Vísir - 16.10.1976, Side 23
Lögleysur lögreglubílsins
Bílstjóri hringdi
Núna er nýbúiö aö heröa sekt-
ir vegna umferöarlagabrota og
mikil herferð er i gangi fyrir þvi
að menn sýni gætni og varúö i
umferðinni og hagi akstri eftir
lögum og reglum.
Ég haföi tækifæri til þess aö
fylgjast meö akstri lögreglu-
bilstjóra núna i vikunni, það var
um kvöldmatarleytiö þann dag.
Ég var aö keyra upp Laugar-
veginn og ætlaöi aö beygja upp
Lönguhliöíria. Lögreglubill
var á undan mér og þegar við
komum >aö. gatnamótunum
stönsuðum viö báöir á rauöu
ljósi.
En þegar grænt ljós kviknaöi
ók lögreglubillinn af staö. Þrátt
fyrir aö hann heföi ekkert
stefnuljós gefið beygöi hann til
hægri og upp Lönguhliðina.
Hann hélt áfram Lönguhlið.
Ég ók á eftir honum og mældi aö
hann hefði veriö á 70 kflómetra
hraða. Þegar viö komum aö
gatnamótum Lönguhliöar og
Miklubrautar var rautt ljós svo
við stönsuðum að nýju. Þegar
kom grænt ljós héldum við aö
stað af nýju, hann enn á undan.
Fljótlega fórum við þó á sitt
hvora akrein, ég á vinstri en
hann á hægri.
Þegar við komum aö hring-
torginu viö Eskihliö var hann
enn á ytri akrein. Ég hélt að
hann myndi beygja inn i Eski-
hliðina. En ööru nær. Hann hélt
hiklaust áfram hringinn án þess
að gefa stefnuljós og það var
ekki fyrr en hann kom að
Hamrahliöinni sem hann beygöi
út úr hringnum og auðvitaö gaf
hann ekki stefnuljós frekar en
fyrri daginn.
Hamrahliöina ók hann á 60
kflómetra hraða. Er hann kom
að Stigahlið beygði hann til
hægri og ekki heldur þá gaf
hann stefnuljós.
Þaö skal tekiö fram aö þessi
bfll var hvorki með blikandi ljós
né sfrenur.
Nú vil ég spyrja. Hvað fengi
venjulegur ökumaöur I sekt fyr-
ir akstur eins og þennan?
Áœtlað að fjölga
götuvitum á Akureyri
Ófeigur Eiriksson bæjarfógeti á
Akureyri haföi samband viö rit-
stjórnarskrifstofu Visis á Akur-
eyri:
„Vegna lesendabréfs er birt-
ist i Visi fyrr i vikunni vegna
tiðra umferöarslysa - á horni
Glerárgötu og Þórunnarstrætis
vil ég upplýsa eftirfarandi:
Aætlanir um umferöarvita á
umrædd gatnamót eru fyrir
hendi, og uppdrættir aö þeim
hafa þegar veriö geröir, svo
ekki er um aö ræöa aö yfirvöld
umferðarmála á Akureyri hafi
ekki áhuga á aö settir veröi upp
götuvitar. Máliö er nú i höndum
bæjarstjórnar, og munu götu-
vitarnir þvi væntanlega veröa
settir upp er fjárveiting hefur
fengist.
Þá eru einnig uppi áætlanir
um að setja upp götuvita við
gatnamótin aðeins norðar, þ.e.
á mótum Glerárgötu og
Tryggvabrautar”,
ATH: Opíð í
hádeginu og
laugardaga!
Bílar í sal
eru þjóf- og
brunatryggðir!
CRENSASVECUR
b.V.K.
Málarinn
SKEIFAN
Hagkaup
íkeiíunoilt
Símar: 81502 — 81510
Bílasalan Braut
Geysistór
sýningar-
Óþrjótandi
,11
r i
S e sSgH
• ■
I!
salu
V.
■ ■ ■
■ gðkfe
4 sölumenn tryggja
yður fljóta og örugga
m-mpf
þjónustu
Reyníð viðskiptin í glæsilegustu
bílasölu landsins
BILASALAN BRAUT
Skeifunni 11
Opið frá kl. 8.00—19.00 alla daga nema sunnuc.