Vísir - 16.10.1976, Side 17

Vísir - 16.10.1976, Side 17
Sigurionsson Joha m |on Orri Með 10. Df4 hafði hvitur öll tök á stöðunni.) 10. Bd7 11. Da3 Rg4 12. exd6 exd6 13. Hel + Be7 (Ekki 13... Be6? 14. Hxe6+ fxe6 Óvenju biræfinn leikur. Svartur áh'tur réttilega stöðu sina lak- ari, og fórnar þvi manni til að flækja taflið. Staða drottningar- innar á a3, gerir hvitum erfið- ara fyrir með varnaraðgerðir.) 15. hxg4 hxg4 29. Bd2 Bxg5 30. Bel Bcl og vinnur.) 25. Dhl + 26. Dxhl Hxhl + 27. Ke2 Bxc4+ 28. Kd2 Hxel 29. Rh7 + Kg8 og svartur er illilega á eftir með mannskapinn" Taflfélag Landshankans sótti Skáksamband Austfjarða heim Skáksamband Austurlands 1. borð Trausti Björnsson Jóhann Þorsteinsson Viðar Jónsson Gunnar Finnsson Karl Hjelm Rafn Einarsson Magnús Ingólfsson Jón Baldursson Aðalsteinn Steinþórsson Heimir Guðmundsson um siðustu helgi. Teflt var á 10 borðum, og urðu úrslit þessi: Landsbankinn : Jóhann ö. Sigurjónsson 1/2:1/2 : Hilmar Viggósson 1:0 : Leifur Jósteinsson 1/2:1/2 : Vilhjálmur Pálsson 1:0 : Sólmundur Kristjánsson 1/2:1/2 : Gunnar Antonsson 1:0 : Kristinn Þorsteinsson 1/2:1/2 : BjörgvGuðmundsson 1/2:1/2 : Svana Samúelsdóttir 1/2:1/2 : BergurBjörnsson 0:1 hhustm'dt t. r. /m. /. tHÓSTuZ. lhERC,Mf)HN l 2. 'k 3 'k V k £ £> / 7 S lz ? /O // /z •Iz fZLO 2/75 2/95 vin*. 3/z 2, Q 7. HSOEÍR P. 'fíSBJÓRNSSoc/ 'lz '/z D % 'k i i 0 / 0 k H'h 3: IbNfíS P. EELÍNC, SSO/J D i h / k 'k 1 22.10 S'/z f 'OLBFue, ORRfíSCrJ 'lz 0 0 D k 0' 0 k 1 xno í'k 5 fíNbRts PJELE STEA 0 •k •k m 1 k 1 0 2205 'i'h. 1 B L. HHUK.UIL K-fLiSTj'fíNSSor/ 0 / 0 □ 0 k O 0 0 2/30 17z 1- HÍLIfífíR MiúLOSSON 0 1 3 1 / 0 'k 2/80 Z’h Zfi S HELCti pO&LEÍFSSON 'h- 0 'k 0 a / ö k i'h / R S- JbrJ L- /)R.NfíS0N i 'k 1 0 / k 2 l*)£T V ZB '0. s ibUROUR. JONSSON 'k i 0 1 / 0 0 0 213? 3 'h II- ÍTEF'fíN ISHÍENI / Z’L h. 1 1 i a 23VO s 2, & 12 HILMIfíR. KfííLLSSoN h 'k ö ö 'k k 'lz / a 2235 3 h 15. Da4+ og vinnur riddarann á g4.) 14. h3 h5!? 1 AJLl 7 1 i * 6 i i 4 # t tt E & t t Í 3 -Æ s 1 16. Rg5? (Betra var 16. Bg5 Be6 17. Hxe6 fxe6 18. Da4+ og peðið á g4 fell- ur.) 16. Kf8 17. Re4 f5 18. Rg3 g5 19. Db3 f4 20. Re4 Hh6! (Svartur má ekki vera of bráð- ur. Ef 20.... De8? 21. Rf6 Dd8 22. Rxd7+ Dxd723. De6 og vinnur.) 21. g3 De8 22. Rxg5 Dh5 23. Dd5 Dh2+ 24. Kfl Bb5+ 25. c4 (Eða 25. He2 Dhl+ 26. Dxhl + Hxhl. 27. Kg2 f3+ 28. Kxhl fxe2 30. Kxel fxg3 31. fxg Kxh7 (Þar meö hefur svartur unnið allt sitt til baka og gott betur. Það sem eftir var af skákinni lék hvitur á tæpri minútu.) 32. Ra3 Bd3 33. Bf4 d5 34. Kd2 Be4 35. Hgl Bf6 36. b3 Kg6 37. Rc2 Hh8 38. Hel? Hh2 + 39. He2 Bc3+ og hvitur gafst upp. t meistaraflokki er Björn Arna- son efstur með 7 vinninga af 8 mögulegum, og næst kemur Stigur Herlufsen með 6 1/2 vinn- ing. KM einsmannsrúm verð fró kr. 49.000. KM hjónarúm verð fró kr. 62.000. Úrval af erlendum húsgögnum. Helluhrauni 20, Simi 5.1044. Hafnarf irði Framleiðum springdýnur í mörgum stœrðum og styrkleikum. Viðgerðir ó springdýnum. Opið alla daga fró kl. 9-7 og laugardaga Sendum gegn póstkröfu. frú kl. 10-1 Ath. að þessar vörur fást aðeins hiá okkur. „Lucky" sófasett verð fró kr. 190 þús. Ennfremur var tefld sveita- keppni i hraðskák, og þar sigr- uðu bankamenn með 105:95. Bestum árangri i hraöskákinni náði Trausti Björnsson, 19 1/2 vinningi af 20 mögulegum. Móttökur voru allar hinar höfðinglegustu og þarna fengu sunnanmenn að kynnast hinu rómaða Austfjarðaveöri, sól og stillu. Rigningar hafa veriö nær óþekkt fyrirbæri á Austurlandi i sumar og á Eskifirði var úti- sundlaug staðarins lokuð vegna vatnsleysis. Skáktaflan Eftir 8 umferðir á haustmóti T.R. er ljóst að baráttan um efstu sætin mun standa milli Jónasar P. Erlingssonar, Stefáns Briem og Jóns L. Arna- sonar. Þessir þrir hafa skilið sig nokkuð frá öðrum keppendum, og hafa aöeins tapað einni skák til þessa. Sú skák var raunar hin merki- legasta. Jón L. fékk betra tafl út úr byrjuninni gegn Hilmari Viggóssyni, sem greip þá tilrót- tækara ráðstafanna, og gaf mann fyrir sókn, Jón L. hefur trúlega vanmetiö möguleika andstæðingsins, þvi hann tefldi vörnina ekki sem nákvæmast og var skyndilega kominn með mjög hættulega stöðu. Ekki bætti timahrakið úr skák, og siðustu leikirnir voru leiknir nær viðstöðulaust. Hvítt : Jón L. Arnason Svart : Hilmar Viggósson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Rc6 (Polugaevsky mælir með 3... Bd7 4. Bxd7+ Dxd7 5. c4" e5 og svartur hefur jafnað taflið. 4. 0-0 a6 (öllu liprara var 4... Bd7). 5. Bxc6+ bxc6 6. c3 (Arangursrikara var 6. d4 cxd4 7. Dxd4 og svartur er illilega á eftir með mannskapinn.) 6. g6 7. d4 cxd4 8. Dxd4 Rf6 9. e5 c5 10. Da4+ (Hvita drottningin lendir hér nokkuð út úr hita bardagans. Nauðungaruppboð annaö og sfðasta á hluta I Sólheimum 27, talinni eign Her- berts Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- dag 12. október 1976 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið ÍReykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 38., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Frostaskjóli 3, þingl. eign Birgis Agústssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðvikudag 20. október 1976 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið IReykjavik.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.