Vísir - 16.10.1976, Side 16

Vísir - 16.10.1976, Side 16
lonabíö 3*3-11-82 Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúmstokksmynd, sem marg- ir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Hau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn meö Islenskum texta þessa við- frægu Oscarsverðlauna- mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Ppter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum mnan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3*1-15-44 Þokkaleg þrenning ISLENSKUH TEXTI Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lög- reglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðustu syningar. Lognar sakir Amerisk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Joe Don Bakér, Conny Van Dyke. a ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó 3* 16-444 Sálnaþjófurinn Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. John Considine, Barry Coe Cheryl, Miller. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Mi 3*1-13-84 1SLEN.SKUR TEXTI. Spörfuglinn Mjög áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd i litum um ævi hinnar frægu söngkonu Edith Piaf. Aðalhlutverk: Birgitte Ariel, Pascale Cristophe. Sýnd kl. 7 og 9. I klóm drekans Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Júlía og karlmennirnir Bráðfjörug og djörf kvik- mynd um æsku og ástir. Tek- in i litum i undurfögru um- hverfi i Sviss og ttalíu. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Ben Bandarisk hrollvekja fram- hald af myndinni „Williard”. tsl. texti. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 21., 23. og 25. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1975 á eigninni Melabraut 20, Iiafnarfirði, þinglesin eign Ýmis h.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs i Hafnarfirði og Guðjóns Steingrimssonar, hrl., á eigninni sjálfri mánudaginn 18. október 1976 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. 4 RAFGEYMAR I ÚRVALÍ SIONNBK rafgeymar erum fluttir í Brautarholt 4, sími 27155 TÆKNIVER Enskt tal, ÍSL. TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stórránið Hörkuspennandi litkvik- mynd meö Sean Connery. tSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. « Endursýnd kl. 4. LKIKFÍ'IAC REYKIAVÍKIJR 3* 1-66-20 STÓRLAXAR i kvöld. — Uppselt. miövikudag kl. 20,30 SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. simmtudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. #ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ £*ll-200 SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20. Uppselt. fimmtudag kl. 20. LITLl PRINSINN sunnudag kl. 15 IMYNDUNARVEIKIN þriöjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 Litla sviðið DON JUAN 1 HELVITI frumsýning þriðjudag kl. 20,30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15 20. Leiklélag /aXjj Kðpavogs vjg/ Glataöir snillingar eftir skáldsögu Williams Heinesen i leikformi Casper Kochs. Leikstjóri: Stefán Baldursson Þýðandi: Þorgeir Þorgeirsson Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son Frumsýning laugardag kl. 8.30 2. sýning fimmtudag kl. 8.30 Miðasala opin kl. 5-8. Simi 41985. (Ath. Græn áskriftakort gilda.) . Hve lengi vUtu biða eftir fréttunum? Nillu fá |r.tr lu'im lil þui \;imtl;ii;iir>.V l-.tV.i \iltn lin>;i lil iniNla morjuns? > IslK llxlur Ircllii tla*:>iiiNitla^' Fýrstur með TTT ft ■ ■ » fréttlmar \ 1^1 K. Laugardagur 16. október 1976 vism Hjón -utan af landi konan 23 ára, maðurinn eldri, óska eftir að kynnast hjónum eða einstaklingum 20-35 ára með heil- brigð almenn áhugamál, svo sem ferðalög, skemmtanir — heima- kvöld o.fl. Vinsamlegast hringið i sima 28815 kl. 4-6 i dag eða sendið bréf til afgr. Visis merkt „Ein- mana 4868”. 37 ára gamall tnaður vill kynnast stúlku eöa konu meö sambúö i huga. Þarf aö vera barngóð, rólynd og heimakær. Æskilegt að mynd fylgi. Tilboð sendist Visi fyrir 20. þ.m. merkt „Framtiö 4852”. Einmana maður utan af landi sem er oft á ferð um Reykjavík og nágrenni óskar að kynnast konu 25-40 ára. Vinsamlegast leggið bréf meö simanúmeri og hvenær má hringja á augld. Visis merkt „Þagmælska 4770”. Salvar litla tæplega 2ja ára vantar barngóða konu til að passa sig frá kl. 8-5.30. Æskilegt að hún væri i Norður- mýri eða nágrenni. Uppl. i sima 12698 i dag og á morgun. Ilalló stelpur. Vantar góöa stúlku i vist frá 1. nóv. til jóla. Uppl. i sima 82204. Get tekið 3 vöggubörn allan daginn, að Kárastig 2 niðri. Dagmamma Tek börn i gæslu. Er á enda Lang- holtsvegar. Simi 82876. K1MSI4 Kenni ensku, frönsku. Itölsku. spænsku, sænsku og þýsku. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar, auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. WÓXIISTA Allar brúðuviðgerðir, hárkollur, augu, einnig brúðuföt. Fallegt nýtt fuglabúr til sölu á sama stað, gaukur getur fylgt. Brúðuviðgeröin Þórsgötu 7. Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér leöurjakkaviðgerðir. Simi 43491. Fjölritun o. m. fl. Get bætt við mig nokkrum föstum kúnnum og einstökum verkefnum „Allt frá bréfi i bók” Einnig ýmis önnur þjónusta. Umsjón meö dreifingu og sölu á vörum og margt fleira. Uppl. i sima 84969, 13637 eftir kl. 18 á kvöldin. Ódýrt. Geymið auglýsinguna. Tek að mér að strekkja dúka. Heklaðir og prjónaðir dúkar til sölu á sama stað. Uppl. i sima 30204. Geymið auglýsinguna. Múrverk flisalagnir Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, skrif- um á teikningar. Múrarameistari simi 19672. Takiö eftir Úrbeinum stórgripakjöt. Vanir menn. Sækjum, sendum. Kvöld og helgarsimi, 53767 og 53716. Geymið auglýsinguna. Stálstólabólstrun. Endurnýjum áklæði á stólum og bekkjum, vanir menn. Simi 84962. Veislur. Tökum að okkur að útbúa alls- konar veislur svo sem fermingar- afmælis- og brúðkaupsveislur. Bjóðum kalt borð, heitan veislu- mat, smurt brauð, kökur, og kaffi og svo ýmislegt annað sem þér dettur i hug. Leigjum einnig út sal. Veitingahúsið Árberg, Ár- múla 21, simi 86022. Helgarsimi 32751. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Opið alla virka daga frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffikönnur, bakka, skálar borð- búnað o.fl. Móttaka fimmtudaga og föstudaga frá kl. 5-7 e.h. Silfur- húðun Brautarholti 6 III. hæð. Vöruflutningar til Sauðárkróks og Skagafjarðar. Vörumóttaka hjá Landflutning- um Héðinsgötu, simi 84600. Bjarni Haraldsson Aðalgötu 22 simi 95- 5124. Bókhald-Reikningsuppgjör. Get bætt við mig verkefnum frá 1- 2aðilum, fyriráramót. Bókhalds- stofan. Lindargötu 23. Simi 26161. Bólstrun simi 40467. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Glerisetningar. Onnumst glerisetningar allt árið. Þaulvanir menn. Simi 24322. Brynja. Glæsileg 2ja herbergja ibúð til sölu, verð 4,8 millj. Útborgun 2,5 millj. sem má skipta. Uppl. i sima 15481. 2ja herbergja ibúð i Hafnarfirði til sölu. Skipti á stærra húsnæði kemur til greina. Uppl. i sima 21976. Óska eftir ap kaupa timburhús, einbýli eða sérhæð i austurborginni. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 85653 eftir kl. 7. T------------ Hreingerningafélag Reykjavíkur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúöir, stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Þrif-hreingerningaþjónusta. Vélahreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinn; Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Athugiö. Við bjóðum yður ódýra og vandaða hreingerningu á húsnæði yðar. Vanir og vandvirkir menn. Vinsamlegast hringið i sima 16085. Vélahreingerningar. Hreingei'ningar — Teppahreinsun Ibúð á 110 kr ferm. eða 100 ferm ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Hreingerningar — Teppahreinsun Ibúðir á 110 kr. ferm eða 100 ferm. ibúð á 11 þúsund. Stigagangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þrif Tek að mér hreingerningar i ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vand- virkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantiö timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. VÍSIR Vettvangur viftshiptanna -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.