Vísir - 21.11.1976, Side 3

Vísir - 21.11.1976, Side 3
Sunnudagur 2Í. nóvember 1976 3 nefndi þáttur oft vanræktur, gamalmenni sem ekki geta út- skrifast af sjúkrahúsum vegna félagslegra aöstæðna, eru yfir- leitt illa séö á séreildum sjúkra- húsa sem eölilegt er því þær eru ekki ætlaöar til aö fást viö slíkt vandamál. Jafnframt hafa ýmsir læknar fengiö áhuga á sérvandamálum aldraöra og hafa öldrunarlækn- ingar þróast sem sjálfstæö sér- grein og heilbrigöisþjónustan viö aldraöa smám saman veriö skipulögö sem sérstakur þáttur innan heilbrigöisþjónustunnar. Undir þessa starfsemi falla auk þess umsjón meö langlegusjúkl- ingum, kennsla i öldrunar- fræöum bæöi viö háskóla og hjúkrunarskóla, svo og visinda- legar rannsóknir á ýmsum fyr- irbærum samfara ellinni.. I Svlþjóö er reiknaö meö aö aö, þar sem þaö var hannaö sem dvalarheimili fyrir öryrkja. Þessi ranga hönnun leiöir til margs konar vandkvæða t.d. vegna of mjórra ganga og of þröngra dyra. Vinnuaðstaðan veldur mestum skorti á hjúkrunarfólki „Hjúkrunardeildir aldraöra eru viöa undirmannaðar og stór hluti starfsfólksins ófaglært. Þaö hefur hins vegar sýnt sig bæöi hér hjá okkur og t.d. svi- um, að þar sem hjúkrun aldinna fer fram I nútlmalegu húsnæöi, er ekki erfiöara aö fá fólk til starfa en gerist á almennu sjúkrahúsunum. Sú slæma vinnuaöstaða sem er á flestum hjúkrunardeildun- Frá æfingastofunni á Sólvangi. öldrunarlækningar veröi um 17% af heildarheilbrigöisþjón- ustinni I lok þessa áratugs. Þetta er állka stór þáttur og geðheilbrigöisþjónustan. 1 þess- ari áætlun svlanna er gert ráö fyrir að hlutur almennu sjúkra- húsanna veröi 43% af heildinni og sýnir það greinilega hvert umfang er hér um aö ræöa”. Rikið á ekkert hjúkrun- arheimili — Hvernig erum við undir sllkar breytingar búin? „Þaö er brýn nauösyn aö taka á þessum þætti heilbrigöis- þjónustunnar sérstaklega. Hér hafa stjórnvöld ekki verið undir það búin aö taka þennan þátt inn. Ríkiö á til dæmis ekkert hjúkrunarheimili og reyndar ekki heldur dvalarheimili I Reykjavlk. Bæjarfélögin og önnur sveitarfélög úti á landi hafa gert mun meira til að leysa vanda gamla fólksins. Sum sveitarfé- lögin hafa leyst þetta aö miklu leyti með því aö reisa bæöi dvalar- og hjúkrunarheimili I sambandi við héraðssjúkrahús og læknamiöstöðvar. Reykjavikurborg hefur hins vegar staðið sig slælega I þess- um efnum. A hennar vegum er aöeins ein 35 manna deild, sem talist getur hjúkrunardeild fyrir aldraöa. Það sem hefur bjargaö málunum hér eru Dvalarheimili aldraðra sjómanna og Grund, sem hafa verið tilneydd til þess aö koma upp eigin hjúkrunar- deildum. Hins vegar hafa þess- um heimilum veriö settar þröngar skoröur af tryggingun- um til sjúkrahúsareksturs.” um, jafnhliða þvl aö hjúkrun þungra sjúklinga er fram- kvæmd af of fáu fólki, veldur þvl að deildirnar eru heldur lítiö aölaöandi starfsvettvangur fyr- ir hjúkrunarfólk. Þetta er aöal- ástæöa þess hve erfitt er aö fá fólk til vinnu á þessum deildum. Hér á Sólvangi stendur nú yfir endurnýjun á deildunum og er þeim framkvæmdum lokiö á einni deildinni. Þetta hefur gjörbreytt allri vinnuaöstööu. enda eigum viö nú ekki I teljandi erfiöleikum meö aö fá starfs- hin Noröurlöndin, en hins vegar eru biðlistar við hinar ýmsu stofnanir mun lengri en þær töl- ur gefa tilefni til. Astæöur þess eru aö minu áliti tvenns konar. Þaö rými sem til er, er ekki rétt nýtt og I annan staö er heildarþjónustan viö aldraða illa skipulögð. En eins og ég sagði áöan er reynsla ná- grannalandanna sú, aö biölist- arnir styttast þegar samræmd skipulagning kemur til, án þess aö til komi aukið rými”. Óviðunandi þrengsli „Þessir löngu biölistar veröa til þess aö mun fleiri sjúklingar eru teknir inn á hjúkrunardeild- irnar en komast þar fyrir meö góöu móti. Til dæmis er hér á Sólvangi rými fyrir um 80 manns ef miðað er viö fer- metrafjölda, en nú eru sjúkling- arnir hér 110 talsins og hafa •’veriö upp I 150! Það sama er aö segja um Hátúnsdeildina. Þar er þrem ætlað aö vera saman I herbergi, en í rauninni er ekki pláss nema fyrir tvo. Þessi þrengsli eiga sinn þátt I þvl aö skapa slæma vinnuaðstööu fyrir starfsfólkiö. Þá er þaö viötekinn misskiln- ingur hjá stjórnvöldum, og reyndar starfsfólki sjúkrahús- anna einnig, að hægt sé aö kom- ast af meö færra starfsfólk á hjúkrunardeildum en venjuleg- um sjúkrahúsdeildum. Þvert á móti þarf fleira starfsfólk. A þessum deildum eru þyngri hjúkrunarsjúklingar, sem þurfa meiri umönnun en gerist á al- mennu sjúkrahúsdeildunum”. Elliært fólk brýnasta vandamálið „Til þess að þessi mál komist I viðunanlegt horf er ekki aðeins þörf á auknu hjúkrunarrými. Það vantar líka fleiri dvalar- heimili og þá er ekki siður þörf á stofnunum fyrir aldraða geö- sjúklinga og vangefna. Brýnasta vandamáliö er sér- stakur hópur sjúklinga, sem er elliært fólk. Þessi sjúkdómur er oftast vegna vefrænna breyt- inga I taugakerfi og æöakölkun- ar. Þetta fólk er ruglað og stundum órólegt og þarf mikils eftirlits með, en er þó á fótum. Ein deild Sólvangs hefur þegar breytingum á annarri. búast má við aö þessi sjúkdóm- ur aukist meö hækkandi aldri.” verið endurnýjuö og unniö er aö Þjónustumiðstöð fyrir aldraða — Hver er aö þlnu mati væn- legasta leiðin til úrbóta I þess- um efnum? „Oldrunarþjónustan er flókin þjónustugrein, sérstaklega vegna þess aö þar blandast saman félagsleg vandamál og heilbrigðisleg. Þessa tvo þætti veröur að taka saman til úr- lausnar, en hingað til hefur allt samræmi vantað. Sem dæmi um ýmsa þætti heilbrigðisþjónustunnar fyrir aldraða má nefna öldrunar- lækningadeildir viö sjúkrahús, hjúkrunardeildir (-heimili), dagspítala, göngudeildir, hjúkr- un I heimahúsum. Sem dæmi um hina félagslegu þætti öldrunarþjónustu eru rekstur dvalarheimila, sér- hannaöra Ibúða fyrir aldraða, félagsráögjöf, heimilishjálp, heimsending matar, flutningur á fötluöum og margt fleira. Þessa mörgu þætti veröur aö samhæfa undir eina stjórn ef þeir eiga að koma að fullum not- um.” Áætlanir fram i timann „Sé Reykjavlkurborg tekin sem dæmi um svæöaskipulagn- ingu öldrunarþjónustu, þarf I Setustofurnar á öldrunardeildinni viö Hátún eru mjög rúmgóöar, enda óspart notaöar. Húsnæðið hannað fyrir aðra starfsemi „Þá bætir þaö ekki úr skák aö svo til allt þaö húsnæöi sem not- aö er fyrir hjúkrunardeildir fyr- ir aldraöa var upprunalega byggt fyrir aðra starfsemi. Þetta gildir um hjúkrunardeild- irnar á Grund, DAS og Sólvangi. Jafnvel húsnæöi öldrunardeild- ar Landspltalans, sem þó er alveg nýtt, var ætlaö fyrir ann- fólk- og ég held aö þeir erfiöleik- ar séu ekkert meiri en hjá öör- um sjúkrahúsum”. Biðlistarnir lengri en opinberar tölur gefa tilefni til — Hvaö er áætlaö að mikil þörf sé á auknu hjúkrunarrými fyrir aldraða I dag? „Þessu er nú ekki gott aö svara. Samkvæmt opinberum tölum vantar hér ekki mikiö hjúkrunarpláss boriö saman viö Þetta eru sjúklingar sem eng- in stofnun vill taka viö, en þó geta þeir ekki veriö heima. Núna er um helmingur þess fólks sem er á hjúkrunar- deildunum haldið þessum sjúk- dómi. Strangt tekið tilheyrir þessi sjúklingahópur öldrunar- lækningum I samvinnu við geö- sjúkrahús. Mál þessara sjúklinga er mjög brýnt að leysa meö stofn- un sérstakrar hjúkrunardeildar fyrir þaö, sérstaklega þar sem fyrsta lagi aö gera sem ná- kvæmasta áætlun um heildar- skipulag fyrir borgina þar sem tekiö er tillit til allra ofan- greindra þátta. Gera þarf áætlanir fram I timann til ca. 5 eöa 10 ára, þar sem tekið er tillit til spár um vistrýmisþörf og áætla bygging- ar hjúkrunarheimila og annarra stofnana fyrir framhalds- dvalarsjúklinga I áföngum. Eins og áður var nefnt er meiri hluti af hjúkrunarstofnunum i Reykjavlk I svo óhentugu hús- næði aö ekki má reikna meö þvi til frambúðar og veröur þvi smám saman aö byggja upp hjúkrunareiningar eftir kröfu timans.” Öldrunarlækningadeild „1 öðru lagi þarf aö setja á stofn öldrunarlækningadeild sem staösett veröi viö einhvern af rannsóknar- og kennslu- spítölum Reykjavlkurborgar. Slík deild tekur öldrunarsjúkl- inga til rannsókna og meðferöar (bæði lyfja og endurhæfingar) ásamt þvl að hún metur hvaöa þjónustuform hentar hverjum einstaklingi best aö lokinni út- skrift af deildinni. Deildin hefur einnig með höndum læknisþjónustu á hjúkrunardeildum sem þurfa aö vera stjórnunarlega séö eins- konar útibú frá deildinni en geta hinsvegar verið byggöar I smærri einingum dreiföum um íbúöahverfi borgarinnar.” Kjarni þjónustu- miðstöðvarinnar ,, öldrunarlækningadeild þarf og aö vera kjarni f þjónustumið- stöð fyrir aldraða, sem skipu- leggur og samhæfir sem flesta þætti öldrunarþjónustunnar og hefur með höndum eftirlit meö öldruöum sem útskrifast til heimila sinna. Þetta eftirlit er i formi reglulegra göngu- deildarheimsókna, dagspltala eöa heimahjúkrunar. Þjónustu- miðstööin skipuleggur og félagslega þætti svo sem félags- ráögjöf, heimahjálp, heimsend- ingu matar o.fl. öldrunarlækningadeild er og kennslumiðstöð fyrir kennslu i öldrunarlækningum fyrir læknanema og kennslu i hjúkr- un aldraöra fyrir hjúkrunar- fræöinga og annað starfsfólk sem fæst viö þessa hluti.” Vilja eyða elliárunum i sinni heimabyggð „Mér finnst eölilegt að viö- komandi bæjar- eða sveitarfé- lög leysi þessi vandamál öldrunarþjónustunnar, einkan- lega vegna þess aö þau hafa á sinum höndum félagsmála- starfsemina, og svo eru þessi mál I eðli slnu svæðisbundin, þar sem flest gamalmenni vilja eyða sinum elliárum I sinni heimabyggð. Þetta er stórmál sem hingaö til hefur veriö vanrækt. En það fólk sem á næstu áratugum kemur til með aö þurfa á þess- ari þjónustu aö halda, mun ekki sætta sig jafn auöveldlega viö það öngþveiti sem nú rikir i þessum málum og sú aldamóta- kynslóö sem ekki var vön þeim lifsþægindum sem núverandi miöaldra fólk telur sjálfsagðan hlut. Þaö er þó von min aö þeir sem viðstjórnvölinn sitja og þurfa ef til vill á þessari þjónustu aö halda seinna meir skoöi hug sinn og geri sér grein fyrir hvaö þeir mundu kjósa best fyrir sjálfa sig hvað þetta áhærir. Er þá vonandi aö skriöur komist á framkvæmdir I þessum efn- um.” Viðtal: Sigurveig Jónsdóttir Myndir: Jens Alexandersson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.