Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 6

Vísir - 25.11.1976, Blaðsíða 6
-*>r pi >oi-r , -□□mim -D0§ 020; (nmnD2> „ ncrroui <dju-^ u-jj 2>nd>H Fimmtudagur 25. nóvember 1976 visir Viö kvefi á aö gefa eina skeiö, þrisvar á dag. Opnaöu, k Léifur. Af hverju kyssiröu mig ekki, og finnurþaöUt?r Afhverjuer ekki hægt aö stofna til náinna kynna, án skildbindmga? Spáin gildir fyrir föstudaginn. Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Skipulegðu vinnu þina betur. Byrjaðu ekki á öðru verkefni fyrr en þú hefur lokið við það sem þú vinnur að þessa stundina. □ Nautiö 21. apríl—21. mai: Dagurinn verður hræðilega venjulegur og liklega finnst þér að þú sért að drepast úr leiðind- . um. Reyndu að ljúka við eitthvað sem þú hefur lengi vanrækt. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Fólk hefur mikla tilhneigingu til að vera með einhverja fordóma og slá einhverju fram að van- hugsuðu ráði. Krabbinn 21. júni—23. júlí: bú verður var við andstöðu úr ýmsum áttum i dag. Með áhuga þinum og skopskyni ætti þér að takast að ryðja öllum hindrunun- um úr vegi. l.jóniB 24. júll—23. ágúst: Þú hefur tilhneigingu til að treysta fólki sem þú þekkir mjög litið, og segir margt sem þú hefðir betur látið ósagt. Hafðu þetta i huga. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Gættu þin á skapsmunum ein- hvers sem þú þekkir mjög vel. Sá hinn sami gæti tekið upp á þvi að ráðast á þig með skömmum án þess að þú hafir til þess unnið. I Vogin 24. sept.—23. okt.: Þú lætur einhvern hafa alltof mikil áhrif á þig. Þetta getur ver- ið ánægjulegt stundum, en mun seinna hefta þroska þinn og gera þig ósjálfstæðan. Drckinn 24. okt.—22: nóv.: Ákvörðun sem þú tekur i dag á eftir að hafa mikil áhrif á lif þitt. Hugsaðu þig vandlega um. Það borgar sig ekki að rasa um ráð fram. Bogmaöurinu 23. nóv.—2t. Vtés.: Vertu ákveðin(n) i orðum og at- höfnum i dag. Félagar þinir ætl- ast til þess að þú takir að þér hlut- verk forystusauðsins og hafir ráð undir hverju rifi. Steingeitin 22. des.—20. jan.. Smámistök gætu komið þér i mik- ilvandræði. Hugsaðu vel aðsmá- atriðum og gættu tungunnar. Sýndu mikla varkárni. Vatnsberinn 21. jan.—19. fébr.: Óvenjulegur persónuleiki eins i þú er oft öfundaður af öðru fóll Taktu þvi með ró og brostu að þ\ Slappaðu af i kvöld. Fiskarnir 20. febr.—20. mars. Afstaða einhvers sem þér þyki vænt um er langt frá þvi að ver uppörvandi. Reyndu að komas að þvi hvað veldur þessari ai stöðu. Það er ef til vill eitthvai sem auðveldiegá erhægt að kipp i lag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.