þýska handknattleiks-
Sheffield United I 2. deild sem liðsins Dankersen á dagskrá. Þá
leikinn var um siðustu helgi. verður sýnd bandarísk rr.ynd
„Það er mikið markaregn hjá frá keppni i „kvartmiluakstri”.
mér i dag” sagði Bjarni Felix- Inn á milli þátta f iþrótta-
son umsjónarmaður iþrótta- þættinum verður skotið glefsum
þátta Sjónvarpsins i viðtali við úr leikjum i ensku knattspyrn-
Vísi . „Ahorfendur að leiknum i unni.
dag fá að sjá hvorki meira eöa A mánudagskvöldið verða
minna en 7 mörk, sum þeirra sýndar myndir frá helstu
gullfalleg”. iþróttaviðburðum helgarinnar,
Um aðra Iþróttaviöburði sem þ.a.m. myndir af körfuknattleik
Sjónvarpið sýnir frá um helgina og badminton. gk—
Laugardagur
16.oktober
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar . Tónleikar.
13.40 Sumarauki á Spáni Jón-
as Guðmundsson segir frá
og leikur spánska tónlist.
14.30 Einsöngur: Sylvia Sass
syngur „Kafarann”,
ballöðu eftir Schubert viö
texta eftir Schiller. Andreas
Schiff leikur á pianó.
15.00 Evert Taube Sveinn
Asgeirsson segir frá hinum
fjölhæfa sænska listamanni
og leikur lög eftir hann.
(Aður útvarpað á siðustu
páskum 18. april).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög
17.30 A slóðum Ingólfs Arnar-
sonar i Noregi Hallgrimur
Jónasson rithöfundur flytur
fjóröa og siöasta ferðaþátt
sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki . Til-
kynningar.
20.00 óperettutónlist: Þættir
úr „Orfeusi i undirheimum”
eftir Jacques Offenbach.
20.50 Vetur í vændum Bessi
Jóhannsdóttir stjórnar þætti
með viðtölum við menn um
félagsstörf i tómstundum.
21.30 Rolf Scheebiegl og
félagar leika lett lög
21.40 Summerhillskólinn
Margrét Margeirsdóttir les
úr bók eftir breska upp
eldisfræðinginn A.S.Neill.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
17.október
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
13.20 Loftsýn i Nýjahrauni
Ólafur Jónsson fil. kand.
flytur siðara erindi sitt um
„Aöventu” Gunnars
Gunnarssonar.
15.00 Hvernig var vikan? Um-
sjón: Páll Heiöar Jónsson.
16.00 tslenzk einsöngslög Þor-
steinn Hannesson syngur,
Fritz Weisshappel leikur á
pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatimi: ólafurH. Jó-
hannsson stjórnar
20.30 t herþjónustu á tslandi
Siðari þáttur um dvöl
brezka hersins hér á landi.
Jón Björgvinsson tók saman
þáttinn sem byggður er á
hljóðritunum frá brezka út-
■ varpinu. Lesarar: Hjalti
Rögnvaldsson, Baldvin
Halldórsson og Arni
Gunnarsson.
21.05 Einsöngur Benjamino
Gigli syngur
21.25 „Dásamlegur dagur i llfi
Baltasars”, smásaga eftir
Gabriel Carcia Marques
Erla Sigurðardóttir les þýð-
ingu sina.
21.40 Adagio fyrir strengja-
sveit eftir Samuel Barber
Hljómsveitin Filharmonia
leikur, Efrem Kurtz
stjórnar.
21.50 „Grafarinn meö
fæöingartengurnar”, Ijóö
eftir Hrafn Gunnlaugsson.
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
V
Laugardagur
16. október
17.00 iþróttir.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson