Vísir


Vísir - 16.10.1976, Qupperneq 21

Vísir - 16.10.1976, Qupperneq 21
Laugardagur 16. október 1976 21 TIL SÖLIJ Til sölu affelgunarvél Ný affelgunarvél Coats 10-10. Til sölu á sama stað Volkswagen með góðri vél. Uppl. á Sogavegi 133. Til sölu Winchester 70 A 222 cal. Simi 83317. Til söiu barnakojur. Uppl. i sima 74190. Barnarúm til sölu að Bárugötu 5, eftir kl. 7. Sako riffill Til sölu Sako 222 Heavy Barrel með Weever kiki, sem nýr. Uppl. i sima 20941. Notuð teppi til sölu, mjög ódýrt. Simi 19049 Til sölu litið notuð AEG þvottavél og nýlegur svefnbekkur. Simi 36709. Til sölu Hewlett Packard 45 vasatalva sú fullkomnasta sinnar gerðar, á hagstæðu veröi. Uppl. í sima 38483 næstu daga og kvöld. Peningaskápur — Pfanó Til sölu peningaskápur, einnig gamalt pianó. Uppl. i sima 24663. Barnarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 82296. Kringlótt eldhúsborð og 4 stólar til sölu, Uppl. i sima 72127. Til sölu kassettutæki CT F 9191 PL 12 plötuspilari og SA 500 A magnari. Einnig 2 box (lítil). Tækin eru öll frá Pioneer. Uppl. i sima 12698 i dag og næstu daga. Prjónavél. Sem ný Toyota prjónavél til sölu. Uppl. i síma 33315. Oliukynding. Oliukyndingartæki til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 42980. Innrömmun-Rammalistar. Það kostar litið að innramma sjálfur. Rammalistarnir fást ó- dýrt af ýmsum breiddum og gerð- um i Húsgagnavinnustofu Egg- erts Jónssonar i Mjóuhlið 16. Winchester haglabyssa einhleyp, til sölu á 13. þús. kr. Uppl. i sima 44278 eftir kl. 7. Til sölu glæsilegt ódýrt hjónarúm, notuð saumavél i skáp mjög góð. A sama stað óskast keyptur skrif- borðsstóll og sporöskjulagað sófaborð. Simi 40790. Hestamenn. Til sölu ný og vönduð hestakerra fyrir tvo hesta verð 200 þús. Uppl. i sima 92-3571. Rennibekkur til sölu Notaður Universal rennibekkur með hefli, fræsivél og sög er til sölu i Vélskóla Islands, Sjó- mannaskólanum. Tilboð I lokuðu umslagi, merktu „Rennibekkur” sendist i pósthólf 5134 fyrir 1. nóv. 1976 og verða þau opnuö mánu- daginn 1. nóv. 1976 kl. 14. Uppl. i sima 19755. Til sölu vel með farið borðstofu sett, stofuskápur, eldhúsborð, kollar og stólar, forstofuspegill, snyrti- borð, vegghilla, gólfteppi, suðu- pottur, o.fl. Uppl. i síma 50127. Til sölu sem nýtt og vandað bilaútvarp og hátalar- ar. Útvarpiö er af Philipsgerð og hátalararnir af Pioneer gerð. Hvort tveggja 10 mánaða gamalt. Uppl. i sima 66324 eftir kl. 19. ÓSIL\ST liiiwn Kaupum brotajárn (pott) Uppl. i sima 24407. Járnsteypan hf. Þykktarhefill — Afréttari Óska eftir litlum notuðum þykktarhefli. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 75716. Óska eftir góðri regnhlifakerru og frekar stóru þrihjóli. Til sölu á sama stað nýr ungbarnastóll úr versl. Vörðunni. Simi 30936. VmiSLIJN Verslunin Prima Hagamel 67 Mikið úrval af Golf garni, Grillon merinó, Peter most, Nusser hjartagarn, Comby crepe, hespu- lopa, hosuband. Simi 24870. Ameriskar og danskar pocket bækur eftir mjög vinsæla höfunda i gifurlegu úrvali á 50 og 75 kr. Kaupi amerisk blöð og krakkablöð'og skemmtirit. Mad bækur og blöð. Þýddar og frum- samdar bækur eftir úrvals höf- unda, seldar og keyptar. Bóka- verslunin Njálsgötu 23. Simi 21334. Breiðholt III. Hespulopi, plötulopi, tweedlopi, eingirni, hosuband. tslenska Golf garnið, 50 litir. Allir prjónar. Verslunin Sigrún Lóuhólum 2. Simi 75220. Nýkomið, telpunáttkjólar, siðir úr bómull, verð frá 995-1225 kr. Telpnanærföt, 3 gerðir, drengjanærföt, stuttar og siðar buxur. Faldur Austurveri, Háa- leitisbraut 68. Simi 81340. Leikfangahúsið Skólavör.ðustig 10. Stafakubbar 3 gerðir, Sindy dúkkur, föt, skápar, kommóður, rúm, borð sófar, stól- ar. Risher Price leikföng, nýjar gerðir núkomnar, ævintýramað- urinn, þyrlur, flugdrekar, gúmmibátar, kafarabúningar o.fl. búningar, virki, margar gerðir, stignir traktorar, brúðu- vagnar, brúðukerrur, brúðuhús, regnhlifaherrur barna og brúðu reglhlifakerrur, stórir vörubilar, Daisy dúkkur, föt, skápar, kommóður, borð og rúm. Póst- sendum. Leikfangahúsið Skóla- vörðustig 10. Simi 14806. Seljum litiö notaðar og vel með farnar hljómplötur. Mikið úrval. Verð frá 500 kr. Safnarabúðin, Laufásvegi 1. Körfuhúsgögn Gömlu bólstruðu körfustólarnir komnir aftur. Reyrstólar með púðum, teborð á hjólum og kringlótt reyrborð fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Fermingarvörurnar allar á einum stað: Fermingar- kerti, serviettur með eða án nafnaáletrunar, sálmabækur, hvitir vasaklútar, hanskar, slæð- ur, kökustyttur og gjafavara. Kirkjufell Ingólfsstræti 6. MTMMJR Til sölu kjólar og kápur, sem nýtt, nr. 46- 48. Selst ódýrt. Uppl. i sima 11287. Hinir vinsælu ensku skór með þykkum sóla nr. 38 og dökkblár leðurjakki nr. 40 ó- notað til sölu. Uppl i sima 32792. Pelsinn Njálsgötu 14. Vorum að opna. Bjóðum kiölinga-kaninu-marmot-pelsa og pelsa á táninga á mjög hag- stæðu verði og með greiösluskil- málum. Ath: Opið alla virka daga frá kl. 12-18 eftir hádegi. Laugar- daga kl. 10-12 fyrir hádegi. Pels- inn Njálsgötu 14. Simi 20160. IUÖI-VAGNAR :v Mótorhjól i úrvali. Eftirtalin hjól eru til sölu og sýnis hjá okkur. BSA Lightning 650-71 kr. 450 þús. Gott hjól. BSA Pallas 600-61 kr. 150 þús. Góðir skilmál- ar. Triumph Tiger 650-72 (Chopp- er) kr. 450 þús. Fallegt hjól. Honda 550-4 cyl. SS-76 kr. 710 þús. Honda 350-XL-75 sem nýtt. Tilboö 300 milur. Honda 350-XL-74 4700 km. kr. 350 þús. Honda 350-XL-74 8300 km kr. 350 þús. Suzuki AC-50- 73 kr. 70 þús. Sérverslun meö mótorhjól og út- búnað. Vélhjólav. Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51 S. 37090. Puch skellinaðra á 30 þús. kr. til sölu. Uppl. i sima 52761. IIIJSGÖGN Teak hjónarúm til sölu ásamt snyrtikommóðu og tveimur náttboröum, verð 40.000.- . Uppl. i sima 83632 á milli kl. 2 og 6 i dag. Til sölu Olympic sjónvarpstæki, einnig sófaborð og sófi. Simi 20875. Til sölu 70-80 ára gamalt danskt útskorið borðstofusett, 2 skápar, borð og 6 stólar. Selst saman eða hvert i sinu lagi. Uppl. i sima 81548. Borðstofuskápur borð og 6 stólar, úr Mahony til sölu, einnig Knittax prjónavél sem ný. Uppl. i sima 66441. Vel með farinn tvibreiður svefnsófi með rauðu á- klæði (verð kr. 32 þús.). Til sýnis og sölu hjá Innrömmun Eddu Borg, Reykjavikurvegi 64, Hafn- arfirði. Simi 52446. Búslóð til sölu vegna brottflutnings t.d. raðsett, 2 svefbekkir, gamall sófi, sófa- borð, hansahillur, gamall stofu- skápur og nýleg Necchi Lydia saumavél og fl. Uppl. i sima 50189. Vel með farið sófasett, til sölu. Uppl. i sima 32615. Svefnsófi til sölu að Geitastekk 7. Sem nýr fallegur eins manns svefnsófi, stækkanlegur i báða enda. Simi 74179. Snyrtiborð, borðstofuborð og 3 stólar, til sölu. Uppl. i sima 74125. IIEIMIIJSTÆKI Vel með farin Candy þvottavél Super Automatic til sölu, 4ra ára, verð kr. 50 þús. Sími 53565. Kaupum — seljum Notuð vel með farin húsgögn, fataskápa, isskápa, útvarpstæki, gólfteppi og marga aðra vel með farna muni. Seljum ódýrt nýja eldhúskolla og sófaborö. Sækjum. Staðgreiðsla. Fornverslunin Grettisgötu 31. Simi 13562. IltJSNÆM T Litil 3ja herbergja ibúð er til leigu i miðbænum. Sér hiti og rafmagn. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist Visi, merkt 1. nóv.ember 4825. Agætt iðnaðar- eða e.t.v. skrifstofuhúsnæði ca. 50 ferm. til leigu i hjarta borgarinn- ar. UppL i sima 19909 og 18641. Stórglæsiieg rúmgóð 2ja herbergja ibúð i háhýsi við Espigerði til leigu. Góð um- gengni, reglusemi og fyrirfram- greiðsla — nauðsynleg. Tilboð óskast send Visi merkt „4774”. Herhergi til leigu fyrir stúlku, einnig geymsluher- bergi. Simi 35996. Til leigu 2ja herbergja ibúð i Breiðholti. Uppl. i sima 51048 milli kl. 17 og 19. Til leigu herbergi með húsgögnum. Námsmaður gengur fyrir. Uppl. i sima 10471 eftir kl. 2. 3ja herbergja Ibúð til leigu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 51407. Húsráðemlur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og i sima 16121. Opið 10- 5. 3ja herbergja ibúð i Hraunbæ til leigu frá næstu mánáðamótum. Tilboð sendist augld. Visis merkt „5486” fyrir nk. föstudag. 3 herb. ibúð til leigu góð umgengni skilyrði. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Gamli austurbær” sendist augld. Visis fyrir 18. þ.m. mlsmun óskast ____"____'A tbúð i 6-10 mánuði 2ja-3ja herbergja ibúð óskast i 6- lOmánuði. Helst i austurbænum. Oruggar greiðslur, og fyrirfram ef óskað er. Uppl. i simum 74844 Og 86466. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast strax. Þrennt i heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. i sima 16522. Kennari óskar að taka á leigu eitt herbergi og eldhús i gamla bænum. Uppl. i sima 24663. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast, sem allra fyrst. öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. i sima 24824. Höfum verið beðnir að útvega 3ja-4ra herbergja ibúð á leigu, helst á Melunum eða Högunum. Einnig höfum við verið beðnir að útvega minnst 3ja her- bergja ibúð á leigu með húsgögn- um' fyrir bandarisk hjón. Leigu- timi frá 15. nóv. og fram i mai. Afdrep fasteignasala, Garöa- stræti 42. Simi 28644. Óska að taka á leigu einstaklingsibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53408. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 35646. 2ja herbergja ibúð óskast frá 1. nóv. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 85465 eftir kl. 18. Óska eftir herbergi til ieigu strax, helst i vesturbænum. Uppl. i sima 37235 milli kl. 18-22. Einstæð móðir með 4 ára dreng óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Get borgað fyrirfram. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 25653. Amerlskan læknanema vantar herbergi eða ibúð. Uppl. i sima 25401 (herb. 22) kl. 12—19. Reglusöm feðgin óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 14636. Óskast til lcigu. 2ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu i Kópavogi strax. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 42449. Við erum hér ungt par utan af landi okkur vantar 2ja herbergja ibúð strax. Erum á götunni. Einhver fyrirfram- greiðsla hugsanleg. Uppl. i sima 71110 milli kl. 5 og 7 i dag. Ungt barnlaust par óskar eftir l-2ja herbergja ibúð. Reglusemi og góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 82210 og 44826. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja ibúö helst i vesturbænum.Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 41069, eftir kl. 7. Mæðgin óska eftir 2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 74181 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjálp. Erum á götunni eftir 1. nóv. Er ekki einhversem vill leigja fimm manna fjölskyldu ibúð eða litið hús i nokkra mánuði (Erum að byggja). Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Vinsamlegast hringið i sima 72178. AITIMA . Bifreiðastjóri óskast til afleysinga i nóvembermánuði. Æskilegt að geta byrjað strax. Uppl. i Fönn Langholtsvegi 113. Múrverk — Pipulagnir. Pipulagningamaður óskar eftir skiptivinnu við múrara. Uppl. i sima 11059 eftir kl. 7. Ungur inaður i Vélskóla Islands óskar eftir aukavinnu á kvöldin eða um helg- ar. Uppl. i sima 83317. Kona vön að smyrja brauð baka og allri algengri matreiðslu óskar eftir vinnu i mötunevti eða hliðstæðum vinnustað. Aðeins dagvinna kemur til greina. Tilboð merkt „Smurt brauð" sendist augld. Visis fyrir n.k. þriðjudag. Atvinnurekendur. New York-búi óskar eftir að taka að sér bréfaskriftir fyrir islensk fyrirtæki. Hafið samband við Stan i sima 53050 eftir kl. 19. Fimmtán ára reynsla. Kaupum islensk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mvnt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. Lindner islands Albuin complett kr. 7.270. Lýðveldið kr. 4.780. Viðbótarblöð fvrir árin 1972-73-74-75. Nýkomnir verðlist- ar 1977: AFA, Lille Facit, Michel. Borek, Zumstein, Sieg o.fl. Kaup- um islensk frimerki. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814. TAMD-FUNMD Tapast liefur kvengullúr Nivada kassanúmer 5639 á leiðinni frá Skipholti 5 að Alftamýri 56 eða frá Alftamýrar- skóla að Alftamýri 56. Finnandi er beðinn að hafa samband við Guðlaugu Jónsdóttur Alftamýri 56, sim! 36440. Fundarlaun. Fundist hefur silfurhálsmen með tveimur myndum. Simi 24939. Stór tyklakippa Tapaðist s.l. föstudag. Finnandi vinsamlegast hringið i sima 12562. Fundarlaun. TIIjKYNNINGAK Einstaklingsibúð. Einhleypur arkitekt óskar eftir 1- 2 herbergja ibúð fyrir 1. des. Helst i eldri hverfum. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Vinsamiegast hringið i sima 75910 eftir kl. 7. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 23086. ÝMISLLGT Ung hjón með 1 barn og annað á leiðinni óska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð. Góðri um- gengni og algjörri reglusemi heit- ið. Oruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 19986. 26 ára stúlka og 4 1/2 árs stúlkubarn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð helst ná- lægt miðbænum. Uppl. i sima 24630. Skógarhögg Viljum hirða niðurhöggvin tré og runna úr húsagörðum. Simi 19181. £,\\NVVVVXWWVN Wwvvl? * S|a einmg $ síðu 16 $ vvwWfVvvwwv vvwvv::

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.